Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 55 Frumvarp um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga: Bæjarstjórn Nes- kaupstaðar vill end- urvinna frumvarpið Bæjarstjórn Seyðisfjarðar segir vanta tekjur til að mæta aukn- um útgjöldum Bæjarstjórnir á Neskaupstað og Seyðisfirði funduðu í síðast- liðinni viku um frumvarp til laga um breytingar á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga. Bæjar- stjórnimar era hlynntar skýrari og breyttri verkaskiptingu milli ríkis og sveitarféiaga, en andvíg- ar frumvarpinu í núverandi mynd þess. Bæjarstjórn Nes- kaupstaðar telur frumvarpið óliklegt til árangurs og leggur til að afgreiðslu þess verði fré- stað og það endurannið í sam- ráði við fulltrúa landsbyggðar- inriar. Skorað er á þingmenn í ályktun bæjarstjómar Seyðis- fjarðar að samþykkja ekki fram- varpið fyrr en öraggt sé að jöfn- unarsjóður sveitarfélaga tryggi rétta byggðaþróun og að sveitar- félögin fái tekjur til að mæta auknum útgjöldum. Helst steytir á að hvorki telja bæjar- stjómimar ljóst skv. frumvarpinu hvemig tryggja megi sveitarfélög- unum nægar tekjur til að standa undir auknum verkefnum, né hvemig jafna skuli fjárhagsstöðu sveitarfélaganna. I ályktun bæjarstjómar Seyðis- fjarðar á fundi hennar fjórða þessa mánaðar segir m.a.: „...landsbyggð- arsveitarfélög telja að á sig hafí verið hallað þegar tekin var upp staðgreiðsla gjalda og útsvarsprós- enta ákveðin." Fram kemur sú skoðun að öflugur jöfnunarsjóður sé nauðsynlegur til að tryggja sjlfstæði og ijárhagslega stöðu sveitarfélaga, þannig að snúa megi við fólksflóttanum til höfuðborgar- svæðisins. „Jöfnunarsjóður sem út- hlutar eftir höfðatölu stuðlar að fólksflótta og eykur ójöfnuð." Bæjarstjóm Neskaupstaðar legg- ur til í bréfí frá þriðja febrúar að frumvarpið verði endurunnið í sam- ráði við sveitarstjómarmenn og landshlutasamtök þeirra. Ymis rök eru færð fyrir tillögu þessari, en auk þeirra sem fram komu í upp- hafi má nefna að ekki liggi fyrir heilsteypt áætlun um verkaskipt- inguna tii lengri tíma, fmmvarpið hafí ekki verið kynnt sveitarstjóm- armönnum fyrr en í janúar og fólk af landsbyggðinni hafí ekki átt þátt í vinnslu þess. Jafnframt segir í bréfínu að skv. frumvarpinu hafi ný verkefni sveitarfélaganna í för með sér mun meiri útgjöld en þau sem ríkið tekur að sér á móti. Utboð Tilboð óskast í að byggja íþróttahús á ísafirði. Byggingarstig er uppsteypt hús og frágengið að utan. Stærð húss er 2.1 84 m2 og 15.248 m3. Útboðsgögn verða afhent á bæjarskrifstofunum á ísafirði, Aust- urvegi 2 og Teiknistofunni Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, Reykjavík, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á bæjarskrifstofunum á ísafirði þriðjudaginn 8. mars 1988 kl. 11.00 f.h. Byggingarnefnd íþróttahúss, ísafírði. omRon AFGREIÐSLUKASSAR RANNSÓKNARÁÐ RÍKISINS Rannsóknasjóður Rannsóknaráð ríkisins auglýsir styrki til rannsókna og tilrauna árið 1988 Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Umsóknareyðublöð fást á skrif- stofu ráðsins, Laugavegi 13, sími 21320. Um styrkveitingar gilda m.a. eftirfarandi reglur: • Um styrk geta sótt einstaklingar, stofnanir eða fyrirtæki. • Styrkfé á árinu 1988 skal einkum veija til vérkefna á nýjum og álrtlegum tæknisviðum. Sérstök áhersla skal lögð á: - efnistækni - fiskeldi - upplýsinga- og tölvutækni - líf- og lífefnatækni - nýtingu orku til nýrrar eða bættrar framleiðslu - matvælatækni - framleiðni- og gæðaaukandi tækni • Mat á verkefnum sem sótt er um styrk til skal byggt á: - líklegri gagnsemi verkefnis - gildi fyrir eflingu tækniþekkingar eða þróunar - atvinnugreina - möguleikum á hagnýtingu á niðurstöðum hér á landi - hæfni rannsóknarmanna/umsækjenda - líkindum á árangri • Forgangs skulu að öðru jöfnu njóta verkefni sem svo háttar um að: - samvinna stofnana eða fyrirtækja og stofnana er mikilvægur þáttur í framkvæmd verkefnisins - fyrirtæki leggja umtalsverða Ijármuni af mörkum - líkindi eru á skjótum og umtalsverðum árangri til hagnýtingar í atvinnulrfi. Þó er einnig heimilt að styrkja verkefni sem miða að langframa uppbyggingu á fæmi á tilteknum sviðum. pTecision hjöruliðs- krossar Vori Nýjar vörur eqTY. Bankastræti 8,101 Reykjavík. Sími 6219 50. Píanó - flyglar Carl SAUT010 18(2^19 Gullverðlaun í París 1985 og 1986. Góðir greiðsluskilmálar eða staðgreiðslukjör. Eurokreditþjónusta. Einkaumboð á íslandt. IÉ Isólfnr Pálmarsson, Vesturgötu 17. símar 11980 - 30257. ■« \ - . pjóNusTA pEyMSl> pEi<K'NG FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.