Morgunblaðið - 14.02.1988, Síða 49

Morgunblaðið - 14.02.1988, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarfræðingur - vöknun Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar á vökn- un (skurðstofu). Dagvinna. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600-300. Reykjavík, 12. febrúar 1988. Lyfjatæknir Fyrirtækið er lyfjaverslun á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Starfið felst í tiltekt og frágangi lyfseðla, undir handleiðslu lyfjafræðings, auk almennra . afgreiðslustarfa í lyfjaverslun. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu lyfja- tæknar að mennt. Áhersla er lögð á nákvæm og snyrtileg vinnubrögð. Umsóknarfrestur er til og með 26. febrúar, en ráðning verður frá og með 1. maí nk. Vinnutíminn verður eftir nánara samkomu- lagi. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysinga- og rádningaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavördustlg la - 101 Reykjavik - Simi 621355 Hárgreiðslusveinn óskast frá kl. 13.00-18.00. Upplýsingar á stofunni. Hárgreiðsiu- og rakarastofan Galtará, Hraunbergi 4. Varahlutaverslun Óskum að ráða áhugasaman mann til af- greiðslu í varahlutaverslun og til að annast sendingar út á land. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um fyrri störf eða skólagöngu, aldur og heimilis- fang sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Framtíðarstarf - 6171“. Garðyrkjumaður með víðtæka reynslu í garðyrkju og reynslu í verslun óskar eftir vinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „G - 3557". Tveir starfskraftar óskast sem skipta með sér nýju heilsdagsstarfi frá kl. 9.00-18.00. Létt skrifstofuvinna og gjaldkerastörf. Gæti hentað aðilum, sem eru að fara út á vinnumarkaðinn í annað sinn. Skilyrði er hlýlegt viðmót, stundvísi, reglu- semi og áhugi fyrir starfinu. Upplýsingar á staðnum fyrir hádegi mánudag. r SœvarKarl Olason BANKASTRÆTI 9 Erlend viðskipti Staða deildarstjóra í gjaldeyrisdeild Spari- sjóðs Reykjavíkur og nágrennis er laus til umsóknar. Um er að ræða nýja stöðu og mun viðkom- andi aðili vinna að uppbyggingu gjaldeyris- þjónustu sparisjóðsins. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi reynslu á sviði gjaldeyris- mála og eigi auðvelt með að vinna sjálfstætt. Laun eru skv. kjarasamningum SÍB og bankanna. Umsóknarfrestur er til 19. febrúar 1988 og skal umsóknum skilað til framkvæmdastjóra rekstrarsviðs sparisjóðsins, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar. Sparisjóður Reykjavikur og nágrennis. „Au-pair“ óskast til Bandaríkjanna til að passa tvo góða stráka 7 og 9 ára gamla og annast létt húsverk. Þarf að hafa bílpróf. Má ekki reykja. Upplýsingar í síma 45054 á kvöldin. Sölufólk Stórt útgáfufyrirtæki óskar að ráða fólk til sölu- og kynningarstarfa í dag- eða kvöld- vinnu. Reynsla æskileg, söluhæfni skilyrði. Aldur 22-45 ára. Námskeið í sölutækni verður haldið nú í febrúar fyrir væntanlega sölumenn og þurfa þeir að geta hafið störf strax að því loknu. Um vandaða og auðseljanlega vöru er að ræða og mun salan fara fram um allt land. Miklir tekjumöguleikar fyrir hæft sölufólk. Umsóknir merktar: „Sala — 777“ skulu sendar auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 17. febrúar. Skrifstofustarf Tæplega fertugur maður óskar eftir krefjandi starfi. Ýmislegt kemur til greina.. Upplýsingar í síma 20477. Kaffistofa Leiðbeinandi til starfa á vernduðum vinnustað í Reykjavík. Leiðbeinandinn er starfsfólki til aðstoðar, halds og trausts við daglega vinnu. Unnið er við samsetningu á viðarhúsgögnum. Viðkomandi þarf að vera traustur og góður stjórnandi, þekking á trésmíði æskileg. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Umsóknum skal skilað fyrir 18. þ.m. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRipm Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Starfsfólk óskast Við óskum að ráða til framtíðarstarfa starfs- fólk á vélar í pokasal. Við leitum að reglusömum og áhugasömum fóki á aldrinum 20-40 ára. Mikil vinna og góð laun eru í boði fyrir dug- legt fólk. Allar nánari upplýsingar veitir Björn Ástvalds- son, milli kl. 14.00 - 16.00 næstu daga. Plastprent hf. Fosshálsi 17-25. Simi 685600. Umboðsmenn óskast í RVK og um allt land Príma Heildverslun-Póstverslun, óskar eftir umboðsaðilum-verslunum, til að selja vörur, sem fyrirtækið hefur umboð fyrir. Aðeins verður um einn aðila að ræða á hverjum stað úti á landi. Vörurnar verða auglýstar og nöfn söluaðila kynnt. Um er að ræða vel samkeppnishæfar vörur, hvað verð og gæði snertir. Okkur vantar starfskraft til að sjá um kaffi- stofu starfsfólks. Upplýsingar í síma 10718 milli kl. 14-17. Príma, Heildverslun-Póstverslun, Box 63, 222 Hafnarfirði, sími 91-623535. Sendistarf/sölustarf óskast. Hef bíl til umráða. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „S - 3556“. Sölumenn óskast í bóksölu. Góð sölulaun. Þurfa að hafa bíla. Nánari upplýsingar í símum 689815 og 689133 virka daga frá kl. 9.00-17.00. Hjúkrunarfræðingar Námskeið í gjörgæslu nýbura Fyrirhugað er að bjóða þeim hjúkrunarfræð- ingum, sem áhuga hafa á nýburahjúkrun, upp á skipulagða 8 vikna aðlögunartíma með markvissri fræðslu í gjörgæslu tvíbura. Fyrirlestrar og verkleg leiðsögn á vökudeild verður allt tímabilið. Ef næg þátttaka fæst verður námskeiðið haldið á næstunni og endurtekið í september nk. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri Barnaspítala Hringsins, Hertha W. Jónsdóttir, sími 28000-285 eða Sólfríður Guðmundsdóttir, fræðslustjóri. Reykjavíkurhöfn óskar eftir að ráða byggingarverkfræðing eða byggingartæknifræðing til starfa í tækni- deild. Verkefni: Tæknideild Reykjavíkurhafnar sér um byggingu, viðhald og rekstur hafnar- mannvirkja og annarra eigna hafnarsjóðs. Starfssvið: Starfið er m.a. fólgið í undir- búningi verka, framkvæmd verka með starfs- mönnum og verktökum og eftirliti með framkvæmdum. Nánari upplýsingar um starfið gefur aðstoð- arhafnarstjóri í síma 28211. Umsóknir um starfið skulu hafa borist fyrir 27. febrúar nk. Kennarasamband íslands auglýsir eftir starfsmanni til að vinna að kynn- ingu á skólastefnu KÍ í samvinnu við kynning- arnefnd og skólamálaráð. Um er að ræða 50% starf í 3 mánuði. Umsóknir sendist skrifstofu KÍ, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík, fyrir 1. mars nk.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.