Morgunblaðið - 10.02.1988, Page 37

Morgunblaðið - 10.02.1988, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. FEBRÚAR 1988 37 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ HELGAFELL 5988021007 VI-2 I.O.O.F. = 1692108V2 = 9.0. I.O.O.F. 7 = 1692108'A = FL. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Sam Daniel Glad. Útivist, Grótlnnl 1. 14606 oa 23732 Fimmtud. 11.febr. Myndakvöld Útivistar Vatnajökull o.fl. Myndakvöld verður i Fóst- bræöraheimilinu Langholtsvegi 109 og hefst það stundvislega kl. 20.30. Fyrir hlé sýnir Leifur Jónsson frá ferðum sínum yfir Vatnajökul á gönguskíðum og frá göngu á Hvannadalshnjúk. Kynnist undraheimi jökulsins. Eftir hlé verður myndasyrpa með vertarmyndum og ferðakynning. Kynntar verða nýjungar i ferðaá- ætlun 1988, en hún mun liggja frammi og hægt verður að ger- ast Útivistarfélagi. Fjölmennið og kynnist ferðamöguleikum innanlands. Allir velkomnir meö- an húsrými leyfir. Nýstárleg ferð á sunnudag 14. febr. Gengið með Ölfusá i klaka- böndum. Söfnin á Selfossi skoðuð. Sjáumst. Útivist. Frá Sálarransóknarfélagi Hafnarfjarðar Fundur veröur á fimmtudags- kvöld kl. 20.30 í Góðtemplara- húsinu. Á fundinn kemur ungur miðill Leifur Leópoldsson, en athyglisvert viðtal birtist við hann í timaritinu Þjóölifi. Tónlist: Guðni Guðmundsson. Upplestur: Sveinn Guðbjartsson. Fjölmennið. Öllum er heimill að- gangur. Stjórnin. Kristniboðsvikan Hafnarfirði Kristniboðssamkomur kl. 20.30 i húsi KFUM og K, Hverfisgötu 15. i kvöld: Ræða: Skúli Svavarsson, kristni- boöi. Myndir: Benedikt Arnkelsson. Söngur: Unglingahópur og Elsa Waage. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld - miðvikudaginn 10. febrúar. Myndakvöldið verður i Risinu, Hverfisgötu 105, miövikudaginn 10. febrúar og hefst stundvís- lega kl. 20.30. Myndefni: Gérard Delavault sýn- ir loftmyndir og landslags- myndir frá eftirtöldum stöðum: Gígum á Reykjanesskaga, Ber- serkjahrauni og Hnappadal, Landmannalaugum, háhita- svæði Torfajökuls, Suðurjöklum, Skaftafell' og Öræfajökli. Mynd- irnar hafa ekki veriö sýndar áður. Eftir hlé veröa sýndar myndir frá siöustu áramótaferð FÍ i Þórs- mörk. Myndir frá kvöldvökum í feröinni og útimyndir. Allir velkomnir, félagar og aðrir. Veitingar i hléi. Ferðafélag islands. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Vetrarfagnaður 13.-14. febrúar: Félagiö efnir til vetrarfagnaðar á Flúðum helgina 13.-14. febrúar nk. Gist veröur i hlýjum húsum. Sameiginlegur þorramatur og kvöldvaka meö skemmtiefni sem félagsmenn leggja til. og að lok- um verður stiginn dans. Göngu- ferðir verða fyrir þá sem vilja bæði laugardag og sunnudag. Upplýsingar og miðasala á skrif- stofu félagsins, Öldugötu 3. Þátttakendur þurfa að ná i miða á fagnaðinn fyrir kl. 17 á fimmtu- dag. Ferðafélag islands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar kennsla húsnæöi i boöi óskast keypt Leðursmíði - innritun Sex vikna námskeið í leðursmíði hefst 15. febrúar nk. Kennt verður einu sinni í viku fjór- ar stundir í senn. (Mán. kl. 19.30-22.20). Helstu grunnatriði leðursmíði verða kennd og hanna nemendur sjálfir þá hluti sem þeir vilja, s.s. töskur, b$jti, smáhluti o.s.frv. Unn- ið verður með sauðskinn og nautsleður. Kennari verður María Ragnarsdóttir. Kennslu- staður: Miðbæjarskóli. Kennslugjald er kr. 3000.- Innritun fer fram í símum 12992 og 14106 kl. 13.00-19.00 þessa viku (til föstu- dagsins 12. febrúar). REIÐHÖLLIN HE Víðidalur, R-110, s. 673620 Reiðnámskeið fyrir börn og fullorðna, byrjendur og lítið vana reiðmenn. í fyrsta sinn á íslandi er boðið upp á reiðnám- skeið innanhúss á miðjum vetri. Reiðnám- skeiðin taka hvert fyrir sig tíu tíma og er kennt á hverjum degi í tíu daga að undan- skyldum laugardögum og sunnudögum. Reiðhöllin útvegar trausta hesta og reiðtygi ásamt öryggishjálm. í hverjum hóp eru 10-15 nemendur. Kennarar eru vanir reiðmenn og tamningamenn. Eftirtalin námskeið eru í boði: 1. Fjölskyldunámskeið, þar sem fjölskyldan getur verið saman. Þessi námskeið byrja 15. febrúar og er kennt frá kl. 9.30. 