Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 38
.38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988
________Brids____________
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag
Haf narfjarðar
s Sl. mánudag, 8. febrúar, var
haldið áfram með barómeter-
tvímenning félagsins og er staða
efstu para eftir tvö fyrstu kvöldin
þannig:
Hannes R. Jónsson —
Þórarinn Sófusson 114
Sigurður Sverrisson —
Ámi Bjamason 83
Guðni Þorsteinsson —
Sigurður B. Þorsteinsson 76
Arsæll Vignisson —
Trausti Harðarson 75
Björgvin Víglundsson —
Einar Sigurðsson 72
4*Óskar Karlsson —
Þorsteinn Þorsteinsson 65
Bridsfélag Reykjavíkur
Tveimur kvöldum af þremur er
lokið í úrslitakeppninni í tvímenn-
ingi. Spilað er í §ómm riðlum.
A-riðill:
Guðlaugur R. Jóhannsson —
Öm Amþórsson 356
Jón Baldursson —
ValurSigurðsson 352
Sigurður Sverrisson —
Bjöm Halldórsson 348
Sævar Þorbjömsson —
Karl Sigurhjartarson 344
B-riðill:
Þorlákur Jónsson —
Jacquie McGreal 364
Jón Ingi Bjömsson —
Hermann Tómasson 342
Kristófer Magnússon —
FriðþjófurEinarsson 340
Páll Valdimarsson —
Magnús Ólafsson 333
C-riðill: Guðni Sigurbjömsson —
Jón Þorvarðarson 377
Bragi Erlendsson —
Ríkarður Steinbergsson 344
~38igurður Sigurjónsson —
Júlíus Snorrason 336
Ester.Jakobsdóttir —
V algerður Kristjónsdóttir 327-
D-riðill:
Hallgrímur Hallgrímsson —
Þorsteinn Ólafsson 345
Björgvin Þorsteinsson —
Guðmundur Eiríksson 345
Bjöm Theodórsson —
Jón Steinar Gunnlaugsson 334
Lúðvík D. Wdowiak —
Eyþór Hauksson 334
Misskilnings gætti þe^ar sagt
var frá þessari keppni síðast. Flug-
leiðavinningurinn er fyrir hæstu
skor eftir þrjú kvöld í einhveijum
riðlanna.
Næsta miðvikudag er spiluð
næstsíðasta umferðin í sveita-
keppninni.
Bridsdeíld
Húnvetningafélagsins
Fimm umferðir em búnar í
sveitakeppninni og er sveita þessi: staða efstu
Cyrus Hjartarson 106
Valdimar Jóhannsson 100
Halla Ólafsdóttir 95
Jón Ólafsson 93
Kári Sigurjónsson 92
Hermann Jónsson 88
Sjötta umferð verður spiluð á
miðvikudaginn kemur í Skeifunni
17. Spilamennskan hefst klukkan
19.30.
Bridsfélag Kópavogs
Að loknum 8 umferðum í aðal-
sveitakeppni félagsins em þessar
sveitir efstar:
Grímur Thorarensen 160
Ingólfur Böðvarsson 157
Jón Andrésson 151
Ingimar V aldimarsson 141
Ragnar Jónsson 129
Armann J. Lámsson 127
Einnig er keppnin reiknuð út sem
Butler-tvímenningur og em þessi
pör efst eftir 6 umferðir:
Vilhjálmur Sigurðsson —
Óli Andreasson 21,50
Grímur Thorarensen —
GuðmundurPálsson 19,75
Guðrún Hinriksdóttir —
Haukur Hannesson 18,67
Sigurður —
Brynjólfur 18,25
Bemharður Guðmundsson —
Ingólfur Böðvarsson 17,72
Garðar Þórðarson —
JónAndrésson 17,33
Keppninni verður fram haldið nk.
fimmtudag og spilað í Þingóli,
Hamraborg 11.
Bridsdeíld Skagfirðinga
Síðasta þriðjudag hófst fjögurra
kvölda „Butler", með hæstu skor
eftir fyrsta kvöldið em:
Jón Þorvarðarson —
Guðmundur Guðbjartsson 79
Anton R. Gunnarsson —
Hjördís Eyþórsdóttir 57
Sigmar Jónsson —
VilhjáJmur Einarsson 54
Baldur Ámason —
Rúnar Lárusson 52
Ragnar Hjálmarsson —
Haraldur Ragnarsson 51
Hjálmar Pálsson —
Jömndur Þórðarson 49
Spilað er í Drangey, Síðumúla 35.
REKURDU LÍTIÐ FYRIRTÆKI?
HYGGSTU STOFNA FYRIRTÆKI?
Ef svo er áttu erindi á námskeiðið
stofnun og rekstur fyrirtækja, sem haldið verður
dagana 22. til 27. febrúar.
Meðal efnis: Frumkvöðullinn, stofnáætlun,
markaðsmál, fjármál, form
fyrirtækja og bókhald.
Námskeiðið fer fram íkennslusal
Iðntæknistofnunar í Keldnaholti.
Þátttaka tilkynnist í síma 687000.
nlÐNTÆKNISTOFNUN
ÍSLANDS
rekstrartæknideild.
Bridsdeild Barð-
strendingaf élagfsins
Nú er komið að lokasprettinum
í aðalsveitakeppninni og beijast
sveitir Ragnars Þorsteinssonar og
Péturs Sigurðssonar um meistara-
titilinn.
Staðan:
Ragnar Þorsteinsson 238
Pétur Sigurðsson 235
V aldimarSveinsson 207
Sigurður ísaksson 200
Anton Sigurðsson 193
Skráning í barómeter-tvímenn-
inginn er hafin í síma 685762
(Kristinn) eða 32482 (ísak).
Spilað er í Ármúla 40. Keppnis-
stjóri er ísak Sigurðsson.
Munið skemmtikvöldið 20. febrú-
ar í Sigtúni 3.
Bridsfélag Breiðholts
Að loknum 10 umferðum í sveita-
keppni félagsins er sveita þessi: staða efstu
Kristján Jónasson 208
Leifur Kristjánsson 188
Guðjón L. Sigurðsson 185
Stefán Oddsson 169
Fram-s.veitin 167
María Ásmundsdóttir 155
Baldur Bjartmarsson 151
Keppnin heldur áfram næsta
þriðjudag.
Bridsdeild
Rangæingafélagsins
Staðan í sveitakeppninni eftir 10
umferðir:
Þorsteinn Kristjánsson 210
Lilja Halldórsdóttir 204
AmórÓlafsson 197
Ingólfur Jónsson 183
Gunnar Helgason 181
Næsta umferð verður spiluð 17.
febrúar í Armúla 40.
■ ■
full búð af vörum
iL lJP •
O afsláttur
Hefst í fyrramálið
APUR NU
DONCANOÚLPUR 7.390 4.990
DON CANO BARNAÚLPUR J.990 3.590
Don cano regngallar -6í990 4990
Adidas samfestingar 3,990 4.290
Henson gallar 2.553 1.890
Caber skíðaskór 2.B50 990
Jarvinen gönguskíði 2.660 1.690
Caber Moonboots 1.190 450
Sundbolir, leikfimifatnaður
o. fl. o. fl.
Sendum í póstkröfu
Nýtt Visa Euro tímabil
hefst hjá okkur á morgun
10% afsláttur af öllum öðrum vörum verslunarinnar
út vikuna
adidas
don cano
DanskinX
mniznm
m h
Skólavörðustíg 14 • 101 Reiykjavík • Sími: 24520