Morgunblaðið - 11.12.1987, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 11.12.1987, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 í DAG er föstudagur 11. desember, sem er 344. dagur ársins 1987. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 10.04 og síðdegisflóð kl. 22.33. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.06 og sólarlag kl. 15.33. Myrkur kl. 16.50. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 6.01. (Almanak Háskóla íslands.) Þetta er brauðið, sem niður stígur af himni. Sá sem etur af því, deyr ekki. (Jóh. 6, 50.) ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. Á morg- un, laugardaginn 12. desember, er áttræð Jóhanna Jónasdóttir, Laugamesvegi 85 hér í bænum. Hún ætlar að taka á móti gestum á heim- ili dóttur sinnar, í Hamrabergi 6 í Breiðholtshverfi nk. sunnudag, 15. þ.m., milli kl. 15 og 19. ÁRNAÐ HEILLA Q A ára afmæli. Á mánu- ö\/ daginn kemur, 14. desember, er áttræð Aðal- heiður Friðriksdóttir Jensen, Suðurgötu 15—17 í Keflavík. Hún tekur á móti gestum í veitingahúsinu Glóð- inni þar í bænum á morgun, laugardag, milli kl. 15 og 19. PA ára afmæli. Nk. OU sunnudag, 13. þ.m., er sextugur Sveinn Þórðarson, bóndi í Innri-Múla á Barða- strönd. Hann er fréttaritari Morgunblaðsins. Kona hans er Kristín Hauksdóttir. Ætla þau að taka á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn. FRÉTTIR______________ í FYRRINÓTT, meðan hiti var 6 stig hér i Reykjavík, mældist 3ja stiga frost i Grímsey, Raufarhöfn og nokkmm öðram veðurat- hugunarstöðvum nyrðra. í spárinngangi var sagt að hiti myndi ekki breytast til muna. Hér í Reykjavík sá ekki til sólar i fyrradag frekar en aðra þungbúna daga nú að undanfömu. í fyrrinótt mældist hér eins millim. úrkoma. FÉLAGSSTARF aldraðra í VR-húsinu, Hvassaleiti 56—58, heldur jólafagnað þar nk. mánudag 14. des. kl. 14. Fjölbreytt dagskrá. Matthías Karelsson stjómar söng og leikur á hljóðfæri. Hugvekju flytur sóknarpresturinn sr. Halldór S. Gröndal. í HÁSKÓLAKAPELL- UNNI er aðventukvöld í kvöld, föstudag, kl. 20.30 í umsjá Félags guðfræðinema og Kristilegs stúdentafélags. Ræðumaður verður dr. Sig- urbjörn Einarsson biskup. Kór Víðistaðasóknar syngur. Einnig verður leikræn boð- miðlun og á eftir verður borið fram jólaglögg og piparkök- ur. Aðventukvöldið er öllum opið. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins heldur jóla- fundinn í Drangey, Síðumúla 35, nk. sunnudag 13. des. og hefst hann með jólaborðhaldi kl. 19. FORELDRA- og vinafélag Kópavogshælis efnir til jóla- balls í Domus Medica á sunnudaginn kemur 13. des. og hefst kl. 14. Þess er vænst að félagsmenn muni eftir bakkelsinu. _____ NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra á morgun, laugar- dag, í safnaðarheimilinu kl. 15. Gestir koma í heimsókn: Þórður Helgason kennari. Einnig kemur ungt tónlistar- fólk. K VENN ADEILD Rangæ- ingafélagsins efnir til kökusölu og fatamarkaðar í safnaðarheimili Óháða safn- aðarins á morgun, laugardag, kl. 13.30. DÓMKIRKJAN: Bamasam- koma á morgun, laugardag, kl. 10.30 í umsjá Egils Hallgrímssonar. Prestamir. KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL. í Þykkvabæjarkirkju verða tónleikar á morgun, laugardag, kl. 16.30. Helga Ingólfsdóttir leikur á semb- al. í kirkjunni verður sunnu- dagaskóli á sunnudaginn kemur kl. 10.30. Kvöldguðs- þjónusta á aðventu verður í Kálfholtskirkju á sunnu- dagskvöld kl. 21. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fór togarinn Hegra- nes út aftur. I gær lögðu af stað til útlanda Eyrarfoss, Dísarfell og Reykjafoss. Þá komu inn til löndunar frysti- togarinn Freri og Jón Baldvinsson. Árfell kom að utan og leiguskipið Tintó fór út. H AFN ARFJ ARÐ ARHÖFN: I fyrrinótt kom Hofsjökull að utan. Hélt skipið í ferð á ströndina í gærkvöldi. Þá kom inn til löndunar í gær togarinn Keilir. Þú ferð létt með að slá þessari skruddu við, ef þú tínir til alla brandarana þína, Ronny minn ... Kvöld>f nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. desember til 17. desember, aö báðum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apótoki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Laaknaatofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyea- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaretöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskfrteini. ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli erv' simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlíÖ 8. TekiÖ ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í sfmsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus œska SíÖumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þó er 8ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 ó'9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftelinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bemaspfteli Hringsine: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landapftalana Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarepftalinn í Fossvogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúÖir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Greneás- delld: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdaretööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishóraös og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö SuÖurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkráhúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, 'sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslando Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^-12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn isiands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og HóraÖsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÖalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mónud,—föstud. kl. 16—19. Bókabíiar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einare Jónssonar: LokaÖ desember og jan- úar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirÖi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Ménud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholtl: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug ( Mosfellaavalt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kefíavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21. laugardaga kl. 8-18, sunnudaga.8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjamarneaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.