Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988
Atli Dam, lögmaður Færeyja:
Engin afsökun fyrir lax-
veiðum utan landhelginnar
Þórshöfn. Frá Snorra Halldórssyni, fréttaritara Morgunblaðsins.
Reuter
Soweto-búar sungu frelsissöngva á laugardag þegar lögreglan hafði
meinað þeim að vera viðstadda útför Sicelo Dlomo, sem var myrtur
eftir að hafa lýst því yfir í bandarískri heimildarmynd að hann
hefði verið pyntaður í suður-afrísku fangelsi.
Suður-Afríka:
10 manns farast í
átökum svertingja
Jóhannesarborg, Reuter.
„ÞAÐ er ekki hægt að afsaka
það á nokkum hátt, að færeysk-
ir bátar stundi veiðar á alþjóð-
legu hafsvæði. Þeir eiga að halda
New York, Reuter.
ÁSTRALSKI fjölmiðlarisinn,
Rupert Murdoch, hefur selt
dagblaðið The New York Post
byggingaverktaka nokkrum ,
Peter Kalikov að nafni. Ágrein-
ingur er kominn upp milli
Murdochs og starfsmanna
blaðsins og segir Murdoch að
ekki geti orðið af sölunni ef
starfsmenn failast ekki á kaup-
lækkun.
Murdoch og Kalikov náðu sam-
komulagi á sunnudag um söluna
og er kaupverðið 37 milljónir
Bandaríkjadala (rúmlega 1,3 millj-
arðar ísl. kr.). Samkomulagið er
þó bundið því að starfsmenn fallist
á verulega kauplækkun auk þess
em gert er ráð fyrir að 77 manns
verði sagt upp störfum.
sig innan við færeysku 200
mílumar."
Atli Dam lögmaður lét þessi orð
falla fyrir nokkrum dögum þegar
Murdoch sagði á fundi með full-
trúum starfsfólks í á mánudag að
ekki gæti orðið af sölunni ef starfs-
menn blaðsins féllust ekki á 12
prósent lækkun launa. Hótaði
hann að hætta útgáfu blaðsins
eftir tæpan hálfan mánuð ef
starfsmennimir gengju ekki að
þessari kröfu hans. Að sögn tals-
manna starfsfólks er áætlað að
unnt verði að spara 24 milljónir
dala (tæpar 900 milljónir ísl. kr.)
á næstu þremur árum með þessum
hætti.
Tap The New York Poster talið
nema um einni milljón Bandaríkja-
dala á mánuði og krafðist kaup-
andinn þess að gerðar yrðu breyt-
ingar á rekstri blaðsins.
skipstjórinn á danska varðskipinu
Vædderen hafði skipað nokkrum
færeyskum laxveiðibátum að halda
til hafnar en þeir höfðu verið staðn:
ir að veiðum utan 200 mílnanna. I
alþjóðlegum samningum, sem Fær-
eyingar eru aðilar að, er skýrt tek-
ið fram, að aðeins megi stunda lax-
veiðar innan lögsögu viðkomandi
ríkis.
Vædderen kom að tíu skipum
utan lögsögunnar en skipaði fimm
að sigla til lands. Áhafnimar á hin-
um bátunum ákváðu þá að sýna
félögum sínum samstöðu og komu
þeir allir til hafnar á miðvikudags-
kvöld í síðustu viku. Daginn eftir
var réttað í máli þeirra og á föstu-
dag var dómurinn kveðinn upp.
Vom skipstjóramir dæmdir í
50.000 dkr. sekt hver, nærri 290
þús. ísl. kr., auk þess sem afli og
veiðarfæri vom gerð upptæk. Afla-
verðmætið var frá 110.000 ísl. kr.
upp í rúmar 400.000 en veiðarfæri
hvers skips em metin á 54.000 ísl.
kr. Skipstjóramir áfrýjuðu sektar-
greiðslunni til landsréttarins.
Skipstjórar færeysku laxveiði-
bátanna héldu því fram, að danskir
bátar hefðu einnig verið á miðunum
og kváðu það undarlegt, að þeim
skyldi ekki vera skipað til hafnar.
Vegna þessa leituðu skipverjar á
Vædderen betur á miðunum en
fundu engin önnur skip.
TÍU manns létust í átökum and-
stæðra fylkinga svertingja i Na-
tal-héraði í Suður-Afríku um
helgina. Meðal þeirra sem létust
voru tvær konur sem skornar
voru á háls þegar ráðist var inn
í kofa þeirra.
Á þessu ári hafa 130 manns lát-
ist í átökum sameinuðu lýðræðis-
fylkingarinnar, UDF, og Inkatha-
hreyfingarinnar, sem beijast gegn
aðskilnaðarstefnu suður-afrísku
stjómarinnar. Átökin hafa aðallega
átt sér stað í Pietermaritzburg-
héraði, þar sem UDF og Inkatha-
hreyfingin hafa barist um völdin.
Bretland:
Gaddafi greiddi trotskí-
Bandaríkin:
Murdoch selur
New York Post
Kaupin bundin skilyrðum
Ekkja Francos látin
CARMEN Polo de Franco, ekkja Francos, fyrrum einræðisherra
Spánar, lést á laugardag, 87 ára að aldri. Minningarathöfn var
haldin í iítilli kappellu i þorpinu E1 Pardo, skammt frá Madrid,
og hægrisinnaðir öfgamenn heilsuðu Juan Carlos konungi og
Sofiu drottningu með fasistakveðju þegar þau gengu inn í kapell-
una til að votta hinni látnu virðingu sína.
istum hálfa milljónpimda
St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgnnblaðsins.
