Morgunblaðið - 24.12.1987, Síða 35

Morgunblaðið - 24.12.1987, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 35 Fjarskiptatölvur í Alafoss og Eyrarfoss Morgunblaðið/Einar Falur Lúðrahljómur Skólahljómsveit Kópavogs undir stjórn Björns Guðjónssonar hefur undanfarna daga heimsótt stofnanir og fyrirtæki f Reykjavík og skemmt starfsfólki og leikið fyrir það gömlu góðu jólalögin. Á þriðjudag lagði skólahljómsveitin leið sína m.a. til Krabbameinsfélagsins við Skógarhlíð og skemmti starfsfólkinu með leik sínum, við góðar undirtektir staðarmanna. í sveitinni eru 20 ungir hljómlistarmenn. Hjallasöfnuður: Fyrsta guðsþjónustan í nvjum messusal NÝLEGA festi Eimskipafélag íslands kaup á nýjum fjarskipta- tölvum sem gefa möguleika á bættu upplýsingaflæði milli skipa félagsins og stjórnstöðva fyrirtækisins, auk þess sem þær geta gegnt mikilvægu hlutverki í öryggimálum haffarenda. Tölv- umar fara fyrst um borð í BÆÐI Rafmagnsveita Reykjavíkur og raforkunotendur em ánægðir með það fyrirkomu- lag að greiða rafmagnsreikninga i gegnum greiðslukortafyrir- tæki, að sögn Aðalsteins Guðjo- hnsens, rafmagnsstjóra. Nú munu 1000-1100 manns greiða rafmagnsreikninga sína á þenn- an hátt, og fer þeim hægt fjölg- andi. Rafmagnsveitan hefur boðið upp á þessa þjónustu í hálft ár, en að sögn stjórnenda VISA mun hún vera fyrsta orkuveitan í heiminum sem býður upp á slíkt greiðslufyrirkomulag. Rafmagnsveitan gerði samning við greiðslukortafyrirtækin í sumar um að þau myndu borga rafmagns- reikninga fyrir þá sem þess óskuðu. Aðalsteinn sagði að boðið væri upp á þetta fyrirkomulag til að auka FYRR í þessum mánuði dreifði ísafold bæklingi um starfsemi sína og útgáfubækur. Var hver bæklingur númeraður og borinn á hvert heimili í landinu. Dregið hefur verið út eitt númer og hlýtur handhafi bæklings með númerinu 2602 vinning, vikuferð til Vínarborgar fyrir tvo ásamt mið- Álafoss og Eyrarfoss. Kerfi þetta nefnist Inmarsat og er notað til sendinga og móttöku boða heim- sálfa á milli um gervinetti, að því er segir í fréttabréfi Eim- skipafélagsins. Að sögn Viggós Maack, yfir- manns skiparekstrardeildar, gefur þetta kerfi möguleika á telex- og þjónustu við neytendur, en Raf- magnsveitan hefði ekki beinan fjárhagslegan hag af því. Þeir sem láta greiðslukortafyrirtækin annast greiðslu rafmagmsreikninga fá reikninginn ekki sendan heim til sín, og geta notfært sér sk. rað- greiðslufyrirkomulag við greiðslu á skuldum. Samningurinn verður endurskoðaður upp úr áramótum, en mun líklega ekki breytast mikið vegna hinnar góðu reynslu af hon- um, sagði Aðalsteinn. Nokkur einkafyrirtæki hafa tekið upp þann hátt að gefa viðskiptavin- um-sínum kost á að láta greiðslu- kortafyrirtæki sjá um reglulegar greiðslur til þeirra, en af opinberum stofnunum mun það aðeins vera Ríkisútvarpið sem býður upp á þannig greiðslufyrirkomulag fyrir utan Rafmagnsveitu Reykjavíkur. um á hina þekktu nýárstónleika, allt á vegum ferðaskrifstofunnar Faranda. Handhafi bæklings nr. 2602 er vinsamlega beðinn um að hafa sam- band við skrifstofu ísafoldar eigi síðar en mánudaginn 28. desember, þar sem ferðin hefst þann 30. des- ember. (Fréttatilkynning) telefaxsendingum, auk símasam- bands. Þá er hægt að nota þau til töl.vusamskipta heimshluta á milli, og sagði Viggó það atriði vera mik- ilvægt, þessi nýja tækni gerði það að verkum að