Morgunblaðið - 14.02.1988, Síða 6

Morgunblaðið - 14.02.1988, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR Sjá ennfremur dagskrá útvarps og sjónvarps á bls. 58 SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 4BÞ 9.00 ► Spæjarinn. Teikni- 4BÞ 9.55 ► Klementfna. Teiknimynd með 4BÞ11.10 ► Albert feiti. Teiknimynd. 4BÞ12.25 ► Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá mynd. íslensku tali. 4BÞ11.35 ► Heimilið (Home). Leikinbarna- alþjóðlegu sjónvarpsfréttastööinni CNN. 4BÞ 9.20 ► Stóri greipaplnn. 4BÞ10.20 ► Tóti töframaður. Leikin barna- og unglingamynd. Myndin gerist á upptöku- 4BÞ12.66 ► 64af stöðinni(Car 54, whereareyou?). Teiknimynd. mynd. heimili fyrir börn sem eiga við örðugleika að Gamanmyndaflokkur um tvo vaska lögregluþjóna í New 4BÞ 9.46 ► Olli og fólagar. 4® 10.50 ► Þrumukettir. Teiknimynd. etja heima fyrir. York. Teiknimynd með islensku tali. UBÞ12.00 ► Geimólfurinn (Alf). 4BÞ13.25 ► Sister Sledge. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ^ Sunnu- dagshugvekja. 18.00 ► Stundin okkar. Umsjón: Helga Steffensen og Andrés Guðmundss. 18.30 ► Ormará grfmudansleik (Mirthworms). Bresk teiknimynd. 18.55 ► Fróttaágrip og tákn- málsfráttir. 19.00 ► Vetrarólympfuleikamlr f Calgary. Umsjón: Bjarni Felixson. 4BM4.15 ► Vinstúlkur (Girl Friends). Tvservinkonur deila íbúó á Manhattan. Önnur vinnur fyrir sér sem Ijósmyndari en hún hittirdraumaprinsinn og stofnar með honum heimili. Aðal- hlutverk: Melanie Meyron, Eli Wallach, Adam Cohen og Anita Skinner. Leikstjóri: Claudia Weill. 4BÞ16.10 ► Fólk. Bryndís Schram raeðirviðfólkaf ólíku og fjarlaegu þjóðerni sem búsett er á Islandi og siði í heimalöndum þess. 4BÞ16.45 ► Undur alheimsins (Nova). I þessum þætti verðurfjallað um úrgang sem hleöst upp í nánd við stór- borgir og getur reynst lífríkinu hættulegur. 4BÞ17.45 ► A 4BÞ18.15 ► Amerfski fótboltinn — NFL. la carte. Skúli Sýnt frá leikjum NFL-deildar ameríska fót- Hanseneldar boltans. Umsjón: Heimir Karlsson. Aðstoöar- léttsteikt maður: Þórmundur Bergsson. lambarif með mais. 19.19 ► 19:19. Fréttir, veðuro.fl. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - 20.00 ► Vetrarólympfuleikarnir f Calgary. Umsjón: Bjarni Fróttlr og Felixson. veður. 21.40 ► Hvaó heiduróu? Barðstrendingar og Strandamenn keppa í Félagsheimilinu, Patreksfirði. 22.40 ► Úrljóðabókinni. Lesið verður úr Disneyrímum eftir Þórarin Eldjárn. Höfundurinn flyturformálsorð. Umsjón: Jón Egill Bergþórsson. 22.55 ► Útvarpsfróttir f dagskráriok. 19.19 ► 19:19. Fráttlr, veöur o.fl. 20.10 ► Hooperman. Gamanmyndaflokkur um lögregluþjón sem á í stööugum útistöðum við yfirboðara sína. Aðalhlutverk: John Ritter. 20.40 ► Skíðakennsla. Leiðbeiningar fyrir byrjendur og lengra komna í sex þáttum. 4BÞ20.60 ► Nærmyndir. Umsjón: Jón Óttar. 4BÞ21.25 ► Á krossgötum (Crossings). Lokaþáttur framhaldsmyndar sem byggð er á samnefndri bók eftir Danielle Steel. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Jane Seymo- ur, Christopher Plummer, Lee Horsley, Stewart Gran- ger og Joan Fontaine. Leikstjóri: Karen Arthur. 4BÞ22.55 ► Lagakrókar (L.A. Law). Framhalds- myndaflokkur um líf og störf nokkurra lögfræð- inga á stórri lögfræðiskrif- stofu í Los Angeles. 