Morgunblaðið - 24.12.1987, Síða 22

Morgunblaðið - 24.12.1987, Síða 22
í 22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 Þökkum börnum okkar, vinum og cettingjum fyrir auÖsýnda vináttu á 65 og 70 ára afmcelum okkar. Óskum ykkur öllum innilega gleÖilegra jóla og farscels komandi árs. Guðbjörg Ásgeirsdóttir og Eyjólfur Jónsson. Innilega þakka ég börnum mínum, frcendum og tryggöarvinum fyrir gjafir, skeyti, vísur og vin- skapallan á 95 ára afmcelisdegi mínum 20. þ.m. LifiÖ öll heil og scel í guös friÖi. Jón Þorsteinsson, Langholtsvegi 18, Reykjavik. Við nánarí athugun / Auga Augngler Uppbygging UÓSSMÁSJÁR: Mynd úr hlutgleri Hlutgler SMASJA, UÓSSMÁSJÁ: Góð greiningarhæfni í allt aó 1000-faldri stækkun. Ljósþéttir Ljósgjafi SKAUTUNARSMASJA: Góð greiningarhæfni í allt að 1000-faldri stækkun. Uppbygging RAFEINFASMÁSJÁR: Rafeindagjafi Þéttilinsa Viðfang Hlutlinsa VIÐSJA: Góð greiningarhæfni í all að 100-faldri stækkun. Mynd úr hlutlinsu Varplinsa RAFEINDASMÁSJÁ: Greiningarhæfni frá nokkur hundruð þúsund og upp í milljónfalda stækkun. Fullstækkuð mynd r fTm 11 *§. - ! _L! L ■ . IK 'vÁ.'r Náttúrufræðivika 27. desember til 3. janúar: TRÉSMÍÐAVÉLASÝNING Um leið og við sendum viðskiptavinum okkar óskir um gleðilegjólogfarsæltkomandiér bjóðum við þeim að heimsækja okkur og kynna sér nýjustu tækni ítrésmíðavélum. Dagana 28., 29. og 30. desember sýnum við m.a. nýja gerð af þykktarhefli frá SCM-verksmiðjunni, sem er stærsti framleiðandi trésmíðavéla í heiminum. Hljóðlátasti hefill sem boðinn er í dag -Undir75db(A) -Skipturvals - Rafdrifin stilling - Stigslaus hraði - Tersa - einnota tennur IÐNVÉLAR & TÆKI, Smiðjuvegi 28, 200 Kópavogi, símar 76100 - 76444. UNDRAHEIMUR SJÓNTÆKJANNA Náttúrufræðistofnun íslands, Náttúrufræðistofa Kópa- vogs, Hafrannsóknastofnun, Tilraunastöð háskólans í meinafræði, Keldum, Félag áhugamanna um steinafræði, Ahugamenn um skeljasöfnun og Ahugamenn um fuglaskoð- un kveðja gamla-árið og fagna því nýja með kynningu á hluta af starfsemi sinni og sýningum. Auk kynninga og sýninga verður tekin upp sú nýbreytni að aðstoða sýningar- gesti við að finna sér áhugavert efni í íslenskri náttúru til að gera að tómstundaáhugamáli sinu. Sýningargestum er boðið að koma með steina og skeljar til greiningar og fá leiðbeiningar við að greina fuglategundir. Náttúrufræðing- ar og sérfróðir áhugamenn útskýra það sem fyrir augu ber og svara spurningum. Sameiginlegt viðfangsefni á öll- um stöðunum verður kynning á notkun sjóntækja við skoðun líf- vera. Kynnt verður hvemig notað- ar eru rafeindasmásjár, ljóssmá- sjár, skautunarsmásjár og víðsjár. Um sjónauka, íjarsjár og stjörnu- sjónauka verður íjallað seinna. Náttúrufræðikynningar verða á fjórum stöðum: Nattúrugripasafn- inu, Hverfisgötu 116 (gegnt lögreglustöðinni), Náttúrufræði- stofu Kópavogs, Digranesvegi 12 (við hliðina á Sparisjóðnum), Haf- rannsóknastofnun, Skúlagötu 4 (í anddyri) og Tilraunastöð háskól- ans í meinafræði, Keldum. Stofn- animar eru opnar alla dagana frá kl. 13.30 til kl. 16.00 nema gaml- ársdag og nýársdag. Tilraunastöð- in á Keldum opin þó aðeins mánudaginn 28. desember. Allir em velkomnir, ungir sem aldnir. Aðgangur er ókeypis. Ef veður og aðstæður leyfa verða farnar stuttar fræðsluferðir vegna söfnunar og greiningar steinteg- unda og skelja og kynningar á hvemig best er að standa að fugla- skoðun. Þessar ferðir verða væntanlega farnar sunnudaginn 3. janúar. Það verður tilkynnt síðar. Upplýsingar um náttúru- fræðivikuna almennt er að fá í símum 29475 eða 29822 virka daga frá kl. 9.00 til 17.00. Náttúrugripasaf nið I Náttúrugripasafninu, Hverfis- götu 116, 3. hæð, verður lífríkið í tjörninni sýnt í smásjá og víðsjá. Þar verður m.a. að sjá þyrildýr, skelkrabba, árfætlur, vatnakrabba, vorflugulirfur og tjarnatítur. Af þörungum verða sýndir bláþörung- ar, kísilþörungar og grænþömngar. Þá verða sýndar í skautunarsmásjá bergþynnur úr berggmnni Reykja- víkur. Hin mikla litauðgi steinteg- undanna í berginu kemur þar mjög vel fram. í salnum er steintegund- um, bergtegundum, krabbadýrum, lindýmm, skrápdýmm, fuglum og spendýmm komið fyrir í sýningar- skápum og sýningarborðum. Þar að auki em þurrkuð sýni af flestum íslenskum blómplöntum og algeng- ustu lágplöntum, mosum, fléttum og þömngum í sýningarrömmum. Náttúmfræðingar munu ganga með sýningargestum um salinn og útskýra það sem fyrir augu ber og svara spurningum. Áhugamenn um fuglaskoðun leiðbeina sýningargestum í Nátt- úmgripasafninu dagana 28., 29. og 30. desember og 2. janúar frá kl. 13.30 til 16.00 við að greina fugla og kynna íslenskan bókakost um þá ásamt tímaritum sem birta greinar um þá. Einnig kynna þeir samstarf Náttúmfræðistofnunar við fuglaskoðara og Fuglaverndar- félag Islands. Nánari upplýsingar gefur Kristinn Haukur Skarphéð- insson í síma 29822 frá kl, 9.00 til 17.00 virka daga. Félag áhugamanna um steina- fræði verða í Náttúmgripasafninu sunnudaginn 27. desember frá kl. 13.30 til 16.00 og aðstoða við grein- ingu steina sem sýningargestir koma með og gefa upplýsingar um steinasöfnun. Nánari upplýsingar gefa Sigurður Karlsson í síma 54233 og Hermann Tönsberg í síma 33389 á kvöldin. Náttúruf ræðistof a Kópavogs Náttúmfræðistofa Kópavogs á Digranesvegi 12 hefur nú enn einu sinni skipt um sýningarefni. Aðal- efnið er að þessu sinni lífríki Kársnesfjöm frá ósum Kópavogs- lækjar að botni Fossvogs. Reynt hefur verið eftir fremsta megni að gera þessu fjölbreytilega verkefni eins góð skil og unnt er. Fyrst er fjallað um þátt jarðsögu Kársness. Þá em sýndar flestar þær

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.