Morgunblaðið - 24.12.1987, Síða 42

Morgunblaðið - 24.12.1987, Síða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 arbúðir: Aðfangadagur: Jólamessa kl. 15. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Hjalti Guðmunds- 'son. LANDAKOTSSPÍTALI: Annar jóla- dagur: Jólaguðsþjónusta kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guðmunds- son. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur við flestar messurnar. Organisti og stjórn- andi Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ Grund: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 16. Sr. Gylfi Jónsson. Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Gylfi Jónsson. FRÍKIRKJAN f Reykjavík: Þorláks- messa: Miðnætursamkoma Kristi- legs stúdentafélags kl. 23. Sr. Gunnar Björnsson flytur hugvekju. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Hjálmar Kjartansson, bassasöngv- Aftansöngur kl. 18. Hátíðarsöngv- ar Bjarna Þorsteinssonar. Organ- isti Jakob Hallgrímsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Matt- hildur Matthíasdóttir og Jóhanna Möller syngja dúett úr Messíasi. Organisti Árni Arinbjarnarson. Annar jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Jóna K. Þorvaldsdóttir stud. theol prédikar. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Sunnudagur 27. des.: Kvöldmessa með altarisgöngu kl. 20.30. Þorvaldur Halldórsson sér um söng og tónlist. Kaffisopi á eftir. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Kór Menntaskólans við Hamrahlíð syngur undir stjórn Þorgerðar Ing- ólfsdóttur. Sr. Karl Sigurbjörns- son. Miðnæturmessa á iólanótt kl. ÁRBÆJARKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. 2. jóladagur: Guðsþjónusta kl. 14. Sunnudag 27. des.: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organisti í messunum er Jón Mýr- dal, prestur sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL Áskirkja: Að- fangadagur: Aftansöngur í Ás- kirkju kl. 18. Einsöng syngur Ingibjörg Marteinsdóttir. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ein- söng syngur Kristín Sigtryggs- dóttir. Sr. Arni Bergur Sigurbjörns- son. II. jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11 á vegum Kristilegrar skólahreyfingar. Sr. Guðni Gunnarsson messar. Sunnudag 27. des.: Barna- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Hrafn- ista: Aftansöngur aðfangadag kl. 16. Sr. Grímur Grímsson messar. Þjónustuíbúðir aldraðra við Dal- braut: Hátíðarguðsþjónusta jóla- dag kl. 15.30. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. Kleppsspítali: Áft- ansöngur aðfangadag kl. 16. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Að- fangadagur: Aftansöngur í Breið- holtsskóla kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Jónas Gíslason prédikar. Organisti í messunum er Daníel Jónasson. Sr. Gísli Jónasson. BORGARSPÍTALINN: Aðfanga- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 13.30 í Heilsuverndarstöðinni. Hátíðarmessa verður á Grensás- deild kl. 14.30 og á Borgarspítalan- um kl. 15.30. BÚSTAÐAKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Bergþór Páls- son óperusöngvari syngur ein- söng. Kristján Þórarinsson leikur á klassískan gítar með organistan- um tuttugu mínútur fyrir messu. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngvari Ingibjörg Mar- teinsdóttir. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Öldutúnsskólans syngur. Skírnar- messa kl. 15.30. Sunnudag 27. des.: Barnasamkoma kl. 11. Guð- rún Ebba Ólafsdóttir og Elín Anna Antonsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14.o0. Orgelleikari Jónas Þórir. Sr. Ólafur Skúlason. Mánudag 28. des.: Jólaskemmtun barnanna kl. 15 (fullorðnir velkomnir líka) í safn- aðarheimilinu. DIGRANESPRESTAKALL: Að- fangadagur: Aftansöngur í Kópa- vogskirkju kl. 23. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Sunnudag 27. des.: Barnasamkoma í safnaðarheimil- inu v/Bjarnhólastíg kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Aðfangadagur: kl. 14. Þýsk jólaguðsþjónusta. Sr. Þórir Stephensen. Kl. 18. Aftan- söngur. Sr. Þórir Stephensen. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Hjalti Guðmundsson. Hátíðar- messa kl. 14. Sr. Þórir Stephen- sen. Skírnarmessa kl. 15.15. Sr. Þórir Stephensen. 2. jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Guð- mundur Guðmundsson æskulýðs- fulltrúi. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dönsk jóla- guðsþjónusta kl. 17. Prestur sr. Kolbeinn Þorleifsson. Sunnudag 27. des.: Messa kl. 11. Jólasöngv- ar, lesið verður úr jólatextum biblíunnar. Milli lestra verður á víxl almennur söngur eða kórsöngur. Eigið kyrrðarstund í kirkjunni við söng og íhugun Guðs orðs. Sr. Guðmundur Guðmundsson. Hafn- ari, flytur stólvers, „Ó, nóttin helga". Básúnukvintett leikur jóla- músík í hálfa klukkustund á undan athöfninni. Básúnuleikarar: Árni Elfar, Björn R. Einarsson, Edvard Frederiksen, Guðmundur R. Ein- arsson og Oddur Björnsson. Fríkirkjukórinn flytur hátíðar- söngva.síra Bjarna Þorsteinssonar undir stjórn organistans, Pavels Smíd. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Messunni verður útvarpað. Athugið breyttan messutíma þess vegna. Reynir Guðsteinsson, tenór, syngur stól- vers „Stjarna stjörnum fegri“. Safnaðarpresturinn prédikar og þjónar fyrir altari í báðum guðs- þjónustunum. Annar jóladagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skírn. Jólaguðspjallið í myndum. Smá- barnasöngvar og barnasálmar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Barnamessukórinn tek- ur lagið. Við píanóið Pavel Smíd. Sr. Gunnar Björnsson. Sunnudag- ur 27. des.: Guðsþjónusta fellur niður. Einka-athafnir í kirkjunni lungann úr deginum. FELLA- og Hólakirkja: Aðfanga- dagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Aftansöng- ur kl. 23. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Jóladagur: Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson þjónar fyrir altari. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson pred- ikar. Annar í jólum: Skírnarguðs- þjónusta Fellasóknar kl. 14. Sr. Hreinn Hjartarson. Skírnarguðs- þjónusta Hólabrekkusóknar kl. 15. Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Sunnudagur 27. des.: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 14. Börn flytja helgileik. Organisti: Guðný Mar- grét Magnúsdóttir. Kór: Kirkjukór Fella- og Hólakirkju. Sóknarprest- ar. GRENSÁSKIRKJA: Aðfangadagur: 23.30. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur. Sr. Ragnar Fjalar Lárus- son. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Annar joladagur: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Messa kl. 14. Kirkja heyrnarlausra. Sr. Miyako Þórðarson. Sunnudagur 27. des.: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kl. 17. Söngurog lestur á jólum. Mótettukór Hallgríms- kirkju flytur jólatónlist frá ýmsum löndum. Þriðjudag 29. des.: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Landspítalinn: Aðfangadagur: Messa á geðdeild kl. 13.30. Messa í kapellu kvenna- deildar kl. 15.30. Messa á Land- spítala kl. 17. Sr. Jón Bjarman. Jóladagur: Messa kl. 10. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Sunnudagur 27. des.: fýlessa kl. 10. Sr. Ragnar Fjal- ar Lárusson. HÁTEIGSKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Sr. Tómas Sveinsson. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sr. Arngrímur Jónsson. Jóladagur: Hámessa kl. 14. Sr. Arngrímur Jónsson. 2. jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Sunnudagur 27. des.: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Prest- arnir. HJALLAPRESTAKALL í Kópavogi: Guðsþjónustur í nýja samkomusal Digranesskólans. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkju- kór Hjallasóknar leiðir sönginn við guðsþjónusturnar. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Að- fangadagur: Aftansöngur í Kópa- vogskirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 14. Sunnudagur 27. des.: Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Skólahljómsveit Kópavogs leik- ur jólalög. Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Aðfangadag kl. 18. Aftansöngur. Garðar Cortes og kór kirkjunnar flytja Helgi- söngva séra Bjarna Þorsteinsson- ar. Einsöngur: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, óperusöngkona. Prestur: Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti: Jón Stefánsson. Jóladag kl. 14. Hátíðarguðsþjónusta. Ræðu flytur séra Pjétur Maack. Altarisþjónusta: Sig. Haukur, Garðar Cortes og kór kirkjunnar flytja Helgisöngva séra Bjarna Þor- steinssonar. Organisti: Jón Stef- ánsson. 2. jóladagur kl. 14. Fjölskylduguðsþjónusta. Börn úr óskastundinni og fermingarundir- búningi flytja helgileik eftir Þor- stein Eiríksson og séra Kristján Róbertsson, undir stjórn Þórhalls Heimissonar. Prestur: Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti: Jón Stef- ánsson. 27. des. kl. 14. Jólatrés- fagnaður safnaðarins. 29. des. kl. 20.30. Jólaóratoría Bachs. Flytj- endur: Kór Langholtskirkju ásamt Ólöfu Kolbrúnu Harðardóttur, Sigríði Ellu Magnúsdóttur, Michael Goldthorpe, Kristni Sigmundssyni, Viðari Gunnarssyni og kammer- sveit. Stjórnandi: Jón Stefánsson. 30. des. kl. 20.30. Jólaóratorían endurflutt. LAUGARNESPRESTAKALL: Að- fangadagur jóla: Aftansöngur i Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu kl. 16. Aftansöngur í kirkjunni kl. 18. Barnakórinn syngur og ber kerta- Ijós inn í kirkjuna. Inga Þóra Geirlaugsdóttir og Laufey G. Geir- laugsdóttir syngja tvísöng. Frá kl. 17.35 leikur Ann Toril Lindstad á orgelið. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Flutt veður kantat- an In Dulce Jubilo eftir Buxtehude. Annar jóladagur: Guðsþjónusta í Hátúni 10b, 9. hæð kl. 11. Hátíð- armessa í kirkjunni kl. 14. Sr. Guðmundur Guðmundsson æsku- lýðsfulltrúi prédikar. Kristinn Sigmundsson syngur einsöng. Kirkjukórinn syngur í öllum mess- unum undir stjórn organistans Ann Toril Lindstad. Mánudagur 28. des. Guðsþjónusta í Hátúni 10, 9. hæð. Kirkjukórinn syngur. NESKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Einsöngur Magnús Gíslason. Náttsöngur kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14 Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 í umsjá sr. Ólafs Jóhannssonar. Sunnu- dagur 27. des.: Jólasamkoma barnanna kl. 11. Munið kirkju- bílinn. Orgelleikur í kirkjunni kl. 14—15. Organisti Reynir Jónas- son. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Aðfangadagur: Aft- ansöngur kl. 18. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Kirkjukór Seljasóknar syngur. Einsöngur: Kristinn Sigmundsson. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkju- kór Seljasóknar syngur. Annar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. SELTJARNARNESKIRKJA: Að- fangadagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur Sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Stólvers syngur Elísabet F. Eiríksdóttir. