Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 10.02.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 37 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ HELGAFELL 5988021007 VI-2 I.O.O.F. = 1692108V2 = 9.0. I.O.O.F. 7 = 1692108'A = FL. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. Útivist, Grótlnnl 1. 14606 oa 23732 Fimmtud. 11.febr. Myndakvöld Útivistar Vatnajökull o.fl. Myndakvöld verður i Fóst- bræöraheimilinu Langholtsvegi 109 og hefst það stundvislega kl. 20.30. Fyrir hlé sýnir Leifur Jónsson frá ferðum sínum yfir Vatnajökul á gönguskíðum og frá göngu á Hvannadalshnjúk. Kynnist undraheimi jökulsins. Eftir hlé verður myndasyrpa með vertarmyndum og ferðakynning. Kynntar verða nýjungar i ferðaá- ætlun 1988, en hún mun liggja frammi og hægt verður að ger- ast Útivistarfélagi. Fjölmennið og kynnist ferðamöguleikum innanlands. Allir velkomnir meö- an húsrými leyfir. Nýstárleg ferð á sunnudag 14. febr. Gengið með Ölfusá i klaka- böndum. Söfnin á Selfossi skoðuð. Sjáumst. Útivist. Frá Sálarransóknarfélagi Hafnarfjarðar Fundur veröur á fimmtudags- kvöld kl. 20.30 í Góðtemplara- húsinu. Á fundinn kemur ungur miðill Leifur Leópoldsson, en athyglisvert viðtal birtist við hann í timaritinu Þjóölifi. Tónlist: Guðni Guðmundsson. Upplestur: Sveinn Guðbjartsson. Fjölmennið. Öllum er heimill að- gangur. Stjórnin. Kristniboðsvikan Hafnarfirði Kristniboðssamkomur kl. 20.30 i húsi KFUM og K, Hverfisgötu 15. i kvöld: Ræða: Skúli Svavarsson, kristni- boöi. Myndir: Benedikt Arnkelsson. Söngur: Unglingahópur og Elsa Waage. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld - miðvikudaginn 10. febrúar. Myndakvöldið verður i Risinu, Hverfisgötu 105, miövikudaginn 10. febrúar og hefst stundvís- lega kl. 20.30. Myndefni: Gérard Delavault sýn- ir loftmyndir og landslags- myndir frá eftirtöldum stöðum: Gígum á Reykjanesskaga, Ber- serkjahrauni og Hnappadal, Landmannalaugum, háhita- svæði Torfajökuls, Suðurjöklum, Skaftafell' og Öræfajökli. Mynd- irnar hafa ekki veriö sýndar áður. Eftir hlé veröa sýndar myndir frá siöustu áramótaferð FÍ i Þórs- mörk. Myndir frá kvöldvökum í feröinni og útimyndir. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Veitingar i hléi. Ferðafélag islands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Vetrarfagnaður 13.-14. febrúar: Félagiö efnir til vetrarfagnaðar á Flúðum helgina 13.-14. febrúar nk. Gist veröur i hlýjum húsum. Sameiginlegur þorramatur og kvöldvaka meö skemmtiefni sem félagsmenn leggja til. og að lok- um verður stiginn dans. Göngu- ferðir verða fyrir þá sem vilja bæði laugardag og sunnudag. Upplýsingar og miðasala á skrif- stofu félagsins, Öldugötu 3. Þátttakendur þurfa að ná i miða á fagnaðinn fyrir kl. 17 á fimmtu- dag. Ferðafélag islands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla húsnæöi i boöi óskast keypt Leðursmíði - innritun Sex vikna námskeið í leðursmíði hefst 15. febrúar nk. Kennt verður einu sinni í viku fjór- ar stundir í senn. (Mán. kl. 19.30-22.20). Helstu grunnatriði leðursmíði verða kennd og hanna nemendur sjálfir þá hluti sem þeir vilja, s.s. töskur, b$jti, smáhluti o.s.frv. Unn- ið verður með sauðskinn og nautsleður. Kennari verður María Ragnarsdóttir. Kennslu- staður: Miðbæjarskóli. Kennslugjald er kr. 3000.- Innritun fer fram í símum 12992 og 14106 kl. 13.00-19.00 þessa viku (til föstu- dagsins 12. febrúar). REIÐHÖLLIN HE Víðidalur, R-110, s. 673620 Reiðnámskeið fyrir börn og fullorðna, byrjendur og lítið vana reiðmenn. í fyrsta sinn á íslandi er boðið upp á reiðnám- skeið innanhúss á miðjum vetri. Reiðnám- skeiðin taka hvert fyrir sig tíu tíma og er kennt á hverjum degi í tíu daga að undan- skyldum laugardögum og sunnudögum. Reiðhöllin útvegar trausta hesta og reiðtygi ásamt öryggishjálm. í hverjum hóp eru 10-15 nemendur. Kennarar eru vanir reiðmenn og tamningamenn. Eftirtalin námskeið eru í boði: 1. Fjölskyldunámskeið, þar sem fjölskyldan getur verið saman. Þessi námskeið byrja 15. febrúar og er kennt frá kl. 9.30. 