Gaddafi, leiðtogi Líbýu, greiddi
trotskiistaflokknum Workers
Revolutionary Party um hálfa
milljón sterlingspunda fyrir
njósnir um gyðinga í Brétlandi,
að sögn The Sunday Times
síðastliðinn sunnudag.
Blaðið segist hafa undir höndum
skjöl úr fómm flokksins, sem sýni,
að á ámnum 1976-84 hafi Líbýa
greitt þessum flokki trotskíista
ríflega 542.000 sterlingspund (um
35 millj. ísl. kr.) og fengið í staðinn
skýrslur um hagi og háttu ýmissa
gyðinga í Bretlandi. Þessir gyðingar
áttu að vera tengdir síonistum.
Meðal þeirra, sem njósnað var um,
vom þingmennimir Leon Brittan,
fyrmrn viðskiptamálaráðherra, sir
Keit Joseph, fyrmm menntamála-
ráðherra, og Young lávarður, sem
nú er viðskiptaráðherra. Féð notaði
flokkurinn til að reka dagblað,
Newsline, setja á fót æskulýðsmið-
stöðvar til að þjálfa unglinga og til
kaupa á tækjum til að nota í „yfír-
vofandi byltingu". Þekktustu félag-
ar flokksins em Vanessa Redgrave
leikkona og bróðir hennar, Corin
Redgrave, en hann gerði samning-
inn upphaflega við Líbýu í apríl-
mánuði 1976. Flokkurinn hefur
aldrei verið fjölmennur, taldi um
1200 manns, þegar flest var. Blað-
ið seldist aldrei i meira en í nokkr-
um þúsundum eintaka.
Árið 1985 klofnaði flokkurinn,
þegar Jerry Healy, einn helsti
áhrifamaður hans, varð uppvís að
því að hafa beitt 26 konur í flokkn-
um flokksaga til að fá þær til að
sænga með sér. Healy var rekinn
og tók með sér harðan kjama
flokksmanna, þeirra á meðal
Redgrave-systkinin.
Einn fyrmm félagt í flokknum
segir, að þetta hafí ekki verið njósn-
ir nema að nafninu til. Starfsmenn
flokksins hafí safnað upplýsingum
úr árbók gyðinga og fréttablaði
þeirra, lagað þær til og sent Líbýu-
mönnum.
Leiðtogar gyðinga hafa tekið
þessum fréttum illa og óttast, að
aðrir öfgahópar séu á mála hjá
Líbýumönnum og frammámenn
gyðinga séu á dauðalista þeirra.
M. Latham, þingmaður Ihalds-
fiokksins og formaður bresk-ísra-
Segja má, að grænlenska al-
þýðusambandið sé í rúst. Berjast
tvær fylkingar um völdin og hvor
um sig telur sig réttkjöma til for-
ystu. Auk þess hefur aðalskrifstof-
unum í Nuuk verið lokað til að
spara peninga. í tvö ár hafa full-
trúar á alþýðusambandsþingi ekki
fengið að sjá neina reikninga yfir
reksturinn og fundartíminn hefur
að mestu farið í gagnkvæmar
ásakanir og bræðravíg.
Ein af ástæðunum fyrir gjald-
þroti alþýðusamtakanna er, að þau
hafa lagt út í húsbyggingu í mörg-
um bæjum. I þessum húsum átti
vera afgreiðsla fyrir atvinnuleysis-
sjóðina, sem landsþingið hafði
samþykkt og SIK átti að annast,
en nú hefur því fyrirkomulagi ver-
elskrar þingmannanefndar, sagði,
að vitneskja um slíka lista mundi
auka ótta gyðinga. Hann sagði það
skammarlegt, að bresk samtök
hefðu tekið við fé frá manni eins
og Gaddafí.
Tengslin við trotskíistana virðast
hafa rofnað, þegar Líbýumönnum
var vísað frá Bretlandi, eftir að
Yvonne Fletcher lögreglumaður var
skotin utan við sendiráð Líbýu af
starfsmanni sendiráðsins.
ið breytt. SIK stendur hins vegar
uppi með húsin og það er ekki
síst þess vegna, sem landsstjórnin
ákvað að bæta því skaðann með
einni milljón dkr.
Um næstu helgi verður haldin
í Nuuk ráðstefna þar sem aðalvið-
fangsefnið verður hvernig unnt er
að ná betri tökum á stjóm græn-
lenskra efnahagsmála. Lands-
stjómin hefur við hlið sér ráðgjafa
frá OECD, Efnahags- og fram-
farastofnun Evrópu, og auk þess
hefur hún nú fengið veruleg lán
hjá dönskum lánastofnunum. Það
hefur því verið komist hjá greiðslu-
þroti en afborganir og vextir af
lánunum munu verða landssjóði
þung í skauti á næstu ámm.
Grænlenska alþýðu-
sambandið gjaldþrota
Nuuk. Frá NJ. Bruun, fréttaritara Morgunblaðsins.
Landsstjórnin hefur ákveðið að styrkja SIK, grænlenska al-
þýðusambandið, með einni milljón danskra króna, um 5,75 millj.
ísl. kr., þrátt fyrir þá erfiðleika, sem hún hefur sjálf við að stríða
í efnahagsmálunum. Þar að auki ætlar hún að ábyrgjast fyrir það
lán upp á tvær milljónir dkr. eða 11,5 millj ísl.