2. Unglinganámskeið. Kennsla byrjar 15. febrúar og er kennt frá kl. 10.20. (Aldur 8-15 ára). 3. Unglinganámskeið. Kennsla byrjar 15. febrú- ar og er kennt kl. 16.10. (Aldur 8-15 ára). 4. Kvennatímar. Kennsla byrjar 15. febrúar og er kennt frá kl. 17.00. Allar upplýsingar og innritun fer fram í síma 673620 frá kl. 11-12 og 17-19 á daginn. Verð pr. námskeið kr. 3.800,-. Ath. Engum námskeiðum þarf að aflýsa vegna verðurs. Strætisvagn, leið 10, stöðvar í Selási skammt frá Reiðhöllinni. Hægt verður að bjóða tíma fyrir hópa kunn- ingja eða vinnufélaga. Leitið upplýsinga. Sumarleiga Heiðarskóli í Leirársveit í Borgarfirði verður til leigu í sumar. Svefnpokapláss, sundlaug, íþróttahús og leikvellir á staðnum. Skólinn er í 90 km. fjarlægð frá Reykjavík og 20 km. frá Akranesi. Upplýsingar veitir formaður skólanefndar í síma 93-11070 og skólastjóri í síma 93-38920. FLUGMÁLASTJÓRN Utboð vegna fluggagnakerfis Flugmálastjórn hefur leitað tilboða utanlands í þróun fluggagnakerfis. í útboðslýsingum er gert ráð fyrir þátttöku íslensks fyrirtækis sem undirverktaka við gerð hugbúnaðarins. Hér með er auglýst eftir fyrirtækjum sem hafa áhuga á ofangreindu verkefni. Útboðsgögn ásamt kröfum um hæfni og reynslu þeirra fyrirtækja, sem koma til greina, fást afhent í afgreiðslu flugmálastjórnar 1. hæð gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Flugmálastjórn. fc^RARIK RAFMAGNSVEITUR RÍKiSINS Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-88001: Nýbygging verkstæðis- og geymsluhúss í Ólafsvík. Opnunardagur: Miðvikudagur 24. febrúar 1988 kl. 14.00. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins við Sandholt 34, Ólafsvík og Laugaveg 118, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 10. febrúar 1988 gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Ólafsvík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að við- stöddum þeim bjóðendum er þess óska. Tilboðin séu í lokuöu umslagi merktu: „RARIK-88001 - Húsnæði í Ólafsvík". Reykja vík, 05.02.1988, Rafmagnsveitur rikisins. Byggingakrani óskast til kaups. Ýmsar stærðir koma til greina. Upplýsingar gefur Birgir Pálsson í síma 53999. | | HAGVIBKI HF SÍMI 53999 þjónusta Framtalsþjónusta Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og rekstr- araðila. Bókhald, uppgjör, ráðgjöf vegna staðgreiðslu. Fagvinna. 17 ára reynsla. Betra verð. Löglegar kvittanir fyrir mótteknu gjaldi. Öll framtöl árituð (merkt). Opin skrifstofa allt árið. Ábyrgð á allri vinnu. Kvöld- og helgar- tímar. Símar: 68 70 88 og 7 71 66. Hagbót sf., (Sig. S. Wiium), Ármúla 21, Reykjavik. Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Kópa- vogi verður haldinn fimmtudaginn 11. februar nk. i Sjálfstæðishúsinu, Hamraborg 1, Kópavogi. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Gestur fundarins: Þorsteinn Pálsson, for- sætisráðherra og formaður Sjálfstæðis- flokksins. Fulltrúar fjölmennið. Stjómin. I IFIMOALI.UR Dómstólar og stjórnar skrá Fimmtudaginn 11. febrúar kl. 20.30 munu Heimdallur, FUS í Reykjavik, og landsmála- félagið Vörður halda sameiginlegan fund um hlutverk dómstólanna og stjórnar- skrána. Frummælandi verður Jðn Steinar Gunn- laugsson, lögfræðingur og höfundur bókarinnar „Deilt á dómarana". Hann mun svara fyrirspurnum að loknu framsöguer- indi. Allir sjálfstæðismenn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Kaffiveitingar verða á boðstólum. Fundurinn verður haldinn i neðri-deild Valhallar. Stjórnimer.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.