Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 ( DAG er sunnudagur 14. febrúar, sem er 45. dagur ársins 1988, föstuinngang- ur. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.27 og síðdegisflóð kl. 15.57. Sólarupprás í Rvík kl. 9.29 og sólarlag kl. 17.56. Myrkur kl. 18.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 10.37. (Almanak Háskóla íslands.) Forustusau&urinn fer fyr- ir þeim, þeir ryðjast fram, fara f gegnum hliðið ... og konungur þeirra fer fyrir þeim og Drottinn er í broddi fylkingar þeirra. (Mika 2,13.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ 13 14 ■ ■ 18 ■ 17 □ LÁHÉTT: — 1 fermir, 5 fullt tungl, 6 fúslega, 9 kassi, 10 vantar, 11 borða, 12 loga, 1S nagli, 15 hlóðir, 17 vondu tíðina. LÓÐRÉTT: - 1 fallegur, 2 skjét- ur, 3 guð, 4 sefandi, 7 viður- kenna, 8 graa, 12 baun, 14 upp- hrópun, 16 eldatæði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 flot, 5 rýra, 6 gums, 7 æð, 8 aurar, 11 ðr, 12 gat, 14 utan, 16 rakara. LÓÐRÉTT: — 1 fagnaður, 2 orm- ur, 3 Týs, 4 garð, 7 æra, 9 urta, 11 agna, 13 tia, 15 ak. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 14. febrúar, er 95 ára frú Sigríður Bjarnadóttir, fyrr- um húsfreyja á Hömrum í Grimsnesi, nú vistmaður á Kumbaravogsheimilinu á Stokkseyri. Hún var gift Jó- hanni Jónssyni. Bjuggu þau á Hömrum í nær 50 ár. Hann lést í febrúarmánuði 1968. Sigríður verður að heiman í dag. í DAG verða gefin saman í hjónaband í New York Elsa Eyrós Halldórsdóttir, meinatæknir, Kleifarvegi 8 í Reykjavík, og Michael Gerard Beauman, flug- virki, New York. Heimili brúðhjónanna verður 650 N.E. 64th Str., Apt. G-PH-10, Miami, Florida, USA. FRÉTTIR__________________ ÞENNAN dag árið 1867 fæddist listmálarinn Þórarinn B. Þorláksson. Og þennan dag árið 1942 var BSRB stofnað. í dag er föstuinn- gangssunnudagur. HLUTAFÉLÖG: í hlutafé- lagadálki Lögbirtingablaðsins er tilk. um stofnun hlutafé- lagsins Minkar og minkar. hf. í Hafnarfírði. Tilgangur þess er loðdýraeldi. Hlutafé félagsins er kr. 1.000.000. Stofnendur eru einstaklingar í Hafnarfirði og Reykjavík. Kári Einarsson, Austurbergi 32 í Rvík, er. stjómarformað- ur, framkvæmdastjóri er Óskar H. Einarsson, Háuhlíð 20, Rvík. í Rangár- vallasýslu hefur verið stofnað hlutafélagið Vatnagull hf. Tilgangur þess er starfræksla seiðaeldisstöðvar, fóðurfram- leiðsla, úrvinnsla og sala á afurðum m.m. Hlutafé Vatna- gulls er kr. 7.000.000. Stofn- endur eru einstaklingar hér í Reykjavík og í heimabyggð hlutafélagsins ásamt norsku fyrirtæki sem heitir Nordic Sea Gold og hlutafélaginu Sjávargulli hér í bænum. Stjómarformaður er Valdi- mar Valdimarsson, Hávalla- götu 3, Rvík. Framkvæmda- stjóri er Kristbjöm Bjarna- son, Efstasundi 15 hér í bæ. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn, Seltjamamesi, heldur aðal- fund sinn á þriðjudagskvöldið kemur í félagsheimili bæjar- ins og hefst hann kl. 20.30. Á fundinum mun afmælis- nefnd kynna hugmjmdir sínar og að lokum spilað bingó. KVENFÉLAGIÐ Heimaey heldur fund nk. þriðjudags- kvöld 16. þ.m. á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, og hefst ‘hann kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. í dag, sunnudag, er opið hús frá kl. 14. Þá verður frjáls spila- mennska og teflt en kl. 20 verður byijað að dansa. VOPNFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík heldur aðal- fund sinn annað kvöld, mánu- daginn 15 þ.m., í Domus Medica kl. 20. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund nk. fímmtudags- kvöld, 18 þ.m. í félagsheimili bæjarins og hefst hann kl. 20.30. Að loknum fundar- störfum verður spilað bingó. ITC-DEILDIN Gerður í Garðabæ heldur stofnskrár- fund föstudaginn 19. þ.m. í Kirkjuhvoli, Garðabæ, kl. 19.30. Nánari upplýsingar gefur Guðfinna Snæbjöms- dóttir í síma 51008. SKIPIN_____________ RE YK J A VÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór togarinn Ottó N. Þorláksson til veiða. í gær kom togarinn Hjörleifur inn til löndunar. í dag, sunnu- dag, er Jökulfell væntanlegt að utan. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í dag eða mánudag er Fjall- foss væntanlegur að utan. Togarinn Vfðir er væntanleg- ur inn f dag til löndunar á gámafiski. Þá er leiguskipið Helios væntanlegt að utan og grænlenskur togari, Sim- iutaq. PLÁNETURNAR TUNGLHE) er í geit, Merkúr f vatnsbera, Venus í hrút, Mars í bogmanni, Júpíter í hrút, Satúmus í geit, Neptún- us í geit, Plútó f dreka. Þjóðin stóð á öndinni meðan Jóhann drap í meistaranum — Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. febrúar til 18. febrúar að bððum dögum meötöldum er I BrelðhoKs Apótekl. Auk þess er Apótek Aueturbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvi- kunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Sehjamamee og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarepftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sfmi 696600). Slyaa- og ejúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabUðir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmi8aðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Ónæmlstasring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sfma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur vlð nOmerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- 8(mi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- béiðnum ( síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamames: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opln til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sfma 51600. Læknavakt fyrír bælnn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Slmþjónusta Hellsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æeka SiðumUla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Hósaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahUsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fálag laganema: Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffavon — landssamtök tll verndar ófæddum bömum. Simar 15111, eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum* 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla iaugardaga, sími 19282. . AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Fróttasandingar ríkisútvarpsins ó stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspftatana HátUni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvhabandlð, hjOkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngaríialmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasph- all: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrehúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjUkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- veKu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa f aöalsafni, sími 694300. Þjóómlnjasafnló: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnió Akureyrí og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aóalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafnió í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaóasafn, Bústaöakirkju, 8. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, fóstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrír böm: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimrntud. kl. 14—15. BústaÖasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrasna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningar8alir: 14-19/22. Árfoæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaóin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/ÞJóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500. Náttúrugrípasafnió, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrssóistofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn ísiands Hafnarfirói: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaÖ tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föatud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjaríaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Ménud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug ( Mosfallssvait: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sahjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.