Morgunblaðið - 14.02.1988, Side 50

Morgunblaðið - 14.02.1988, Side 50
f?5' RfcíH HAflHflSTI m flfJOAQUWWI^ QíQA-IHWJöflOM 50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ritari til starfa hjá innfiutningsfyrirtæki. Á skrif- stofu starfa sex starfsmenn. Starfið felur í sér innlendar og erlendar bréfaskriftir, ritvinnslu, skjalavörslu o.fl. Ritarinn þarf að hafa reynslu af almennum skrifstofustörfum, kunnáttu í ensku og reynslu af tölvuvinnslu. Hafa vilja og geta til að starfa sjálfstætt að fjölbreyttum verkefn- um í góðum hópi. Fyrirtækið býður uppá góða starfsaðstöðu og góð laun. Bókari til starfa hjá stóru þjónustufyrirtæki. Starfið felur í sér merkingu fylgiskjala, inn- slátt í tölvu, afstemmingar og útsendingu \ reikninga. Bókarinn þarf að hafa reynslu af tölvu- væddri bókhaldsvinnu ásamt reynslu af al- mennum skrifstofustörfum. Launagjaldkeri til starfa hjá þjónustufyrirtæki. Starfið felur í sér launaútreikning og skyld störf í samvinnu við annan starfsmann. Launagjaldkerinn þarf að hafa menntun af verslunarsviði. Starfsreynsla ekki áskilin. Ofangreind störf eru laus strax eða eftir nánara samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir Holger Torp á skrifstofu okkar. Skriflegum umsóknum ______==íska^skilað fyrir 20. þ.m. StarfsKiannastjórnun J|| ^ ^ ‘Ráðningaþjónusta ^Sundaborg 1 - t04 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Áhugi 22ja ára gamall maður óskar eftir atvinnu. Hefur únnið sem sölumaður á bílasölu sl. 3 ár.'Er með meirapróf. Upplýsingar í síma 91-46344. ----!----yl-------------------- Forstaða - leikskóli Forstöðukonu vantar á leikskólann Berg- heima, Þorlákshöfn, fyrir 1. mars nk. UpplýsingÁr um starfið veitir sveitarstjóri Ölfushrepps í síma 99-3800. Skrifstofustarf Kjalarneshreppur vill ráða starfsmann til skrifstofustarfa á skrifstofu sveitarfélagsins. Um er að ræða almenn afgreiðslustörf, síma- vörslu, tölvuskráningu og skyld störf. Þarf að geta hafið störf hið fyrsta. Upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 666076 eða 667050. Bókhald -fjármál Gamalgróið lítið innflutnings- og þjónustufyr- irtæki með mikla möguleika óskar eftir áð ráða skrifstofustjóra. Starfið felst í stjórn skrifstofu og fjármálum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi góða menntun og/eða starfsreynslu í ofangreind- um störfum. Tölvukunnátta sé fyrir hendi. Umsóknum er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sé skilað til auglýsingadeildar Mbl. fyrir nk. miðvikudag merktum: „Stjórnun - 2229". A simsMomm « Okkur vantar jafnan gott fólk til mjög margvíslegra framtíðarstarfa. Á næstu dög- um þurfum við að ráða m.a.: ★ Markaðsstjóra á sviði fatnaðar. Góð laun. ★ Viðskiptafræðing til að reka smáfyrir- tæki. Ca 50% starf ★ Viðskiptafræðing á góða endurskoðunar- skrifstofu. ★ Viðskiptafræðing til fjármála- og stjórn- sýslustarfa. ★ Iðnaðarmenn til ráðgjafar og sölustarfa í góða byggingavöruverslun. ★ Afgreiðslumenn í góða byggingavöru- verslun. ★ Vélstjóra eða vélvirkja til verkstjórnar- starfa. Vaktavinna. ★ Bókara til starfa hjá góðu fyrirtæki í Vest- urbæ. Góð laun. ★ Góða menn til framleiðslustarfa hjá sér- hæfðu framleiðslufyrirtæki. ★ Sölufólk til sjálfstæðra sölustarfa. Góðir tekjumöguleikar. ★ Góðan ritara í hlutastarf. simsNómm n/f BrynjóMur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • s*nri: 621315 • Alhfða raöningaþjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaraógjof fyrir fyrirtæki Ársdvöl í Bandaríkjunum Ung stúlka, 20-25 ára, óskast til að taka að sér að gæta 4ra ára drengs, ásamt léttum húsverkum, frá lok apríl í u.