Morgunblaðið - 11.12.1987, Síða 36

Morgunblaðið - 11.12.1987, Síða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 Kjördæmisráðsfundur sjálfstæðismanna á Austurlandi: Hörð gagnrýni Egils Jónssouar á samkomulag í landbúnaðarmáli _ Egilsstððum. Á FUNDI kjördæmisráðs sjálf- stæðismanna á Austurlandi fyrir nokkru sagði Egill Jónsson, al- þingismaður, að samkomulag Alþýðuflokks og Framsóknar- flokks í landbúnaðarmálum fæli í sér svik gagnvart íslenskri bænda- stétt. En í þessu samkomulagi er m.a. gert ráð fyrir að 101 milljón króna, sem koma átti til útborgun- ar 15. desember til þeirra sauð- fjárbænda sem skáru niður bústofn sinn vegna riðuveiki, verði frestað fram yfir áramót og líkt verði þetta á næstu árum rmig að svikin verði viðvarandi. þessum fundi voru Þorsteinn Pálsson, forsætisráðherra, Egill Jónsson, alþingismaður, og Arni Marmaraflísar Schiesser# FROTTE- SLOPPAR stuttir-síðir 16 gerðir Verð frá 1.990.* -L lympí; Laugavegi 26. s. 13300 — Glæsibæ. s. 31300 Sigfússon, formaður SUS, frum- mælendur og fjölluðu um stjórn- málaviðhorfið og byggðamálin. Egill Jónsson sagði það ekki hafa gerst áður að Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn hefðu náð sam- an í landbúnaðarmálum, en nú hefði það gerst og afleiðingin væri m.a. sú að svíkja ætti þinglýstann samn- ing, sem landbúnaðarráðherra hefði gert við sauðljárbændur sem skáru niður bústofn sinn til að útrýma riðu- veiki. Svikin fælust í því að greiðslum til þessara bænda yrði frestað fram yfír áramót nú og næstu ár. Annað sem þetta samkomulag hefði í för með sér væri að fjármagn til rann- sókna og tilrauna í landbúnaði væri stórlega skorið niður og við því mætti þessi atvinnugrein ekki nú. Allra síst nýju búgreinamar. Þorsteinn Pálsson, forsætisráð- herra, sagði ekki ætlunina að reka sjávarútvegsfyrirtæki með halla til langframa. Hins vegar ætlaði ríkis- stjómin að standa fast við fastgeng- isstefnu sína og gengisfelling væri ekki á döfínni enda vafasamt að hún leysti vanda útflutningsgreinanna. Þorsteinn kvað réttlætanlegt að reka ríkissjóð með halla til að ná öðmm markmiðum ríkisstjómarinnar. Hins- vegar stefndi ríkisstjómin að því að ná fjárlagahallanum niður á næstu þremur ámm og ná þyrfti jöfnuði í utanríkisviðskiptum, en viðskipta- hallinn væri áætlaður 800—900 milljónir. Þorsteinn sagði Sjálfstæð- isflokkinn tilbúinn til að samþykkja fískveiðistefnuna til næstu 2ja ára. Hins vegar væri Alþýðuflokkurinn með skilyrði í þessum málum sem ekki væri hægt að ganga að. Ámi Sigfússon Qallaði um byggðastefnuna og benti á að hinar miklu framkvæmdir hins opinbera um allt land væm allt saman liður 70áraafmæli ungmenna- félagsins Kirkjulœk, F(jótshIIð. UNGMENNAFÉLAGIÐ Þórsmörk hélt upp á 70 ára afmæli félagsins laugardaginn 5. desember sl. Ungmennafélagið var stofnað 10. nóvember 1917 og var þeim áfanga í sögu félagsins minnst í félags- heimilinu Goðalandi í Fljótshlíð 5. desember sl. þar sem var húsfyllir. Saga félagsins var rakin og sýnd létt heimatilbúin skemmtiatriði. Áuk þess vom kaffiveitingar. í lokin var stiginn dans fram eftir nóttu. Félagið hefur í gegnum tíðina lát- ið sig varða ýmislegt er viðkemur framfaramálum í sveitarfélaginu. Auk þess hefur það verið vettvangur á sviði leiklistar, íþrótta og fleiri þro- skandi athafna mannlegs lífs. - Eggert Opiö á laugardögum HfiRSKERINN Permanent - Litanir - Stripur - Ojúpnæring Skúlagötu 54. Sími: 28141 Glæsileg jólaföt Dökk, röndótt, tvíhneppt föt. Vönduð efni, terylene/ull. Frábærtískusnið. Verð aðeins kr. 8900,00. Andrés, Skólavörðustíg 22, sími 18250. ^ Morgunblaðið/Bjöm Sveinsson Frá fundi kjördæmisráð Sjálfstæðismanna á Austurlandi. A innfeldu myndinni talið frá vinstri: Egill Jónsson, Þorsteinn Pálsson, Sigurður Ananíasson og Garðar Rúnar Sigurgeirsson. í framkvæmd byggðastefnunnar. Ámi fjallaði um þann mikla árangur sem náðst hefði í vegamálum á und- anfömum ámm og nú væri útlit á að lagning vega með bundnu slitlagi færi 6—700 km fram úr þeirri fram- kvæmdaáætlun sem gerð var til 12 ára fyrir nokkmm ámm. í fjárlaga- fmmvarpi fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að auka framlag til vegamála um 9% að magni tij miðað við árið í ár. Einnig benti Ámi á þá miklu uppbyggingu sem nú mundi eiga sér stað í uppbyggingu flugvalla vítt um landið, skv. nýrri flugvallaáætlun. Því til viðbótar kæmi uppbygging Egilsstaðaflugvallar sem fengi sér- staka fjárveitingu á fjárlögum. Að frámsöguerindum loknum svömðu fmmmælendur fjölmörgum fyrirspumum og um kvöldið héldu sjálfstæðismenn á Austurlandi sitt árlega haustmót þar sem m.a. fmm- mælendur slógu á létta strengi. Athugasemd MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi athugasemd: Að gefnu tilefni viljum við systk- inin, börn Páls Jónssonar og konu hans, Vigdísar Ástríðar Jónsdóttur, gera athugasemd við umsögn undir mynd þeirri sem birtist í Morgun- blaðinu fímmtudaginn 26. nóvem- ber sl. á blaðsíðu 30, efst til hægri. Mynd þessi sem á að birtast í bók- inni „Eldur í afli“ er af Páli Jónssyni sem er með jám í smíðatöng og hefír lagt það á steðjann á meðan myndin er tekin en hinn maðurinn er Sveinn Guðmundsson. Þessir menn lærðu báðir hjá Þorsteini Tómassyni jámsmið í Lækjargötu 10, Reykjavík, en hann er ekki á myndinni. Páll Jónsson jámsmiður var fæddur annan nóvember 1874. Hann lærði jámsmíði hjá Þorsteini Tómassyni og var alla tíð eins og hans fóstursonur. Páll Jónsson smíðaði skiptilykil í sveinsstykki sem nú er geymdur á Þjóðminja- safninu. Sveinsbréf Páls Jónssonar er útgefíð hinn 30. júlí 1901 af Halldóri Daníelssyni, bæjarfógeta í Reykjavík. Að loknu námi í jámsmíði sigldi Páll Jónsson til Danmerkur til fram- haldsnáms í iðn sinni. Hann réð sig hjá meistara í vagnasmíði en gekk í kvöldskóla í Köbenhavns-maskin- teknikum og útskrifaðist þaðan með ágætis vitnisburði. Aðalkennari hans hét Helmut Malling, hann var framúrskarandi fær kennari. Þegar Páil Jónsson hafði unnið sem lærl- ingur á vagna-verkstæðinu í eitt og hálft ár gekk hann undir prófsmíði í þeirri iðn. Sveinsbréfið er gefíð út af Smedemesterforen- ingen, Köbenhavn, þann 15. apríl 1903 og undirritað af A.W. Holm. Hallbera Pálsdóttir, Böðvar Pálsson, Ársæll Pálsson, Jón Pálsson. Kveikt á jóla- tré í Kópavogi KVEIKT verður á jólatré í miðbæ Kópavogs við Hamraborg 12 Iaugardaginn 12. desember kl. 16.00. Jólatréð er gjöf frá vinabæ Kópa- vogs í Svíþjóð, Norrköping. Skóla- hljómsveit Kópavogs leikur og Kársnesskólakórinn syngur. Sendi- herra Svía, Per Olaf Forshell, kveikir á trénu og forseti bæjar- stjómar, Heiðrún Sverrisdóttir, flytur ávarp. Jólasveinar koma einnig í heimsókn. Sýnir í Hafnargalleríi RÍKEY Ingimundardóttir mynd- listarmaður opnar sýningu á verkum sínum í Hafnargalleríi, fyrir ofan bókaverslun Snæ- bjarnar í Hafnarstræti, sunnu- daginn 13. desember. Ríkey lauk námi vorið 1983 frá myndhöggvaradeild Myndlista- og handíðaskóla íslands og lýkur í vor keramiknámi við sama skóla. Þetta er 6. einkasýning Ríkeyar en hún hefur tekið þátt í samsýningum hér heima og erlendis. Ríkey sýnir nú skúlptúra og lágmyndir. Sýningin verður opin daglega á venjulegum verslunartíma fram til jóla. 0 FORSÝNING í KVÖLD KL. 1 1 .1 5 NÝJASTA MYND STEVENS SPIELBERG UIXIDRAFERÐI Within 24 hours he will experience an amazing advenfore... andbecome twice theman. Undraferð Spielbergs er stórkostleg grín- og ævin-1 týramynd sem um þessar mundirer jólamynd um allan heim. Tvímælalaust skemmti- legasta mynd ársins. Forsýning í kvöld kl. 11.15. Miðasala bæði i Bióhöll- inni og Bióborginni. Ath.: UndraferAin verður jóiamynd Bíóhailarinnar. StEven Spielberg presents 111*»! BÍÓBCRail Simi 11384 — Snorrabraut 37 AJoeDante Film UAIMR HKH a

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.