Morgunblaðið - 24.12.1987, Side 64
Ptfkkvaluesm
Þar vex sem vel er sáð!
Jltofgmitribifttfe
Framtíð
ER VIÐ SKEIFUNA
i SUZUKI
FIMMTUDAGUR 24. DESEMBER 1987
VERÐ í LAUSASÖLU 55 KR.
Morgunblaðið/Ragnar Axolsson
Morgunblaðsmenn hittu þesa glaðbeittu jólasveina uppi á kolli Úlfarsfells síðastlið- úr Esju. Blessaðir karlarnir voru með blys til að lýsa sér í rökkrinu, en þeir báðu
ið þriðjudagskvöld, en þeir voru þá á hraðferð í átt til byggða, nýkomnir ofan kærlega að heilsa öllum börnum á landinu.
Jólafagnað-
ur Verndar
Árlegur jólafagnaður Vemdar
verður haldinn í húsi Slysavama-
félags íslands, Grandagarði, á
aðfangadag. Þar verður á boð-
stólum síðdegiskaffi, hátíðarmat-
ur og kvöldkaffi. Allir sem ekki
hafa tök á að dveljast með vinum
eða vandamönnurr era velkomnir
á jólafagnaðinn. Húsið verður
opnað kl. 3 síðdegis.
Metframleiðsla
hjá Alverinu í ár
Gallar í rafskautum minnkuðu framleiðsluna um 2 þúsund tonn
ÁLVERIÐ í Straumsvík fram-
leiðir um 84 þúsund tonn af áli
á þessu ári og er það metfram-
leiðsla. Mesta framleiðsla hingað
Jólasiðir íslendinga:
Jólatréð skreytt á
Þorláksmessukvöld
FLESTIR íslendingar hafa jóla-
tré á heimilum sínum á jólunum
og yfir helmingur þeirra
skreytir það á Þorláksmessu-
kvöid. Fólk sem komið er yfir
fimmtugt er heldur fyrr á ferð-
inni en yngra fólkið, en tæplega
70% fólks á aldrinum 18—24 ára
skreytir jólatréð á Þorláks-
messukvöld.
Þessar niðurstöður fengust_ í
könnun Hagvangs á jólasiðum Is-
lendinga sem gerð var um síðustu
mánaðamót. Þar kom einnig fram
að tæplega 80% íslendinga borða
heima hjá sér á aðfangadagskvöld.
Þó sker einn hópur sig nokkuð
úr, því yfir 40% þátttakenda í
könnuninni sem eru á aldrinum
25—29 borða heima hjá foreldrum
og tengdaforeldrum á aðfanga-
dagskvöld. ,
Sjá nánar á miðopnu.
til var árið 1984 þegar 82.400
tonn voru framleidd. Ragnar
Halldórsson forstjóri íslenska
álfélagsins segir að framleiðsla
álversins sé nú komin í eðlilegt
horf eftir mikil áföll í sumar og
haust vegna galla i rafskautum.
Vegna þessara erfiðleika varð
framleiðslan um 2 þúsund tonn-
um minni en annars hefði orðið.
Árið er fyrsta heila árið sem
ekki var neitt dregið úr fram-
leiðslu vegna markaðsmála.
Álverð hefur sveiflast mikið frá
því verðfallið varð á verðbréfamark-
aðnum í New York í október. Fyrir
þann tíma var áltonnið skráð á um
1.270 sterlingspund, en féll niður í
906 pund. Ragnar sagði að verðið ■
hefði hækkað í síðustu viku vegna
verkfalls á Spáni sem lamar fram-
leiðslu álvers þar. Núna væri verðið
í rúmlega þúsund sterlingspundum
og væri búist við hækkun á því upp
í 1.900 dollara, sem samsvarar
1.034 sterlingspundum.
Ragnar sagði að ÍSAL væri að
selja framleiðslu sína á góðu verði
þessa mánuðina því stór hluti fram-
leiðslunnar væri seldur samkvæmt
samningum sem miðuðust við verð-
ið á ársfjórðungnum á undan.
Fyrirtækið nyti núna góðs af háa
verðinu sem verið hefði á þriðja
ársfjórðungi.
Þorlákshðfn:
Milljónatjón
í bruna
Þorlákshöfn.
ELDUR kom upp I prentsmiðj-
unni Flosprenti sf. um klukkan
16 í gær. Milljónatjón varð, því
allt sem inni var í smiðjunni
skemmmdist.
Slökkviliðið í Þorlákshöfn slökkti
eldinn í prentsmiðjunni en hún
stendur við Hlíðadalsskóla í Ölfusi
og er um 8 km frá Þorlákshöfn.
J.H.S.