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur Sr. Solveig Lára Guð- mundsdóttir. Annar jóladagur: Jólabarnaguðsþjónusta kl. 11. Eirný og Solveig Lára. KIRKJA óháða safnaðarins: Að- fangadagur: Aftanstund kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. (Ath. breyttan messutíma.) Organisti Heiðmar Jónsson. Sr. Þórsteinn Ragnarsson. DÓMKIRKJA Krists konungs, Landakoti: Frá kl. 23.30, jólanótt, syngur Háskólakórinn jólalög, en á miðnætti hefst messa. Jóladagur: Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Annar jóladagur: Stefáns- messa kl. 10.30, hámessa kl. 17, þýsk jólamessa. Sunnudagur: Hin heilaga fjölskylda. Lágmessa kl. 9.30. Hámessa kl. 11 og lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Að- fangadag kl. 24 og jóladag hámessa kl. 11. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fila- delfía: Aftansöngur aðfangadags- kvöld kl. 18. Kór safnaðarins syngur undir stjórn Árna Arin- bjarnarsonar. Einsöngur Sólrún Hlöðversdóttir. Ræðumaður Einar J. Gíslason. Jóladagur: Kór safnað- arins syngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Sunnudagur, 27. des.: Almenn samkoma kl. 20. Æskufólk sér um söng og vitnis- burði. Ljósbrot syngur undir stjórn Hafliða Kristinssonar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Hátíðar- samkoma jóladag kl. 14. Brigader Óskar Jónsson og major Ernst Ol- son stjórna og tala. Sunnudagur- inn 27. des.: Síðasta hjálpræðis- samkoma ársins. Sr. Örn Bárður Jónsson talar og sönghópurinn syngur. Jólafórn verður tekin. Mánudaginn 28. des. kl. 15. Jóla- fagnaður fyrir aldraða. Biskupinn yfir ísiandi, herra Pétur Sigurgeirs- son, flytur ávarp. Brigader Óskar Jónsson stjórnar og börn sýna helgileik. Að lokinni samkomu verða veitingar bornar fram. MOSFELLSPRESTAKALL: Að- fangadagskvöld: Aftansöngur á Reykjalundi kl. 16.30. Aftansöngur í Lágafellskirkju kl. 18. Jóladagur: Hátíðarmessa á Mosfelli kl. 14. Altarisganga. Annar jóladagur: Skírnarmessa kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐ APREST AKALL: Aðfanga- dagskvöld verður aftansöngur í Garðakirkju kl. 18. Sigurður Björnssón óperusöngvari syngur einsöng. Garðakórinn. Organisti Þröstur Eiríksson. BESSASTAÐAKIRKJA: Aftan- söngur aðfangadagskvöld kl. 23. Sr. Jón Bjarman messar. Álftane- skórinn syngur, stjórnandi John Speight. Organisti Þorvaldur Björnsson. Jóladagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Álftaneskór- inn undir stjórn John Speight. Organisti Þorvaldur Björnsson. Prestur sr. Bragi Friöriksson. VISTHEIMILIÐ Vífilsstöðum: Guðsþjónusta aðfangadag kl. 10. Sr. Bragi Friðriksson. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Bragi Friðriksson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Hátíðar- guðsþjónusta jóladag kl. 16. Kór Kálfatjarnarkirkju. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra i Garðabæ: Messa aðfangadags- kvöld kl. 18. Jóladagur: Messa kl. 14. Annar jóladagur: Messa kl. 10. Sunnudagur: Messa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Aftansöngur aðfangadagskvöld kl. 18 í Hrafn- istu. Jóladagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14 í Hafnarfjarðarkirkju. Sr. Gunnþór Ingason messar. Ann- ar jóladagur: Skírnarguðsþjónusta í safnaðarheimili Víðistaðakirkju kl. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Aftan- söngur aöfangadagskvöld kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 15. Kristinn Sigmundsson óperusöngvari syngur einsöng. Annar jóladagur: Guðsþjónusta á Sólvangi kl. 13. Fjölskyldumessa í kirkjunni kl. 14. Börn sýna helgi- leik. Kór Flensborgarskóla syngur. Stjórnandi er Margrét Pálmadóttir. Sr. Gunnþór Ingason. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Aftan- söngur aðfangadagskvöld kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Örn Falkner. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: ( dag, Þorláksmessu: Messa kl. 18. Aðfangadagsmessa kl. 18 og jóla- miðnæturmessa kl. 24. Kór Öldutúnsskóla syngur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.