2. Unglinganámskeið. Kennsla byrjar 15. febrúar og er kennt frá kl. 10.20. (Aldur 8-15 ára). 3. Unglinganámskeið. Kennsla byrjar 15. febrú- ar og er kennt kl. 16.10. (Aldur 8-15 ára). 4. Kvennatímar. Kennsla byrjar 15. febrúar og er kennt frá kl. 17.00. Allar upplýsingar og innritun fer fram í síma 673620 frá kl. 11-12 og 17-19 á daginn. Verð pr. námskeið kr. 3.800,-. Ath. Engum námskeiðum þarf að aflýsa vegna verðurs. Strætisvagn, leið 10, stöðvar í Selási skammt frá Reiðhöllinni. Hægt verður að bjóða tíma fyrir hópa kunn- ingja eða vinnufélaga. Leitið upplýsinga. Sumarleiga Heiðarskóli í Leirársveit í Borgarfirði verður til leigu í sumar. Svefnpokapláss, sundlaug, íþróttahús og leikvellir á staðnum. Skólinn er í 90 km. fjarlægð frá Reykjavík og 20 km. frá Akranesi. Upplýsingar veitir formaður skólanefndar í síma 93-11070 og skólastjóri í síma 93-38920. FLUGMÁLASTJÓRN Utboð vegna fluggagnakerfis Flugmálastjórn hefur leitað tilboða utanlands í þróun fluggagnakerfis. í útboðslýsingum er gert ráð fyrir þátttöku íslensks fyrirtækis sem undirverktaka við gerð hugbúnaðarins. Hér með er auglýst eftir fyrirtækjum sem hafa áhuga á ofangreindu verkefni. Útboðsgögn ásamt kröfum um hæfni og reynslu þeirra fyrirtækja, sem koma til greina, fást afhent í afgreiðslu flugmálastjórnar 1. hæð gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Flugmálastjórn. fc^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKiSINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-88001: Nýbygging verkstæðis- og geymsluhúss í Ólafsvík. Opnunardagur: Miðvikudagur 24. febrúar 1988 kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins við Sandholt 34, Ólafsvík og Laugaveg 118, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 10. febrúar 1988 gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Ólafsvík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að við- stöddum þeim bjóðendum er þess óska. Tilboðin séu í lokuöu umslagi merktu: „RARIK-88001 - Húsnæði í Ólafsvík". Reykja vík, 05.02.1988, Rafmagnsveitur rikisins. Byggingakrani óskast til kaups. Ýmsar stærðir koma til greina. Upplýsingar gefur Birgir Pálsson í síma 53999. | | HAGVIBKI HF SÍMI 53999 þjónusta Framtalsþjónusta Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstr- araðila. Bókhald, uppgjör, ráðgjöf vegna staðgreiðslu. Fagvinna. 17 ára reynsla. Betra verð. Löglegar kvittanir fyrir mótteknu gjaldi. Öll framtöl árituð (merkt). Opin skrifstofa allt árið. Ábyrgð á allri vinnu. Kvöld- og helgar- tímar. Símar: 68 70 88 og 7 71 66. Hagbót sf., (Sig. S. Wiium), Ármúla 21, Reykjavik. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópa- vogi verður haldinn fimmtudaginn 11. februar nk. i Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, Kópavogi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Gestur fundarins: Þorsteinn Pálsson, for- sætisráðherra og formaður Sjálfstæðis- flokksins. Fulltrúar fjölmennið. Stjómin. I IFIMOALI.UR Dómstólar og stjórnar skrá Fimmtudaginn 11. febrúar kl. 20.30 munu Heimdallur, FUS í Reykjavik, og landsmála- félagið Vörður halda sameiginlegan fund um hlutverk dómstólanna og stjórnar- skrána. Frummælandi verður Jðn Steinar Gunn- laugsson, lögfræðingur og höfundur bókarinnar „Deilt á dómarana". Hann mun svara fyrirspurnum að loknu framsöguer- indi. Allir sjálfstæðismenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Kaffiveitingar verða á boðstólum. Fundurinn verður haldinn i neðri-deild Valhallar. Stjórnimer.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.