þ.b. eitt ár. Þarf að tala einhverja ensku, vera samvisku- söm og elskuleg í framkomu. Má ekki reykja. Fæði og húsnæði, góð laun og ferðir borgað- ar. Gott heimili við strönd um 25 mílur frá New York borg. Vinsamlegast sendið bréf með helstu upplýs- ingum' ásamt mynd á auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 20. febrúar, merkt: „PLS-Apríl - 2228". Rafeindavirkjar Óskum að ráða rafeindavirkja til starfa á rafeindaverkstæði okkar. Góð laun í boði fyrir duglegan starfskraft. Umsækjendur hafi samband við Ólaf Inga Ólafs- son næstu daga á milli kl. 9.00 og 17.00. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 — HAFNARSTRÆTI 3 R SÍMI: 27500 Sérkennari Vegna forfalla vantar sérkennara til starfa við Snælandsskóla í sex vikur. Upplýsingar gefa skólastjóri og yfirkennari í síma 44911, einnig í símum 77193 og 43153. Stúdiö Hallgerður Hárgreiðslu- eða hárskerasveinn óskast og einnig nemi á 3ja ári. Um hálfsdagsstarf gæti verið að ræða. Upplýsingar í síma 688113 milli kl. 10 og 12. Umönnunar- og hjúkrunarheimilið Skjól, Kleppsvegi 64. Fyrirhugað er að önnur hjúkrunardeildin taki til starfa í apríl næstkomandi. Okkur vantar því áhugasamt og duglegt fólk til starfa og auglýsum eftir: Hjúkrunardeildarstjóra, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum. Starfsfólk til aðstoðar við umönnun. Starfsfólk við ræstingu. Umsóknareyðublöð fást á staðnum. Upplýsingar um störfin veitir undirrituð (hjúkrunarforstjóri) í síma 688500. Arnheiður Ingólfsdóttir, hjúkrunarforstjóri. Skeyting/prentun Óskum að ráða sem fyrst í eftirtalin störf: • Skeytingamann. Aðeins sveinn með reynslu kemur til greina. • Prentara í tölvuprentdeild. Góð laun í boði fyrir gott fólk. Hafið samband við verkstjóra í viðkomandi deildum í síma 28422. Pnentsmiðja Ama Valdemarssonar hf. Verkstjóri Fyrirtækið er traust og rótgróið framleiðslu- fyrirtæki í Reykjavík. Starfið felst í almennu eftirliti og verkstjórn í einum framleiðslusala fyrirtækisins, umsjón með tímaseðlum, skráningu veikinda- og frídaga starfsmanna auk annarra ábyrgðar- starfa. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi hald- góða reynslu af stjórnun og mannlegum samskiptum. Áhersla er lögð á áreiðanleika og reglusemi í starfi. Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar nk. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðubiöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rá&nmgaþjónusla Lidsauki ht V Skólavorðuslig la - Wf Reyk/avik - Simi 621355 Hressandi aukavinna! Okkur vantar innheimtufólk í eftirtalin hverfi: 112, 245, 350, 360, 370, 450, 470, 510, 545, 550, 610, 620, 675, 700, 825, 870, 260, 270, 310, 415, 425, 460, 720, 801, 860, 900. Upplýsingar í síma 17336 frá kl. 9-17. Barnablaðið Æskan.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.