aðalskrifstofan á Is- landi hefði á hvetjum tíma nákvæm- ar upplýsingar um hvað færi í og úr skipum félagsins í erlendum höfnum. Ákveðið hefur verið að setja INMARSAT-kerfið um borð í Álafoss og Eyrarfoss, en bæði þess- ara skipa eru í millilandasiglingum og fara víðar en önnur skip félags- ins. Þessar tölvur eru með sjálfvirkt neyðartilkynningakerfi sem felur í sér að öll neyðaköll eru sjálfkrafa skráð og lendi skip í hrakningum nægir að ýta á hnapp til að senda neyðarkall frá því. Ekki eru gerðar kröfur um að loftskeytamenn séu um borð í þeim skipum sem kerfið er í. Tölvur af sömu tegund hafa ver- ið í notkun í skipum Nesskips um nokkurt skeið og sagði Viggó þau hafa gefið mjög góða reynslu. Þá má einnig geta þess að grænlenski togaraflotinn hefur notað kerfið til að senda upplýsingar um afla til landstöðva. Athugasemd við ritdóm Við þökkum Braga Ásgeirssyni réttsýnan og afar jákvæðan ritdóm um bókina Heimili og húsagerð eft- ir Pétur H. Ármannsson sem birtist í Morgunblaðinu 23. desember. Einni athugasemd óskum við þó eftir að koma á framfæri. Bragi kvartar yfir að bókin hafi verið síðbúin. Hún var ekkert síðbúnari en fjöldinn allur af öðrum bókum — kom út í síðustu viku nóvember- mánaðar og hefur verið á markaði síðan. Með þökk fyrir birtinguna. Almenna bókafélagið Bækur um Margréti FJÖLVAÚTGÁFAN hefur ný- lega gefið út tvær Margrétar- bækur, Margrét í Dýragarðinum og Margrét í Hljómskálagarðin- um. Margrétar-bækumar eru samdar af Gilbert Delahaye, en teiknaðar af Marcel Marlier. Þessar tvær nýj- ustu Margrétar-bækur segja frá heimsókn söguhetjunnar í dýragarð og hinsvegar leikvöll og skrúðgarð með margvíslegum leiktækjum. Hvor bók er 24 bls. Þorsteinn Thor- arensen þýddi, en bækumar em gefnar út í samstarfi við Caster- man-útgáfuna í Toumai í Belgíu. A AÐFANGADAG jóla verður fyrsta guðsþjónusta Hjallasafn- aðar í Kópavogi í nýjum og glæsilegum samkomusal við Digranesskóla. Guðsþjónustan hefst kl. 18.00 en fluttur verður aftansöngur. Sóknar- bömin em hvött til að fjölmenna í auglýstar guðsþjónustur safnaðar- ins og njóta þeirra með virkri þátttöku. Nýstofnaður kirkjukór Hjallasóknar leiðir sönginn undir stjóm organistans, Friðriks V. Stef- ánssonar. Inngangur í hinn nýja samkomu- sal er á vinstri hönd þegar komið er að anddyri Digranesskólans. Gleðilega jólahátíð, Sóknarprestur og sóknamefnd. Leiðrétting GUÐNI Karlsson, forstöðumaður Bifreiðaeftirlits ríkisins var rangt titlaður í frétt á blaðsíðu 39 í Morgunblaðinu í gær. Blaðið biðst velvirðingar á mistök- unum. Rafmagnsveita Reykjavíkur: Yfir þúsund manns nýta sér greiðslukortin Stórmeistarar og heimsmeistarar á j ólahraðskákmóti Jólahraðskákmót Útvegs- meistari sveina og Héðinn banka íslands hefst klukkan 14 Steingrímsson heimsmeistari sunnudaginn 27. desember í barna. Á mótinu teflir Jóhann afgreiðslusal aðalbankans á 1. Hjartarson að öllum líkindum í hæð. síðasta skipti opinberlega áður en Keppendur em 18 talsins og hann heldur til einvígisins við tefla allir við alla. Meðal keppenda Viktor Kortsnoj. Öllum gefst kost- verða íslensku stórmeistararnir, ur á að fylgjast með keppninni, Hannes Hlífar Stefánsson heims- segir í fréttatilkynningu. Isafold: Vínarferð til bæklingshafa Bon Giomo - við erum byrjuð að œfa ítölskuna, fyrir áœtlunarflugið til Mílanó. i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.