Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 52 Smásagna- og ljóðasamkeppni Sif SH 3 á leið inn í höfnina á Stykkishólmi. Morgunblaðið/Árni Helgason Rekís í Stykkishólmshöfn ÚTGÁFUFÉLAG framhaldsskól- anna, UFF, og Rikisútvarpið efna til smásagna- og ljóðasamkeppni. Gefst nú framhaldsskólanemum kostur á að sturta úr skúffunum eða leggja höfuðið i blautt og yrkja ljóð eða semja smásögu. Fyrstu verðlaun fyrir ljóð eru 12.000 krónur, önnur verðlaun 8.000 og þriðju verðlaun 5.000 . Fyrir sögumar eru fyrstu verðlaun 25.000 krónur, önnur verðlaun Krossgátubók ársins komin út ÚT er komin Krossgátubók ársins ’88 hjá Ó.P. útgáfunni. Þetta er í fimmta sinn sem Ó.P. útgáfan gefur út krossgátubók árs- ins. Útgáfan gefur einnig út ritið Heimiliskrossgátur. Höfundar krossgáta í bókinni eru Haukur Svavars og Sigtryggur Þór- hallsson. 15.000 og þriðju verðlaun 10.000. Þau Einar Kárason rithöfundur, skáldið Sjón og Hildur Bjamadóttir munu sjá til þess að verðlaunin kom- ist í réttar hendur. Skilafrestur er til 1. mars næst- komandi. Ríkisútvarpið áskilur sér rétt til að frumflytja verðlaunaverkin og ÚFF áskilur sér rétt til að gefa út allt það efni sem í keppnina berst. Skilyrði fyrir þátttöku er að hafa stundað nám í framhaldsskóla hvar sem er á íslandi veturinn 1987—88. Heimilisfang keppninnar er: ÚFF, pósthólf 5058, 125 Reykjavík. Allt efni skal sent inn undir dulnefni en rétt nafn, sími, heimilisfang og skóli skal fylgja í lokuðu umslagi. Tilgangur ÚFF er að draga fram í dagsljósið, efla og auka veg skáld- skapar framhaldsskólanema á ís- landi. Ríkisútvarpið hefur komið til móts við félagið og munu úrslit verða kunngerð í þættinum Ekkert mál á Rás tvö, svo og munu verðlaun- verkin verða flutt í útvarpinu. (Fréttatilkynning) Stykkishólmi. FROST hefir verið undanfarið hér við Breiðafjörð eins og víðar enda tíðarfarið stopult. Frostið hefur farið í allt að 9 stig og nú er komið talsvert af íshröngli í Stykkishólmshöfn sem nær langt út fyrir takmörk hennar. „Við höfum verið blessunarlega lausir við ísinn undanfarið,“ sagði hafnarvörðurinn, en það þarf ekki langan frostkafla til að ísinn komi, en hann rekur oft innan af Hvammsfirði og ef svona heldur áfram má búast við. erfiðleikum fyrir bátana að komast þar til hafn- ar. Er þá gott að hafa fengið höfn- ina og aðstöðuna í Skipavík. Það eru ekki ýkja mörg ár síðan ís kom inn í höfnina en þó ekki neitt að ráði, en seinasti vetur var okkur mildur og því höfnin að mestu auð allan veturinn. í frostum hér áður fyrr var ísbreiða allt út undir Bíldsey og Elliðaey og því ekki nokkur leið fyrir báta að komast í höfn af sjálfs- dáðum og voru þá fengin varðskip til að bijóta leið í höfn. ög stundum þurfti að fara annað, en með höfn- inni og aðstöðunni í Skipavík er góð lausn fengin á þessum vanda. — Arni X Norskur prédikari í heimsókn NORÐMAÐURINN Roar Hall- dorsen er staddur hér á landi í umboði alþjóðlegrar kristilegrar hreyfingar, sem nefnist „Operati- on Mobilisation“. Hann mun tala á samkomum kristilegra félaga á meðan hann dvelur hér. Tilgangur samtakanna „Operati- on Mobilisation" er, að þjálfa ungt fólk í að vinna að kristilegu trúboði. Roar Halldorsen talar á Kristilegu stúdentamóti í Ölveri dagana 12. og 13. febrúar. Sunnudagskvöldið 14. febrúar talar hann hjá KFUM/K að Amtmannsstíg 2b kl. 20.30. Þá verð- ur hann hjá Trú og lífi á mánudags- kvöld kl. 20.00 í Útvegsbankahúsinu í Kópavogi, á þriðjudagskvöld í Elím kl. 20.30 og miðvikudagskvöld 17. febrúar í Hvítsynningakirkjunni við Hátún kl. 20.30. Á þessar samkom- ur eru allir velkomnir. Sænskur ljós- myndari sýnir OPNUÐ hefur verið ljósmynda- sýning í Galleríi Fl.2 sem er í Ljósmyndabúðinni á Laugavegi 118. Myndimar á sýningunni eru eftir sænskan ljósmyndara, Frank Fjellsted. Myndimar eru teknar í Tekkóslóvakíu og Ungveijalandi. Tveir af aðalleikurum kvikmyndarinnar Örlagadans. •• \ Qrlagadans í Regnboganum REGNBOGINN hefur tekið tU sýninga kvikmyndina Örlaga- dans. Leikstjóri myndarinnar er Wayne Wang og með aðal- hlutverk fara Tom Hulce, Mary Elizabeth Mastrantonio og Harry Dean Stanton. í fréttatil- kynningu frá kvikmyndahúsinu segir m.a.: C.C. Drood er að reyna að bjarga einkamálum sínum en kon- an er farin frá honum með dóttur þeirra. Allt {einu er hann grunað- ur um morð, hundeltur af morð- ingja og flæktur inn í hneykslis- mál, þar sem allir virðast vilja hann feigan, en sjálfur hefur hann ekki hugmynd um hvað er á seyði. NÆSTA NÁMSKEIÐ HEFST 22. FEBRÚAR & KERFI UKAMSRÆKT OG MEGRUN fyrir konur á öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum. FRAMHALDSFLOKKAR Þyngri tímar, aðeins fyrir vanar. ^6 RÓLEGIR TÍMAR fyrir.eldri konur eða þær sem þurfa að fara varlega. wmf\ KERFI MEGRUNARFLOKKAR 4x i viku fyrir þær sem þurfa og vilja missa aukakílóin núna. FYRIR UNGAR OG HRESSAR Teygja- þrek - jazz. Eldfjörugir timar með léttri jazz-sveiflu. Morgun- dag- og kvöldtímar, sturta — sauna — Ijós. Innritun hafin. Suðurver, sími 83730. Hraunberg sími 79988. Allir finna fiokk við sitt hæfi hjá JSB Suðurveri, sfmi 83730 Hraunbergi, sími 79988
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.