Morgunblaðið - 11.12.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987
53
— C"
liðsins. Besta dæmið um það er
Jurgen Klinsmann, sem hefur verið
mjög góður að undanfömu. Haan
hefur ekki aðeins breytt andrúms-
loftinu, heldur einnig leikskipulagi
liðsins til hins betra. Góður sóknar-
leikur er aðalsmerki Stuttgart og á
félagið nú tvo merkahæstu ieik-
mennina, Klinsmann og Fritz
Walter. Stuttgart byrjaði keppn-
istímabilið mjög vel - leikur liðsins
þá minnti óneitanlega á leik liðsins
þegar það tryggði sér V-Þýska-
landsmeistaratitilinn 1985. Þá settu
meiðsli leikmanna, eins og Karl
Allgöwer, Ásgeirs Sigurvinssonar,
Guido Buchwald, Eike Immel og
Mauricio Gaudino, strik í reikning-
inn.
Ásgeir hefur fengið mjög góða
dóma fyrir leik sinn - í þeim leikj-
um sem hann hefur leikið með.
Hann er talinn einn albesti miðvall-
arspilari V-Þýskalands - snjall
leikstjómandi. Það er engin tilviljun
að hann sé fyrirliði Stuttgart. Ég
spái þvf að Ásgeir og félagar verði
í fjórða sæti þegar upp verður stað-
ið.
Hamburger SV
Það er mikið að gerast hjá Hambur-
ger, einu þekktasta félagsliði
Evrópu. Miklar breytingar hafa orð-
ið hjá félaginu síðustu ár. Þrátt
fyrir það varð Hamburger bikar-
meistari sl. keppnistimabil og
hafnaði öllum á óvart í öðru sæti í
deildinni. Emst Happel, þjálfarinn
gamalkunni, hætti hjá Hamburger
fyrir þetta keppnistímabil og við
starfi hans tók Júgóslavinn Josip
Skoblar. Undir hans stjóm var leik-
skipulag liðsins gagnrýnt og fæstir
þeirra leikmanna sem hafa verið
keyptir til HSV undanfarið hafa átt
erindi til að leika með eins frægu
félagi og Hamburger er. Það kom
engum á óvart þegar Skoblar var
rekinn fyrir skömmu. Við hans
starfi tók fyrrum leikmaður fólags-
ins, Reimann, sem er sagður eins
mikill harðstjóri og Happel. Sér-
fræðingar telja að Reimann eigi
eftir að ná árangri með HSV.
Franlcfurt
Miklar vonir voru bundnar við
Frankfurt fyrir keppnistimabilið.
Félagið keypti marga spjalla leik-
menn. Eins og Ungveijann Detari
frá Honved. Hann or talinn einn
besti knattspymumaður fyrir aust-
an jámtjald. Frankfurt byrjaði illa.
Eftir að Uli Stein lcom ( markið hjá
félaginu hefUr það tekið mikinn
Qörkipp.
Karisruhw
Nýliðar Karlsruher komu á óvart i
byijun - t.d. fyrir að vinna öruggan
sigur í Hamborg. Það fór siðan að
halla undan fæti )\já nýliðunum,
sem hafa tapað fjómm síðustu leikj-
um sinum, 0:4. Liðið er skipað
ungum leikmönnum, sem eiga
framtiðina fyrir sér. Bestur þeirra
er Amo Glesius, sem er jafnframt
mesti markaskorari liðsins. Winfri-
ed Scháfer, þjálfari liðsins, sagði
fyrir keppnistímabilið, að takmarkið
væri að Karlsruher haldi sæti sinu
í Bundesligunni. Það takmark á að
takast.
Laverkusan
Með toppþj&lfarann Ribeck náði
Leverkusen þelm ágæta árangri að
tryggja sér UEFA-sæti á síðasta
tímabili. Liðið leiddi meira að segja
deildina lengi vel, en gaf eðlilega
eftir í lokin. Eins og margir eflaust
vita hefur Bayer-lyfjasamsteypan
úr töluverðum fjármunum að moða
og félagið keypti því nokkra dýra
leikmenn fyrir þetta tímabil. Dæmin
sína að saman keypt lið þarf ekki
endilega að ná árangri. Sú er einn-
ig reyndin hjá Leverkusen nú.