4BÞ23.40 ► Hinirvamm- lausu (The Untouchables). Framhaldsmyndaflokkur um lögreglumanninn Elliott Ness. 00.30 ► Dagskrárlok. Sjónvarpið: Stundin okkar ■■■■ í tilefni af samnorrænum tæknidegi var opið hús I Sjón- -| Q00 varpinu sunnudaginn 24. janúar og fylgdist fjöldi fólks lö með upptökum á Stundinni okkar í sjónvarpssal. í dag verður sýnt frá þessum upptökum og áhorfendur taka þátt í uppákom- um sem tengjast öskudegi og bolludegi. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 7.50 Morgunandakt. Séra Birgir Snæ- björnsson prófastur á Akureyri flytur ritningarorð og bæn. 8.00 Fréttir. 8.16 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.30 Sunnudagsstund. Þátturfyrirbörn í tali og tónum. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund f dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Veistu svarið? Spurningaþáttur um bókmenntaefni. Stjórnandi: Sonja B. Jónsdóttir. Höfundur spurninga og dómari: Thor Vilhjálmsson. 11.00 Messa í Hveragerðiskirkju. Prest- ur: Séra Tómas Guömundsson. Tónlist. 12.10 Dagskrá. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Aðföng. Kynnt nýtt efni í hljóm- plötu- og hljómdiskasafni Útvarpsins. Umsjón: Mette Fanö. Aöstoöarmaður og lesari: Sverrir Hólmarsson. 13.30 Leikskáldið Harold Pinter. Dag- skrá sem Martin Regal tekur saman. Fjallað um Pinter og verk hans og rætt við leikhúsfólk um þau. 14.30 Með sunnudagskaffinu. 15.10 Gestaspjall. Dagstund f Metró. Þáttur í umsjá Ragnheiöar Gyðu Jóns- dóttur í Paris. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Pallborðið. Gísli- Sigurgeirsson. 17.10 „Ein heldenleben", sinfónískt Ijóð op. 40 eftir Richard Strauss. Sinfóníu- hljómsveit Berlfnarútvarpsins leikur. Einleikari á fiðlu: Hans Maile. Stjórn- andi: Vladimir Ashkenazy. (Hljóðritað á tónleikum 9. apríl sl.) 18.00 örkin. Þáttur um erlendar nútíma- bókmenntir. Umsjón: Ástráður Ey- steinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Það var og. Þráinn Bertelsson rabbar við hlustendur. 20.00 Tónskáldatlmi. Leifur Þórarinsson kynnir íslenska samtímatónlist. 20.40 Úti í heimi. Þáttur í umsjá Ernu Indriöadóttur um viðhorf fólks til ýmissa landa, bæði fólks, sem þar hefur dvalið, og annarra. 21.20 Sígild dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Þritugasta kyn- slóðin" eftir Guðmund Kamban. Tóm- as Guömundsson þýddi. Helga Bach- mann byrjar lesturinn. Gunnar Stefáns- son flytur formálsorð. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tónmál. Soffia Guðmundsdóttir sér um þáttinn. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. Ríkisútvarpið, rás 1: Þrftugasta kynslóðin ■i í kvöld hefst á rás 1 30 lestur nýrrar út- varpssögu; skáldsög- unnar Þrítugasta kynslóðin eftir Guðmund Kamban sem Helga Bachmann les. Sagan er skrifuð á dönsku en Tómas Guðmunds- son þýddi. Á undan fyrsta lestri flytur Gunnar Stefánsson for- málsórð um höfundinn og sög- una í vor eru liðin hundrað ár frá fæðingu Göðmundar Kamban, en hann var veginn í Kaup- mannahöfn á friðardaginn 1945. Kamban fékkst við allar gerðir skáldskapar og samdi Ijóð, leik- rit og sögur. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 02.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi. Fréttir kl. 4.00, 5.00, 6.00, 8.00, 9.00 og 10.00. Veöur- fregnir kl. 4.30. 10.05 L.I.S.T. Umsjón: Þorgeir Olafs- son. 11.00 Úrval vikunnar. Urval úr dægur- málaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 16.00 Gullár I gufunni. Guömundur Ingi Kristjánsson rifjar upp gullár Bitla- tímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítlunum, Aolling Stones o.fl. 16.05 Vinsældalisti rásar 2. Umsjón: Snorri Már Skúlason. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þátturinn hefst með spurningakeppni framhaldsskóla. Fyrsta umferö. 5. lota. Menntaskólinn í Reykjavík — Menntaskólinn á Akur- eyri. Fjölbrautaskóli Vesturlands — Framhaldsskólinn Húsavík. Dómari: Páll Lýðsson. Spyrill: Vernharður Linn- et. Umsjón:-Bryndís Jónsdóttir og Sig- uröur Blöndal. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram — Gunnar Svan- bergsson. 23.00 Endastöð óákveðin. Leikin er tón- list úr öllum heimshornum. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 8.00 Fréttir og tónlist i morgunsáriö. 8.00 Jón Gústafsson á sunnudags- morgni. Fréttir kl. 10.00. 11.00 Vlkuskammtur Slgurðar G. Tómassonar aam Iftur yflr fróttlr mað gastum Bylgjunnar. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Haraldur Gislason og sunnudags- tónlist. 13.00 Með öðrum moröum. Svakamála- leikrit í ótal þáttum eftir Karl Ágúst Úlfsson, örn Árnason og Sigurð Sigur- jónsson. 5. þáttur — Má ég eiga við þig morð? 13.30 Létt, þétt og leikandi. örn Árna- son í betri stofu Bylgjunnar í beinni útsendingu frá Hótel Sögu. Fréttir kl. 14.00. 16.00 Valdis Gunnarsdóttir. Sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 18.00 19.00 Þorgrímur Þráinsson. Tónlistar- þáttur. 21.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson og undiraldan. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Bjarni Ólafur Guðmundsson. UÓSVAKINN FM 96,7 9.00 Tónlistarþáttur. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. Fréttir. 17.00 Tónlist úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. STJARNAN FM 102,2 9.00 Einar Magnús Magnússon með Ijúfa tónlist. Fréttir kl. 10 og 12. 14.00 í hjarta borgarinnar. Skemmtiþátt- ur Jörundar i beinni útsendingu frá veitingahúsinu A. Hansen i Hafnarfirði. 16.00 „Siöan eru liðin mörg ár“. 19.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Helgarlok. 22.00 Árni Magnússon. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 100,8 11.30 Barnatími. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Opiö. 13.00 Samtök kvenna á vinnumarkaöi. 13.30 Fréttapotturinn. Umsjón: Gisli Þór Guðmundsson, Guörún ögmunds- dóttir og Kristján Ari Arason. 16.30 Mergur málsins. Einhverju máli gerð góö skil. 17.00 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. 18.00 Bókmenntir. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 21.00 AUS. Umsjón: Alþjóðleg ung- mennaskipti. 21.30 Jóga og ný viðhorf. 22.30 Lífsvernd. Umsjón: Hulda Jens- dóttir. 23.00 Rótardraugar. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Lifandi orð. 11.00 Fjölbreytileg tónlist. 21.00 Kvöldvaka. Þáttur ( umsjón Sverr- is Sverrissonar og Eiriks Sigurbjörns- sonar. 24.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 12.00 MS. 14.00 FB. 16.00 Þóra Þórsdóttir, Nanna Maria Cortes. MR. 17.00 Sigrún Alda Magnúsdóttir, Þor- gerður Siguröardóttir. MR. 19.00 FÁ. 18.00 Dúndur. Sverrir Tryggvason, Jón Bergur. IR. 20.00 FÁ. 22.00 MH. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI FM 96,5 10.00—12.20 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 Sunnu- dagsblanda. Umsjón: Gestur E. Jónas- son og Margrét Blöndal.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.