Morgunblaðið - 11.12.1987, Side 41

Morgunblaðið - 11.12.1987, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 41 \ Við Eiðistorg eru vel á þriðja tug verslana og þjónustufyrirtækja sem sjá þér fyrir öllum þeim vörum og þjónustu sem þig vanhagar um fyrir jólin. Það sparar tíma og fyrirhöfn og jólainnkaupunum er lokið á mettíma. Þá er upplagt að setjast niður á „torginu" yfir rjúkandi kaffibolla, virða fyrir sér mannlífið, horfa á skemmtiatriðin á sviðinu , samskipti barnanna við jólasveinana eða ganga úr skugga um að ekkert hafi gleymst á innkaupalistanum. Gerðu verslunarferðina að skemmtiferð fyrir alla fjölskylduna. Mundu að þín bíður sannköiluð „Jólaborg“ við Eiðistorg. ASVíÐ/jyy HElG/JVA/ I A tnorgun- nsson■ 8g 15.00: Karlal - KJ “ 'S-3o; Ceirt _ r,«PKhln j «• ««25325,„. / i sunnud^^8 / ^mniíidaS /ftSS?*!5* *■*“*■. i f guWal/ea 'iólTagór ^rsne^.. sssas*-..^ ^ I Þægileg aðkoma og næg bílastæði við 25 verslanir og þjónustufyrirtæki undir einu þaki. Notaleg jólastemmning á „torginu" kemur öllum í sannkallað jólaskap. Jólasveinar og fjölmargar uppákomur þekktra listamanna gera verslunarferðina að skemmtiferð fyrir alla fjölskylduna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.