Arangurinn er mun slakari það sem
af er en í fyrra. Að vísu hefur einn
besti framlínumaður liðsins, lands-
liðsmaðurinn Waas, verið lengi frá
vegna meiðsla en það afsakar ekki
slæmt gengi liðsins.
Waldhof Mannheim
Ekkert félag varð að láta af eins
mörgum leikmönnum eins og Wald-
hof á síðasta tímabili. Kohler
landsliðsmaðurinn til Kölnar, Walt-
Otto Rehhagel, þjálfari Bremen.
sá alskemmtilegasti í Vestur-
Þýskalandi, ávallt 54 þúsund
áhorfendur, þegar leikið er í Evr-
ópukeppni og stemmningin eins og
hún getur best verið. Mill og Dic-
kel, aðalmarkaskorarar liðsins á
síðasta tímabili, hefur gengið erfið-
lega að finna leiðina að markinu á
þessu timabili, hafa skorað fimm
mörk samtals, en ef að líkum lœtur
mun liðið bjarga sér frá falli.
Boohum
Ár eftir ár á lið Bochum við sama
vandamál að striða sem er að halda
sér í deildinni. Félagið er ekki vel
stætt Qárhagslega og verður nær
alltaf að selja frá sér góða leikmenn
og byggja á yngri mönnum. Bar-
átta og aftur barátta er einkenni
liðsins á þessu timabili sem fyrr.
Nokkur meiðsli hafa háð liðinu til
þessa og m.a. hafa framlinumenn-
imir Leifeld og Fischer ekki getað
leikið með lengi. Þrátt fyrir það er
Leifeld markahæstur með sex
mörk. Reynsla félagsins af því að
vera ( botnbaráttu &r eftir ár gæti
reynBt liðinu vel og bjargað félaginu
frá falli.
HanitovwM
Hannover sigraði með glæsibrag (
2. deild á siðasta ári og var liðinu
hrósað fyrir að leika n\jög skemmti-
lega knattspymu. Keppnistímabilið
hófst einnig vel að þessu sinni, en
f síðustu leikjum hefur liðið gefið
nokkuð eftir. Þrátt fyrir góðan
stuðning á heimavelli hefur liðinu
oftast vegnað betur á útivöllum.
Skýringin er sennilega fólgin í þvi
að leikmönnum fínnst vera á sér
minna álag þegar leikið er útivelli.
Eini skandinavfski þjálfarinn (deild-
inni, Waading að nafni, hefur
þjálfað liðið undanfarin tvö ár með
góðum árangri. Markahæsti leik-
maðurinn er s& sami og í fyrra,
Reich, með sjö mörk tii þessa. Liðið
endar örugglega neðarlega en nær
sennilega oð bjarga séf frá falli.
ttoywUordlngon
Miklar væntingar voru gerðar til
Uerdingen fyrir timabilið. Bæði var
að félagið hafði styrkt sig með
nokkrum nýjum leikmönnum með
Svíann Prytz fremstan í flokki og
Mathy frá Bayem, vandræðabamið
i þýsku knattspyrnunni. Mathy hef-
ur átt við sálræn vandamál að striða
og hætti þes8 vegna hjá Bayem þnr
sem hann þoldi okki þá spennu sem
fylgdi að leika knattspymul Ekki
er og Gaudino til Stuttgart, þ.e.a.s.
þrír af bestu mönnum liðsins voru
seldir. Auk þess lét þjálfarinn
snjalli, Schlaphner, af starfí eftir
sjö ára árangursríkt starf. Aust-
urríski þjálfarinn Latzke tók við
erfiðu starfi en hefur skilað þvi eins
vel og kostur er á. Liðið er smám
saman að fínna sig og er markmið
félagsins að falla ekki og eignast
eiginn heimavöll.
