Morgunblaðið - 24.12.1987, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987
43
KARMELKLAUSTUR: Hámessa á
jólanótt kl. 24. Jóladag: Jóladags-
messa kl. 11 og messa kl. 17.
INNRI-NJARÐVIKURKIRKJA: Aft-
ansöngur kl. 18 aðfangadags-
kvöld. Jóladagur: Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 11. Gamlársdagur:
Aftansöngur kl. 17. Þorvaldur Karl
Helgason.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Jóla-
vaka aðfangadagskvöld kl. 23:30.
Helgileikur, kertaljós, barnakór og
kirkjukór syngja. Jóladagur: Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 14. Annar í
jólum: Skírnarguðsþjónusta kl. 11.
Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Þorvaldur Karl Helgason.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Aftansöng-
ur kl. 18 aðfangadagskvöld.
Blásarakvintett leikurfrá kl. 17.30.
Aftansöngur kl. 23.30. Kór
Keflavíkurkirkju syngur. Organisti
og stjórnandi Siguróli Geirsson.
JOLADAGUR: Hátíðarguðsþjón-
usta í sjúkrahúsinu kl. 10.30.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
ANNAR JÓLADAGUR: Hátíðar-
guðsþjónusta á Hlévangi kl. 10.30.
Skírnarguðsþjónusta kl. 14. Sókn-
arprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Aftan-
söngur aðfangadagskvöld kl. 18.
Sungnir verða hátíðasöngvar séra
Bjarna Þorsteinssonar. Guðsþjón-
usta á jólanótt kl. 23.30. Messu-
söngvar eftir Sigfús Einarsson.
Margrét Sighvatsdóttir syngur
stólvers. Sálmurinn, Heims um
ból, sunginn við kertaljós. Jóladag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta og skírn
kl. 14. Sungnirverða hátíðasöngv-
ar séra Bjarna Þorsteinssonar.
Séra Örn Bárður Jónsson.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 11 jóladag.
Sungnir verða messusöngvar Sig-
fúsar Einarssonar. Organisti: Gróa
Hreinsdóttir. Séra Örn Bárður
Jónsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Aðfangadags-
kvöld aftansöngur kl. 20. JÓIadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11.
Annar í jólum: Hátíðarguðsþjón-
usta á Garðvangi, dvalarheimili
aldraðra í Garðinum, kl. 14. Sr.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
HVALSNESKIRKJA: Aftansöngur
aðfangadagskvöld kl. 18. Jóladag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
KÁLFHOLTSPRESTAKALL: Að-
fangadagskvöld aftansöngur í
Þykkvabaejarkirkju kl. 21. I Kálf-
holtskirkju er jólaguðsþjónusta á
jóladag kl. 14. I Árbæjarkirkju jóla-
messa annan dag jóla kl. 14. Sr.
Auður Eir Vilhjálmsdóttir.
VÍKURPRESTAKALL: Aftansöng-
ur í Víkurkirkju kl. 18. Hátíðarguðs-
þjónusta í Reyniskirkju jóladag kl.
14 og í Skeiðflatarkirkju kl. 16.
Sóknarprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Jólahugleið-
ing aðfangadagskvöld kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Organleikari Einar Sigurðs-
son. Sóknarprestur.
SAURBÆJARPRESTAKALL: Hval-
fjarðarströnd: Jóladagur: Hátíðar-
messa í Leirárkirkju kl. 13.30.
Hátíðarmessa í Hallgrímskirkju í
Saurbæ kl. 15. Annar jóladagur:
Hátíðarmessa í Innra-Hólmskirkju
kl. 14. Sr. Jón Einarsson.
AKRANESKIRKJA: Aftansöngur
aðfangadagskvöld kl. 18. Miðnæt-
urguðsþjónusta kl. 23.30. Jóladag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Altarisganga. Hátíðarguðsþjón-
usta í sjúkrah úsinu kl. 13. Annan
jóladag: Skírnarguðsþjónusta kl.
13.15 og hátíðarguðsþiónusta kl.
14.30. Organisti Jón Ólafur Sig-
urðsson. Sr. Björn Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Aftan-
söngur í Borgarneskirkju aðfanga-
'dagskvöld kl. 18. Jóladagur:
Hátíðarmessa í Borgarkirkju kl.
