Morgunblaðið - 24.12.1987, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 24.12.1987, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987 49 Barðaströnd: Garðablóm springa út og brum þrútnar Miðhúsum, Reykhólasveit. ÞAR SEM nú eru stystu dagar ársins, og margt óveiyulegt um veðurfar, þá er ekki úr vegi að athuga aðeins gróðurinn hér. Tún eru farin að grænka og munar þar dag frá degi. í garðin- um er alparifs farið að laufgast og einnig er stutt í að Alaskavíð- irinn laufgist. Brumhnappar á birki og reyni eru farnir að þrútna, garðablóm eru farin af stað og er þrenningarfjólan með nýútsprungin blóm. Regnfangið, vallhumallinn og bláfífillinn halda víst að vorið sé komið. Nú er það svo að ef ekki fer að kólna á næstu dægrum er hætt við því að gróður skemmist og sérstak- lega mun Alaskavíðinum vera hætt. Hér mun engin lús vera á barrtijám og eru því ekki skemmdir á þeim. En hvort hægt verður að vama því að lúsin berist hingað vestur verður að teljast ólíklegt. Aðrar víðisteg- undir hafa lítið á sér bært í þessum skammdegishlýindum enda hafa þær aðlagað sig lengur mislyndi íslenskrar verðráttu. Hér er útlit fyrir að jólin verði friðsæl og verða messur á jóladag á Reykhólum og Gufudal og á ann- an í jólum á Garpsdal. Sveinn Jólahrað- skákmót í Kópavogi HIÐ árlega jólahraðskákmót Taflfélags Kópavogs verður haldið sunnudaginn 27. desem- ber. Skákmótið hefst kl. 14.00 í Kópa- vogsskóla, vesturálmu. Eldur í plasti og pappa ELDUR kom upp undir stiga- palli fjölbýlishúss við Vesturhóla rétt fyrir miðnætti á mánudag. Reyk lagði inn í húsið og urðu nokkrar skemmdir á fatnaði í þvottahúsi. Eldurinn kviknaði í plastboxum í pappakassa undir stigapallinum og lagði reykinn inn um glugga þvottahúss. Talið er víst að um íkveikju hafí verið að ræða. GLEÐILEG WBKBBBBBHBBkWtBBmýr WBBBHtBBBBBBBBBBBBBB JOL Óskar og Emma og 115 skátar á leiðinm á Jamboreemót í Ástraiíu senda öllum á gamla góða Fróni bestu kveðjur. HVERTSEMÞÚFERÐ - við höfum gjaldeyrinn lónaóarbankinn -nútim fauiki Gleðilegjól - hiffumst í háloftunum 1988
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.