Kalsorslautom
Kaiserslautem kom mjög á óvart á
siðasta keppnistfmabili og hafnaði
{ 7. sæti deildarinnar. Tap i sfðasta
leik á liðnu timabili kom f veg fyrir
að liðið næði þeim draumaárangri
að leika í UEFA-keppninni. Það gaf
þvi augaleið að miklar vonir voru
bundnar við frammistöðu liðsins á
þessu keppnistimabili og það setti
sér það takmark að ná að minnsta
kosti 6. sæti og taka þátt ( næstu
Evrópukeppni félagsliða. Félagið
keypti nokkra nýja leikmenn, þar á
meðan Lárus Guðmundsson frá
Uerdingen. Hannes Bongartz, einn
af yngstu þj&lfurum deildarinnar,
hafði lofsamleg ummæli um Lárus
áður en tfmabilíð hófst, en engu að
siður var L&rus ekkl i náðinni, þeg-
ar á hólminn var komið.
Dortmund
Liðið kom á óvart á siðasta keppn-
istimabili og tryggði sér UEFA-
sæti. Leikvangur Dortmund er einn
Tony Sehumaohor, markvörðurinn Schalke. Tekst Jupp Hoynekoo, þj&lfari Bayem Mvinchen.
honum að bjarga félaginu frá falli?
Frank Ordonowltz hefur leikið vel með Werder Bremen og skorað niu mörk. Hér sést hann skoraneitt þeirra.
virðist ástandið hafa batnað mikið *•
hjá pilti, því hann hefur ekki náð
að sýna hvað í honum býr.
Það verður að viðurkennast að
Uerdingen lék frábæra knattspymu
i upphafi tímabilsins, vandamálið
var aðeins að liðið vann ekki leik.
Smám saman greip því um sig ólund
á meðal þjálfara og leikmanna og
er ekki enn séð fyrir endann á
henni. Vollack, markvörður liðsins,
var fyrir stuttu látinn fara frá félag-
inu eftir að hafa gagnrýnt leik-
skipulag, liðsuppstillingu og þj&lfun ^
liðsins. Átli Eðvaldsson lék nokkra
leiki í bytjun, barðist vel eins og
ávallt, en var ekki i n&ð þj&lfarans
Horst Köppel, sem hefur verið rek-
inn.
Nýliðamir eru með ungt lið og
reynslulítið og virðist fátt geta
bjargað þeim frá falli. Homburg er
eina liðið, sem ekki hefur unnið leik
á útivelli og sigramir eru aðeins
þrir á heimavelli. Þess má geta uð
Sigurður Grétarsson og Ragnar
Margeirsson léku með liðlnu einn
vetur og skiptust yfírleitt & að spila.
Soholko 04
Eitt frægasta félag Þýskalands má
muna sinn fifíl fegri — Schalke
vermir nú neðsta Bæti deildarinnar.
Á seinni árum hefur frægð félags-
ins því miður verið fólgin í hverri
hneykslissögunni á fætur annarri
og stjómunin hefur verið afar slæm.
í dag er liðið að miklum hluta skip-
að ungum leikmönnum, sem margir
hvetjir hafa litla leikreynslu og em
ekki tilbúnir í hina erfíðu deildar-
keppni. Samt sem áður em einnig
nokkrir gamlir harðjaxlar i liðinu
og sá þekktasti er án efa markvörð-
urinn Toni Schumacher. Hann var
rekinn frá Köln og útskúfaður frá
landsliðinu eftir að hafa gefíð út
umdeilda bók & árinu, Flautað til **'
leiks, þar sem hann fór ófögmm
orðum um marga félaga s(na í
gegnum tíðina. Einn efnilegasti
leíkmaður Vestur-Þýskalands, Olaf
Thom, leikur með liðinu og þrátt
fyrir ungan aldur ber hann þungann
af leik liðsins. Þó Schumacher hafi
sagt um Thom að hann væri frekar
helmskur, leika þeir saman og hafa
það markmið sameiginlegt að
bjarga þessu fomfræga félagi frá
falli. Töluverð meiðsli hafa hijáð
leikmenn liðsins og ekki bætti úr
sök að á dögunum var þjálfari liðs- —
ins, Rolf Schafstall, tekinn ölvaður
við stýri öðm sinni og beitti öðm
sinni mótþróa við lögregluna. Eitt
er víst að kraftaverk þarf til að
bjarga Schalke frá falli & timabilinu
og hvort sem það tekst eða ekki
mun Bayem Munchen tryggja sér
Thom til að gefa tóninn á næsta
keppnistimabili. »