Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 Barnaföt Barnaföt TILBOÐSVIKAN hefst á morgun 30-50% afsláttur af öllum vörum í eina viku síðan allt á fullt verð aftur. Póstsendum X & Z BARNAFATAVERSLUN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6B, SÍMI 621682 HIOKI HÁGÆÐA MÆLIR hefur allt sem þarf, léttur og nákvæmur og auðveldur í notkun. Eigum flestar aðrar gerðir mæla s.s.: Einangrunarmæla V-V-Ohm-mæla A-Tangir Hitastigsmæla Snúningsáttamæla Snúningshraðamæla Kynntuþér HIOKI Símar 685854, 685855. Heimilisiðnaðar- skólinn: Námskeið fyrir leið- beinendur aldraðra SÍÐARI námsönn Heimilisiðn- aðarskólans er nú hafin og eru á boðstólum 17 mismunandi nám- skeið. Þar á'meðal er námskeið fyrir leiðbeinendur aldraðra, en það er nýjung í starfi skólans. Námskeiðið fyrir leiðbeinendur aldraðra verður haldið þrisvar sinn- um, viku í senn og er skipulagt með það fyrir augum, að gera fólki utan af landi sem auðveldast að sækja það. Fyrsta slíka námskeiðið hefst í lok febrúar og er þegar full- bókað á þáð. Hin síðari, sem bætt var við vegna mikillar aðsóknar, hefjast 14. mars og 11. apríl. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi í boöi Til leigu 150 fm gott atvinnuhúsnæði á jarðhæð við Laufbrekku í Kópavogi. Mikil lofthæð. Stórar innkeyrsludyr. Til afh. strax. Upplýsingar í síma 688828 á skrifstofutíma. Húsnæði í Örfirisey Til leigu húsnæði í nýju húsi í Örfirisey, u.þ.b. 250 fm. Lofthæð 4,5 m. Hentar vel til fisk- vinnslu eða sem lager. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 4270“. Skrifstofuaðstaða við Borgartún Til leigu 64ra fm herbergi, 127 fm herbergi og 255 fm salur. Hentugt fyrir skrifstofur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. febrúar merkt: „Borgartún - 4938“. Til leigu Frábærlega vel staðsett og glæsilegt þjón- ustu-/skrifstofu-/verslunar- eða iðnaðarhús á Lynghálsi 3, Reykjavík, er nú til leigu. Húsnæðið er 222 fm salur með innkeyrslu- dyrum og 444 fm salur á efri hæð með sérinngangi. Lofthæð er góð og mikið og gott útsýni. Hæðirnar leigjast hvor fyrir sig eða báðar í einu lagi. Nánari upplýsingar gefnar í síma 30802. Sjálfstæðisfélagið Þjóðóifur heldur fund þriðjudaginn 16. febrúar kl. 20.00 i húsi Verkalýðsfélags- ins. Allt sjálfstæðisfólk hvatt til að mæta. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun kynnt. 2. Umræður. 3. Önnur mál. Stjórnin. Kópavogur - Spilakvöld Spilakvöld sjálfstðisfélaganna i Kópavogi verður í sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1-þriðjudaginn 16. febrúar kl. 21.00 stundvislega. Mæt- um öll. Stjómin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Kvöld- og helgarskóli 23. febrúar-5. mars 1988 Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Timi: mánud.-föstud. kl. 17.30- 22.30 og laugardaga kl. 10.00-17.00 Dagskrá: Þriðjudagur: 23. febrúar: Kl. 17.30 Skólasetning: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins. Kl. 18.15-22.30 Ræðumennska: Gísli Blöndal, framkvæmdastjóri. Miðvikudagur: 24. febrúar: Kl. 17.30-19.00 Utanríkis- og öryggismál: Björn Bjarnason, lög- fræðingur. Kl. 19.30-22.30 Ræöumennska: Gísli Blöndal, framkvæmdastjóri. Fimmtudagur 25. febrúar: Kl. 16.00 Heimsókn í forsætisráðuneytið. Kl. 17.30-19.00 Heimsókn í Alþingi. Sjálfstæðisstefnan: Friðrik Soph- usson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Kl. 19.30-22.30 Fundarsköp: Sigurbjörn Magnússon, framkvæmda- stjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Föstudagur 26. febrúar: Kl. 17.30-19.00 Greinaskrif: Óskar Magnússon, lögmaður. Kl. 19.30-21.15 lltgáfustarfsemi: Þórarinn Jón Magnússon, ritstjóri, og Sigurbjörn Magnússon, framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðis- flokksins. Kl. 21.30-22.30 Áróðursmál: Jón Hákon