Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 38
.38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 ________Brids____________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Haf narfjarðar s Sl. mánudag, 8. febrúar, var haldið áfram með barómeter- tvímenning félagsins og er staða efstu para eftir tvö fyrstu kvöldin þannig: Hannes R. Jónsson — Þórarinn Sófusson 114 Sigurður Sverrisson — Ámi Bjamason 83 Guðni Þorsteinsson — Sigurður B. Þorsteinsson 76 Arsæll Vignisson — Trausti Harðarson 75 Björgvin Víglundsson — Einar Sigurðsson 72 4*Óskar Karlsson — Þorsteinn Þorsteinsson 65 Bridsfélag Reykjavíkur Tveimur kvöldum af þremur er lokið í úrslitakeppninni í tvímenn- ingi. Spilað er í §ómm riðlum. A-riðill: Guðlaugur R. Jóhannsson — Öm Amþórsson 356 Jón Baldursson — ValurSigurðsson 352 Sigurður Sverrisson — Bjöm Halldórsson 348 Sævar Þorbjömsson — Karl Sigurhjartarson 344 B-riðill: Þorlákur Jónsson — Jacquie McGreal 364 Jón Ingi Bjömsson — Hermann Tómasson 342 Kristófer Magnússon — FriðþjófurEinarsson 340 Páll Valdimarsson — Magnús Ólafsson 333 C-riðill: Guðni Sigurbjömsson — Jón Þorvarðarson 377 Bragi Erlendsson — Ríkarður Steinbergsson 344 ~38igurður Sigurjónsson — Júlíus Snorrason 336 Ester.Jakobsdóttir — V algerður Kristjónsdóttir 327- D-riðill: Hallgrímur Hallgrímsson — Þorsteinn Ólafsson 345 Björgvin Þorsteinsson — Guðmundur Eiríksson 345 Bjöm Theodórsson — Jón Steinar Gunnlaugsson 334 Lúðvík D. Wdowiak — Eyþór Hauksson 334 Misskilnings gætti þe^ar sagt var frá þessari keppni síðast. Flug- leiðavinningurinn er fyrir hæstu skor eftir þrjú kvöld í einhveijum riðlanna. Næsta miðvikudag er spiluð næstsíðasta umferðin í sveita- keppninni. Bridsdeíld Húnvetningafélagsins Fimm umferðir em búnar í sveitakeppninni og er sveita þessi: staða efstu Cyrus Hjartarson 106 Valdimar Jóhannsson 100 Halla Ólafsdóttir 95 Jón Ólafsson 93 Kári Sigurjónsson 92 Hermann Jónsson 88 Sjötta umferð verður spiluð á miðvikudaginn kemur í Skeifunni 17. Spilamennskan hefst klukkan 19.30. Bridsfélag Kópavogs Að loknum 8 umferðum í aðal- sveitakeppni félagsins em þessar sveitir efstar: Grímur Thorarensen 160 Ingólfur Böðvarsson 157 Jón Andrésson 151 Ingimar V aldimarsson 141 Ragnar Jónsson 129 Armann J. Lámsson 127 Einnig er keppnin reiknuð út sem Butler-tvímenningur og em þessi pör efst eftir 6 umferðir: Vilhjálmur Sigurðsson — Óli Andreasson 21,50 Grímur Thorarensen — GuðmundurPálsson 19,75 Guðrún Hinriksdóttir — Haukur Hannesson 18,67 Sigurður — Brynjólfur 18,25 Bemharður Guðmundsson — Ingólfur Böðvarsson 17,72 Garðar Þórðarson — JónAndrésson 17,33 Keppninni verður fram haldið nk. fimmtudag og spilað í Þingóli, Hamraborg 11. Bridsdeíld Skagfirðinga Síðasta þriðjudag hófst fjögurra kvölda „Butler", með hæstu skor eftir fyrsta kvöldið em: Jón Þorvarðarson — Guðmundur Guðbjartsson 79 Anton R. Gunnarsson — Hjördís Eyþórsdóttir 57 Sigmar Jónsson — VilhjáJmur Einarsson 54 Baldur Ámason — Rúnar Lárusson 52 Ragnar Hjálmarsson — Haraldur Ragnarsson 51 Hjálmar Pálsson — Jömndur Þórðarson 49 Spilað er í Drangey, Síðumúla 35. REKURDU LÍTIÐ FYRIRTÆKI? HYGGSTU STOFNA FYRIRTÆKI? Ef svo er áttu erindi á námskeiðið stofnun og rekstur fyrirtækja, sem haldið verður dagana 22. til 27. febrúar. Meðal efnis: Frumkvöðullinn, stofnáætlun, markaðsmál, fjármál, form fyrirtækja og bókhald. Námskeiðið fer fram íkennslusal Iðntæknistofnunar í Keldnaholti. Þátttaka tilkynnist í síma 687000. nlÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS rekstrartæknideild. Bridsdeild Barð- strendingaf élagfsins Nú er komið að lokasprettinum í aðalsveitakeppninni og beijast sveitir Ragnars Þorsteinssonar og Péturs Sigurðssonar um meistara- titilinn. Staðan: Ragnar Þorsteinsson 238 Pétur Sigurðsson 235 V aldimarSveinsson 207 Sigurður ísaksson 200 Anton Sigurðsson 193 Skráning í barómeter-tvímenn- inginn er hafin í síma 685762 (Kristinn) eða 32482 (ísak). Spilað er í Ármúla 40. Keppnis- stjóri er ísak Sigurðsson. Munið skemmtikvöldið 20. febrú- ar í Sigtúni 3. Bridsfélag Breiðholts Að loknum 10 umferðum í sveita- keppni félagsins er sveita þessi: staða efstu Kristján Jónasson 208 Leifur Kristjánsson 188 Guðjón L. Sigurðsson 185 Stefán Oddsson 169 Fram-s.veitin 167 María Ásmundsdóttir 155 Baldur Bjartmarsson 151 Keppnin heldur áfram næsta þriðjudag. Bridsdeild Rangæingafélagsins Staðan í sveitakeppninni eftir 10 umferðir: Þorsteinn Kristjánsson 210 Lilja Halldórsdóttir 204 AmórÓlafsson 197 Ingólfur Jónsson 183 Gunnar Helgason 181 Næsta umferð verður spiluð 17. febrúar í Armúla 40. ■ ■ full búð af vörum iL lJP • O afsláttur Hefst í fyrramálið APUR NU DONCANOÚLPUR 7.390 4.990 DON CANO BARNAÚLPUR J.990 3.590 Don cano regngallar -6í990 4990 Adidas samfestingar 3,990 4.290 Henson gallar 2.553 1.890 Caber skíðaskór 2.B50 990 Jarvinen gönguskíði 2.660 1.690 Caber Moonboots 1.190 450 Sundbolir, leikfimifatnaður o. fl. o. fl. Sendum í póstkröfu Nýtt Visa Euro tímabil hefst hjá okkur á morgun 10% afsláttur af öllum öðrum vörum verslunarinnar út vikuna adidas don cano DanskinX mniznm m h Skólavörðustíg 14 • 101 Reiykjavík • Sími: 24520
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.