13.30. Hátíðarmessa í Álftárkirkju
kl. 16. Annar jóladagur: Hátíðar-
messa í Álftaneskirkju kl. 14.
Guðsþjónusta á dvalarheimili aldr-
aðra í Borgarnesi kl. 16.30.
Sóknarprestur.
SIGLUFJARÐARKIRKJA: Aftan-
söngur aðfangadagskvöld kl. 18.
Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14 og hátíðarguðsþjónusta á
sjúkrahúsinu kl. 15.15. Hátíða-
söngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar
verða fluttir við allar messurnar.
Organisti Tony Raley. Sr. Vigfús
Þór Árnason.
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti:
68 nemendur voru braut-
skráðir með stúdentspróf
FJÖLBRAUTARSKÓLANUM í Breiðholti var slitið þann 19.
desember í Bústaðakirkju og voru nemendum afhent loka-
prófsskírteini við það tækifæri. Alls voru þeir 161 talsins og
þar af brautskráðust 68 nemendur með stúdentspróf.
I ræðum Kristínar Arnalds,
skólameistara, og Stefáns Bene-
diktssonar, aðstoðarskólameistara,
kom fram að alls hefðu 2170 nem-
endur verið við nám í skólanum á
nýloknu misseri. Dagskólanemend-
ur voru 1320 talsins, en nemendur
í kvöldskóla 850. Af þeim sem luku
námi nú stunduðu 119 nám í dag-
skóla og 42 í kvöldskóla. Luku
þeir námi af eftirfarandi brautum:
Á eins árs námsbrautum luku
16 prófi, 6 af grunnnámi matvæla-
sviðs og 10 af grunnnámi tækni-
sviðs.
Á tveggja ára námsbrautum
luku 37 nemendur prófi, 31 al-
mennu verslunarprófi og 6 luku
snyrtifræðinámi, en þetta er í
fyrsta sinn sem skólinn útskrifar
nemondur í þeirri grein.
Á þnggja ára brautum stóðust
40 nemendur lokapróf, þar af voru
14 sjúkraliðar, 7 sveinsprófsnemar
og 19 luku sérhæfðu verslunar-
prófi.
Stúdentsprófi luku 68 nemend-
ur. Bestum árangri á stúdentsprófi
í kvöldskóla náði Guðrún Jóns-
dóttir, en í dagskóla urðu efstar
og jafnar þær Anna S. Þráins-
dóttir og Eydís Erna Olsen.
Við athöfnina lék Ólafur Elías-
son verk eftir Chopin og nýstofnað-
ur kór skólans söng undir stjórn
Friðriks S. Friðrikss'onar. Síðast
flutti Kristín Arnalds, skólameist-
ari, slitaræðu og ræddi hún þar
m.a. stöðu íslenskrar tungu. I lok-
in ávarpaði hún nemendur og
árnaði þeim heilla.
Frá skólaslitum Fjölbrautarskólans í Breiðholti. Bestum árangri á
sl. misseri náðu Guðrún Jónsdóttir, Eydís Olsen og Anna S. Þráins-
dóttir.
JÓLAMYNDIN1987 %
ÖLL SUND LOKUÐ ^
„Kevin Costner, sem Tom. Hann á að finna
sovéskan njósnara í sjálfu Pentagon."
Gene Hackman sem Brice varnarmálaráð-
herra og Sean Young sem Susan, kærasta
Tom, en einnig ástmærvarnarmálaráð-
herrans.
Jólagjöf
Háskólabíós
Ókeypis sýningar
á myndina
JÓLASVEINNINN
Sunnudag27/12
Mánudag28/12
Þriðjudag 29/12
Miðvikudag 30/12
Kl.3
Var þetta ástríðuglæpur eða var um landráð að ræða?
Nýja kvikmyndastjarnan KEVIN COSTNER, sem leikur Eliot Ness
í Hinir vammlausu, heldur áfram með aðalhlutverkið á hvíta tjald-
inu hjá okkur í HÁSKÓLABÍÓI. Nú í myndinni ÖLL SUND LOKUÐ.
Sýnd kl. 5 -
7.05 og 9.15.
Bönnuðinnan
16ára.