Magnússon, framkvæmda- stjóri. Laugardagur 27. febrúar: Kl. 10.00- Heimsókn á Stjörnuna: Ólafur Hauksson, útvarpsstjóri. Kl. 11.30-12.30 Fjölmiðlaþróun og breytingar gagnvart stjórnmála- flokkum: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. Kl. 13.00-17.00 Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun. Umsjón: Björn Björns- son, dagskrárgerðarstjóri, Ásdis Loftsdóttir, hönnuður og Óskar Magnússon, lögmaður. Mánudagur 29. febrúar: Kl. 17.30-19.00 Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins: Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri. Kl. 19.30-21.15 Utanrikisviðskipti: Ingjaldur Hannibalsson, fram- kvæmdastjóri. Kl. 21.30-22.30 Ræöumennska: Gisli Blöndal, framkvæmdastjóri. Þriðjudagur 1. mars: Kl. 17.30-19.00 Menningarmál: Þuríður Pálsdóttir, óperusöngkona. :KJ. 19.30-22.30 Saga stjómmálaflokkanna: Sigurður Líndal, prófessor. Miðvikudagur 2. mars: KI.17.30-19.00 Umhverfis- og skipulagsmál: Gestur Ólafsson, arkitekt. Kl. 19.30-22.3Ó Efnahagsmál: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri. Fimmtudagur 3: mars: Kl. 17.30-19.00 Fjölskyldumál: Inga Jóna Þórðardóttir, framkvæmda- stjóri. Kl. 19.30-22.30 Vinnumarkaðurinn: Björn Þórhallsson, formaður Landssamb. isl. verslunarm. og Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastj. VSÍ. Föstudagur 4. mars: Ki. 17.30-19.00 Heimsókn i fundarsal borgarstjórnar. Sveitarstjórnarmál - hlutverk borgarstjórnar: Davið Oddsson, borgar- stjóri. Kl. 19.30-21.15 Stjórnskipan og stjórnsýsla: Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur. Kl. 21.30-22.30 Sveitarstjórnarmál - dreifbýlið: Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri. Laugardagur 5. mars: - Kl. 10.00-12.30 Panel-umræöur. Kl. 13.30-15.00 Heimsókn á Stöð 2: Dr. Jón Óttar Ragnarsson, sjón- varpsstjóri. Kl. 17.00 Skólaslit. Innritun er hafin. Þátttakendur utan að landi fá afslátt með flug- félögunum. Upplýsingar eru veittar i sima 82900 - Þórdís Waage. Spilakvöld Félag sjálfstæðismanna i Hlíöa- og Holtahverfi heldur spilakvöld fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Kaffiveitingar. Fjölmennum. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Fundarboð S.tjórn kjördæmisráös Sjálfstæöisflokksins i Reykjaneskjördæmi boð- ar hér með til fundar meö formönnum fulltrúaráða, formönnum sjálfstæðisfélaga, flokksráðsmönnum, efstu mönnum á franfboðs- lista við síðustu sveitastjórnarkosningar i Reykjanesumdæmi og frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi við Al- þingiskosningar 1987. Fundurinn veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Kópavogi, mánudaginn 15. febrúar 1988 kl. 20.00. Framkvæmdastjórn Sjálfstæöisflokksins mætir á fundinn. Á dagskrá fundarins verða umræður um flokksmál og útbreiðslumál Sjálfstæöisflokksins. Ef aðalfulltrúar geta ekki mætt eru það vinsam- leg tilmæli að varamenn mæti í þeirra stað. F.h. stjórnar kjördæmisráðs, Bragi Michaelsson. Mosfellsbær o Viðtalstími bæjarstjórnarmanna Sjálfstæðisflokksins Helga Richter bæj- arfulltrúi og Guö- mundur Davíösson varabæjarfulltrúi og formaður veitu- nefndar verða til viötals í fundarsal Hlégarðs (uppi) frá kl. 17.00-19.00 fimmtudaginn 18. febrúar nk. Allir velkomnir meö fyrirspurnir um bæj- arstjórnarmál. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti boða til almenns borgarafundar i menningarmiðstöðinni í Gerðu- bergi miðvikudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Skipulagsmál og önnur borgarmálefni meö sérstöku til- liti til Breiöholtshverfa. Frummælendur: Davíð Oddsson, borgarstjóri og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, formaður skipulagsnefndar. Fundarstjóri: Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin i Breiðholti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.