Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurdesember 1987næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    293012345
    6789101112
    13141516171819
    20212223242526
    272829303112
    3456789

Morgunblaðið - 11.12.1987, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 11.12.1987, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 Kjördæmisráðsfundur sjálfstæðismanna á Austurlandi: Hörð gagnrýni Egils Jónssouar á samkomulag í landbúnaðarmáli _ Egilsstððum. Á FUNDI kjördæmisráðs sjálf- stæðismanna á Austurlandi fyrir nokkru sagði Egill Jónsson, al- þingismaður, að samkomulag Alþýðuflokks og Framsóknar- flokks í landbúnaðarmálum fæli í sér svik gagnvart íslenskri bænda- stétt. En í þessu samkomulagi er m.a. gert ráð fyrir að 101 milljón króna, sem koma átti til útborgun- ar 15. desember til þeirra sauð- fjárbænda sem skáru niður bústofn sinn vegna riðuveiki, verði frestað fram yfir áramót og líkt verði þetta á næstu árum rmig að svikin verði viðvarandi. þessum fundi voru Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, Egill Jónsson, alþingismaður, og Arni Marmaraflísar Schiesser# FROTTE- SLOPPAR stuttir-síðir 16 gerðir Verð frá 1.990.* -L lympí; Laugavegi 26. s. 13300 — Glæsibæ. s. 31300 Sigfússon, formaður SUS, frum- mælendur og fjölluðu um stjórn- málaviðhorfið og byggðamálin. Egill Jónsson sagði það ekki hafa gerst áður að Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn hefðu náð sam- an í landbúnaðarmálum, en nú hefði það gerst og afleiðingin væri m.a. sú að svíkja ætti þinglýstann samn- ing, sem landbúnaðarráðherra hefði gert við sauðljárbændur sem skáru niður bústofn sinn til að útrýma riðu- veiki. Svikin fælust í því að greiðslum til þessara bænda yrði frestað fram yfír áramót nú og næstu ár. Annað sem þetta samkomulag hefði í för með sér væri að fjármagn til rann- sókna og tilrauna í landbúnaði væri stórlega skorið niður og við því mætti þessi atvinnugrein ekki nú. Allra síst nýju búgreinamar. Þorsteinn Pálsson, forsætisráð- herra, sagði ekki ætlunina að reka sjávarútvegsfyrirtæki með halla til langframa. Hins vegar ætlaði ríkis- stjómin að standa fast við fastgeng- isstefnu sína og gengisfelling væri ekki á döfínni enda vafasamt að hún leysti vanda útflutningsgreinanna. Þorsteinn kvað réttlætanlegt að reka ríkissjóð með halla til að ná öðmm markmiðum ríkisstjómarinnar. Hins- vegar stefndi ríkisstjómin að því að ná fjárlagahallanum niður á næstu þremur ámm og ná þyrfti jöfnuði í utanríkisviðskiptum, en viðskipta- hallinn væri áætlaður 800—900 milljónir. Þorsteinn sagði Sjálfstæð- isflokkinn tilbúinn til að samþykkja fískveiðistefnuna til næstu 2ja ára. Hins vegar væri Alþýðuflokkurinn með skilyrði í þessum málum sem ekki væri hægt að ganga að. Ámi Sigfússon Qallaði um byggðastefnuna og benti á að hinar miklu framkvæmdir hins opinbera um allt land væm allt saman liður 70áraafmæli ungmenna- félagsins Kirkjulœk, F(jótshIIð. UNGMENNAFÉLAGIÐ Þórsmörk hélt upp á 70 ára afmæli félagsins laugardaginn 5. desember sl. Ungmennafélagið var stofnað 10. nóvember 1917 og var þeim áfanga í sögu félagsins minnst í félags- heimilinu Goðalandi í Fljótshlíð 5. desember sl. þar sem var húsfyllir. Saga félagsins var rakin og sýnd létt heimatilbúin skemmtiatriði. Áuk þess vom kaffiveitingar. í lokin var stiginn dans fram eftir nóttu. Félagið hefur í gegnum tíðina lát- ið sig varða ýmislegt er viðkemur framfaramálum í sveitarfélaginu. Auk þess hefur það verið vettvangur á sviði leiklistar, íþrótta og fleiri þro- skandi athafna mannlegs lífs. - Eggert Opiö á laugardögum HfiRSKERINN Permanent - Litanir - Stripur - Ojúpnæring Skúlagötu 54. Sími: 28141 Glæsileg jólaföt Dökk, röndótt, tvíhneppt föt. Vönduð efni, terylene/ull. Frábærtískusnið. Verð aðeins kr. 8900,00. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. ^ Morgunblaðið/Bjöm Sveinsson Frá fundi kjördæmisráð Sjálfstæðismanna á Austurlandi. A innfeldu myndinni talið frá vinstri: Egill Jónsson, Þorsteinn Pálsson, Sigurður Ananíasson og Garðar Rúnar Sigurgeirsson. í framkvæmd byggðastefnunnar. Ámi fjallaði um þann mikla árangur sem náðst hefði í vegamálum á und- anfömum ámm og nú væri útlit á að lagning vega með bundnu slitlagi færi 6—700 km fram úr þeirri fram- kvæmdaáætlun sem gerð var til 12 ára fyrir nokkmm ámm. í fjárlaga- fmmvarpi fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að auka framlag til vegamála um 9% að magni tij miðað við árið í ár. Einnig benti Ámi á þá miklu uppbyggingu sem nú mundi eiga sér stað í uppbyggingu flugvalla vítt um landið, skv. nýrri flugvallaáætlun. Því til viðbótar kæmi uppbygging Egilsstaðaflugvallar sem fengi sér- staka fjárveitingu á fjárlögum. Að frámsöguerindum loknum svömðu fmmmælendur fjölmörgum fyrirspumum og um kvöldið héldu sjálfstæðismenn á Austurlandi sitt árlega haustmót þar sem m.a. fmm- mælendur slógu á létta strengi. Athugasemd MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd: Að gefnu tilefni viljum við systk- inin, börn Páls Jónssonar og konu hans, Vigdísar Ástríðar Jónsdóttur, gera athugasemd við umsögn undir mynd þeirri sem birtist í Morgun- blaðinu fímmtudaginn 26. nóvem- ber sl. á blaðsíðu 30, efst til hægri. Mynd þessi sem á að birtast í bók- inni „Eldur í afli“ er af Páli Jónssyni sem er með jám í smíðatöng og hefír lagt það á steðjann á meðan myndin er tekin en hinn maðurinn er Sveinn Guðmundsson. Þessir menn lærðu báðir hjá Þorsteini Tómassyni jámsmið í Lækjargötu 10, Reykjavík, en hann er ekki á myndinni. Páll Jónsson jámsmiður var fæddur annan nóvember 1874. Hann lærði jámsmíði hjá Þorsteini Tómassyni og var alla tíð eins og hans fóstursonur. Páll Jónsson smíðaði skiptilykil í sveinsstykki sem nú er geymdur á Þjóðminja- safninu. Sveinsbréf Páls Jónssonar er útgefíð hinn 30. júlí 1901 af Halldóri Daníelssyni, bæjarfógeta í Reykjavík. Að loknu námi í jámsmíði sigldi Páll Jónsson til Danmerkur til fram- haldsnáms í iðn sinni. Hann réð sig hjá meistara í vagnasmíði en gekk í kvöldskóla í Köbenhavns-maskin- teknikum og útskrifaðist þaðan með ágætis vitnisburði. Aðalkennari hans hét Helmut Malling, hann var framúrskarandi fær kennari. Þegar Páil Jónsson hafði unnið sem lærl- ingur á vagna-verkstæðinu í eitt og hálft ár gekk hann undir prófsmíði í þeirri iðn. Sveinsbréfið er gefíð út af Smedemesterforen- ingen, Köbenhavn, þann 15. apríl 1903 og undirritað af A.W. Holm. Hallbera Pálsdóttir, Böðvar Pálsson, Ársæll Pálsson, Jón Pálsson. Kveikt á jóla- tré í Kópavogi KVEIKT verður á jólatré í miðbæ Kópavogs við Hamraborg 12 Iaugardaginn 12. desember kl. 16.00. Jólatréð er gjöf frá vinabæ Kópa- vogs í Svíþjóð, Norrköping. Skóla- hljómsveit Kópavogs leikur og Kársnesskólakórinn syngur. Sendi- herra Svía, Per Olaf Forshell, kveikir á trénu og forseti bæjar- stjómar, Heiðrún Sverrisdóttir, flytur ávarp. Jólasveinar koma einnig í heimsókn. Sýnir í Hafnargalleríi RÍKEY Ingimundardóttir mynd- listarmaður opnar sýningu á verkum sínum í Hafnargalleríi, fyrir ofan bókaverslun Snæ- bjarnar í Hafnarstræti, sunnu- daginn 13. desember. Ríkey lauk námi vorið 1983 frá myndhöggvaradeild Myndlista- og handíðaskóla íslands og lýkur í vor keramiknámi við sama skóla. Þetta er 6. einkasýning Ríkeyar en hún hefur tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Ríkey sýnir nú skúlptúra og lágmyndir. Sýningin verður opin daglega á venjulegum verslunartíma fram til jóla. 0 FORSÝNING í KVÖLD KL. 1 1 .1 5 NÝJASTA MYND STEVENS SPIELBERG UIXIDRAFERÐI Within 24 hours he will experience an amazing advenfore... andbecome twice theman. Undraferð Spielbergs er stórkostleg grín- og ævin-1 týramynd sem um þessar mundirer jólamynd um allan heim. Tvímælalaust skemmti- legasta mynd ársins. Forsýning í kvöld kl. 11.15. Miðasala bæði i Bióhöll- inni og Bióborginni. Ath.: UndraferAin verður jóiamynd Bíóhailarinnar. StEven Spielberg presents 111*»! BÍÓBCRail Simi 11384 — Snorrabraut 37 AJoeDante Film UAIMR HKH a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
110
Fjöldi tölublaða/hefta:
55340
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
30.12.2023
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 282. tölublað (11.12.1987)
https://timarit.is/issue/121537

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

282. tölublað (11.12.1987)

Aðgerðir: