Morgunblaðið - 11.12.1987, Síða 35

Morgunblaðið - 11.12.1987, Síða 35
35 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 1987 Handmálað silki í Gallerí List ELÍN Magnúsdóttir myndlistar- kona opnar sýningu á handmál- uðu silki laugardaginn 12. desember í Gallerí List, Skipholti 50b. Elín sýnir þar verk sem eru öll unnin' á silki. Þetta er önnur einka- sýning Elínar en hún lauk „diploma" frá Gerrit Rietveldt Aka- demíunni í Amsterdam síðastliðið vor. Sýningin er opin alla virka daga kl. 10-18 og á sunnudögum kl. 14-18. Sýningunni lýkur sunnudag- inn 20. desember. Eitt af verkum Elínar Magnúsdóttur. Mosfellsbær: Karlakórinn og leikfé- lagið með Reylgum. KARLAKÓRINN Stefnir og Leikfélag Mosfellssveitar halda sina árlegu jólavöku í Hlégarði í Mosfellsbœ sunnudaginn 13. desember. Karlakórinn Stefnir í Kjósarsýslu hóf vetrarstarfið í október eins og venja er til og eru æfingar stundað- ar af kappi í Barnaskólahúsinu að Varmá. Lárus Sveinsson hefur nú tekið við kórnum aftur eftir nokkra hvfld og söngmenn eru nú um 55 úr öllum hreppum Kjósarsýslu og Þingvallasveit. Ýmislegt er á döf- inni hjá kómum m.a. hefur kómum verið boðið að syngja á tónleika- hátíð í ísrael í vor sem fulltrúi fyrír Norðurlönd. Um síðustu helgi fór kórinn á Selfoss og tók þátt í jóla- jólavöku vöku sem haldin var í kirkjunni. í janúar kemur Sinfóníuhljóm- sveit íslands og heldur tónleika í íþróttahúsinu að Varmá og verður kórinn þátttakandi í þessum tón- leikum. Jólavakan í Hlégarði á sunnu- dagskvöld er árviss viðburður og mjög vinsæll meðal héraðsbúa. A jólavökunni flytur Leikfélagið meðal annars þátt úr Innansveitar- króniku Laxness í leikstjóm Sigríð- ar Þorvaldsdóttur. Einsöngvari með Karlakómum er Ingibjörg Mar- teinsdóttir og undirleikari Jónína Gísladóttir. Kvenfélag kórsins „Stefnumar" sjá um veitingar á jólavökunni, Jólavakan hefst kl. 20.30. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar \ Slysavarnadeild kvenna í Keflavík heldur jólafund mánudaglnn 14. desember kl. 20.30 I Iðnsvelna- félagshúslnu. Munið að taka með ykkur smápakka. Stjórnln, Frá Guðspeki- fólaginu Ingólfsatrsatl 22. Áskrtftsrslml Qanglsra sr 38673. I kvöld kl. 21.00 erindl: Karl Sig- urðsson. Á morgun kl. 16.30: Herdfa Þorvaldadóttlr. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Þórsmörk - áramóta- ferA30.de8.-2.jan. Vegna gffurlegrar aðsóknar I áramótaferð F.l. tll Þórsmerkur er afar áriðandl að þeir sem hafa pantað far saski farmlða fyrir 16. des. nk. Eftir þann tlma verða ósóttir mlðar seldlr öð- rum. Ferðafélagið notar allt gistlrýml I Skagfjörðsskóle/ Langadal vegna þessarar ferðar. Upplýslngar fyrlr þá ssm fsrð- ast á eigin vegum: Ferðafélaglð notar megnið af glstlplássi I sæluhúslnu f Land- mannalaugum dagana 30. des.-2. jan. Nokkur svefnpláss eru laus. Leltlð upplýslnga á skrifstofu F.i. Ferðafélag islands. Biblíufrœðsla og bænastund Frasðslusamvera verður I fund- arsal Þýsk-lslenska á morgun, laugardag, kl. 10 árdegls. Kennt verður úr fyrstu köflum Róm- verjabréfsins. Baenastund verður sfðan á sama stað kl. 11.30. Alllr veikomnlr. I.O.O.F. 12 s 16912118Vr s raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar j Útboð Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna óskar aftir tilboði í flutninga á umbúðum og öðrum rekstrarvörum fyrir tvö hraðfrystihús og tvo frystitogara ú Ólafsfirði. Tilboðið akal hljóða upp á flutning fyrir hvern og einn. Ennfremur skal gert róð fyrir að einstakir aðilar oða all- ir geti sameinast um fltuningana. Tilboöum 3kal skilað fyrir kl. 12.00 þann 28. des. 1987 til innkaupadeildar S.H., Aðal- strœti 6, merkt: „Ólafsfjörður1', eða til Svavars Magnússonar í hraðfrystihúsi Magn- úsar Gamalíelssonar, Ólafsfirði. Nánari upplýsingar og gögn fást hjá aömu aðllum. Nauðungaruppboð þriðje og siðasta sala á Sólvöllum 3, Selfossi, þlngl. eign ríkissjóðs og Selfoasbæjar, en talin eign Jóhannesar Erlendssonar, fer fram á eignlnnl sjólfrl flmmtudaglnn 17. dea. 1987 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ólafsson hrl. og Ásgeir Þ. Árnason hdl. Bæjarfógetinn 6 Selfossl. Nauðungaruppboð fara fram á eftlrtÖldum fasteignum I skrifstofu embsattisins, Hörðu völlum 1, Selfossl, og hefjast þau kl. 10.00 miðvikudaginn 16. desember 1987 Borgarhrauni 18, Hveragerðl, þlngl. elgn Theódórs Kjartanssonar, eftir kröfum Landsbanka islands, Búnaðarbanka islands, innheimtu- manna rlklssjóðs og Ólafs Axelssonar hrl. Sfðarl sala. Austurmörk 7, Hveragerðl, þlngl. elgn Rörtaks hf., en talln elgn Austurverks hf., eftir kröfum Jóns Egilssonar hdl., Landsbanka ls- lands og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. Sfðari aala. Auðsholti 6, BlskupStungnahreppl, eignarhl. Guðmundar Gils Einars- sonar, eftir kröfum Landsbanka fslands, veðdeildar Landsbanka fslands, Slgrlðar Thorlaofus hdi. og Ævars Guðmundssonar hdl. Sýslumaðurinn I Árnessýslu. Nauðungaruppboð þrlðja og slðasta sala á elgnlnnl Nesbrú 3, Eyrarbakka, þlngl. eign EKTA hf„ far fram á elgnlnnl sjálfri fimmtudaglnn 17. des. 1987 kl. 14.00. Uppboðabelöendur oru Iðnlánasjóður og Jón Magnúsaon hdl. Sýslumaður Árneasýslu. Nauðungaruppboð Annað og slðasta ó Háarlfi 46, Rlfl, þlngl. eign Pálma Krlstjánsson- ar, fer fram oftir kröfu Innhelmtu Rlklsajóðs og Trygglngaratofnunar Rlklelns, ó t krlfstofu embættlslns Aðalgötu 7, Stykklshólml, mánu- daglnn 14. tlesember 1987 kl. 16.00. Sýslumaður Snæfellanees- og Hnappadalaaýslu. Nauðungaruppboð annaö og slðasta ó Keflavíkurgötu 8, Hellissandi, þingl. eign Þorgils Þorgllssonar, fer fram eftir kröfu Innheimtu rlklssjóðs, Trygglnga- atofnunar rlklsins, veðdeildar Landsbanka Islands, Glsla Kjartansson- ar hdl., Landsbanka islands, Vilhjálms H. Vllhjálmssonar hdl., og Krlstjáns Stefánssonar hdl., á skrlfetofu embættislns Aðalgötu 7, Stykklshólml, mónudaginn 14. desember 1987 kl. 10.30. Sýslumaður Snæfellsness- og Hnappadalssýslu. Nauðungaruppboð annaö og slðasta ó Sandholtl 8, Ólafsvlk, þlngl. eign Oddgeirs Kristjánssonar og Ingibjargar Haraldsdóttur, fer fram eftir kröfu veð- deildar Landsbanka fslands, Tryggingaatofnunar rlklslns, Steféns Sigurðssonar hdl., Arnmundar Bachman hrl., Ævars Guðmundsson- ar hdl., Jóns G. Briem hdl., Landsbanka fslands, Jóns Svelnssonar hdl., Búnaðarbanka fslands og Ólafsvlkurkaupstaðar á skrlfstofu embættlsins Aðalgötu 7, Stykkishólml, ménudaglnn 14. deaember 1987 kl. 13.00. Bæjarfógetinn í Ólafsvík. Mosfellsbær - Mosfellsbær Jólaglögg Sjálfstæðisfálags Mosfellinga verður I Hlégarðl 12. des- ember nk. og hefst kl. 18.00. Allir sjálfstæðismenn velkomnir. St/ómin. Seltirningar Það verður stórgott jólaglögg á boðstólum hjé okkur I Sjélfstæðls- liúslnu nk. laugardag, 12. desember, fré kl. 20-23. Ffnar plparkökur og falleg Jólalög. Lyftlð ykkur upp eftlr innkaupin og baksturinn. Alllr velkomnir. Sjálfstæðisfélögin á Seltjarnarnesl. ísafjörður - ísafjörður Ræjarmélafundur varður haldlnn sunnudaginn 13. desember nk. kl. 10.00 f.h. I Sjétfstæðishúslnu, 2. hæð. Oagakré: Umræður um fjárhagsáætlanagerð 1988. Heltt ó könnunnl. Stjórn lulltrúaráðs. Keflavík -jólafundur Sameiginlegur jólafundur sjálfstæðisfélag- anna I Keflavik verður haldinn I Glóðinni sunnudaglnn 13. desember og hefst með borðhaldl kl. 19.00 (jólahlsðborð). Ýmls skemmtlatrlði, m.a. mætir Árni Johnsen á staðinn og Steinn Erllngsson tekur lagið. Félagar fjölmennlð úg takiö með ykkur Áhugamenn um utanríkismál: Samskipti austurs og vesturs íljósi afvopnunarsamkomulags risaveldanna Laugardaginn 12. desember kl. 12.00 munu utanriklsmélanefnd Sjálf- stæðisflokkslns og utanriklsmálanefnd SUS halda aameiginlegan hádegisverðarfund I Lltlu-Brekku vlð Bankestræti. Fundarefni: Samskipti auaturs og veatura f Ijósi samkomulags Ronalds Regan og Mikhails Gorbatsjov um eyðingu meðaldrægra og skammdrægra kjarnaflauga á landi. Gestur fundarina verður dr. Gunnar Pélsson, starfsmaður hjé Al- þjóðadeild Atlantshafsbandalagslns. Mun dr. Gunnar fjalla um samkomulag leiðtogafundarins og éhrff þess á óframhaldandl afvopnun- arviðræður og bætt samakipti lýðraeðisrikjanna og ráðstjómar. Fundurinn hefst kl. 12.00 með hádegisveröi. Alllr áhugamenn um utanríkiamál velkomnlr. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku I sima 82900. Utanríkismálanefnd Sjátfstæðisflokksins. Utanríkismálanefnd SUS.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.