Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 % atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna REYKJKIÍKURBORG Aeuuan. Stödun Gatnamálastjórinn í Reykjavík auglýsir til umsóknar störf stöðuvarðar. í starfinu felst eftirlit með stöðumælum borg- arinnar og umferðarafbrotum sem varða stöðu bifreiða. Þeir umsækjendur sem ráðn- ir verða munu sækja námskeið hjá lögregl- unni í Reykjavík. Bent skal á að starfið hentar jafnt konum sem körlum. Um launa- kjör fer eftir kjarasamningi St. Rv. og Reykjavíkurborgar. Umsóknum á þar til gerðum eyðublöðum skal skila til starfsmannastjóra borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2, sem jafnframt veitir upplýsingar um starfið. Ræstingastjóri Starf ræstingastjóra hjá Sambandinu er laust til umsóknar. Starfið felur í sér m.a. umsjón með ræstingu á hinum ýmsu vinnustöðum Sambandsins, uppmælingu og gerð verklýs- inga, innkaupum og ráðningu starfsfólks. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfs- mannahaldi sem veitir nánari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD Fjölbrautaskóli Suðumesja Ksflavik Pbethótf 100 Sfmi 92-3100 Sálfræðikennari Vegna forfalla vantar sálfræðikennara að Fjölbrautaskóla Suðurnesja næstu tvo mán- uði. Um er að ræða 26 stundir á viku og dreifast þær á þrjá daga. Upplýsingar veitir undirritaður í símum 92-13100 og 92-14160. Skólameistari. Vélstjóra vantar starf Þrítugur vélstjóri með full réttindi (VF2) og mikla reynslu til sjós og lands óskar eftir að komast í gott skipsrúm. Upplýsingar í síma 79765. Viljum ráða starfs- kraft sem fyrst Reynsla nauðsynleg í bókhaldi, tollskjölum og erlendum bréfaviðskiptum. Góð laun í boði fyrir vel unnin störf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „B - 2604“ fyrir 16. febrúar. Verkstjóri Verktakafyrirtæki óskar að ráða verkstjóra til jarðvinnuframkvæmda. Tilboð er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Verkstjóri - 6311 “ fyrir 22. febrúar. Ewos hf. óskar að ráða í eftirtalin störf: Afgreiðslustjóri. Afgreiðslustjóra er ætl- að að annast skipulag og nýtingu vöru- geymslu og sjá um afgreiðslu pantana og afhendingu fóðurs af lager. Hann skal hafa eftirlit með vörubirgðum, stjórna vörutaln- ingu og sjá um vörumóttöku. Vélagæslumann. Starfið felst í viðhaldi véla og tækja og stjórnun framleiðslulínu fyrir fiskeldisfóður. Leitað er að manni með vélvirkjapróf eða sambærilega menntun og reynslu. Tungumálakunnátta nauðsynleg og þekking á tölvum æskileg. Viðkomandi þarf að vera tilbúinn að fara utan til þjálfunar í stuttan tíma. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist Ewos hf. pósthólf 4114, 124 Reykjavík, fyrir 22. febrúar nk. Húsvörður Stórt fjölbýlishús í Grafarvogi leitar eftir mið- aldra manni til húsvarðarstarfa. Leitað er að starfsmanni sem: ★ Er laghentur og snyrtilegur í umgengni. ★ Er reglusamur og traustur. ★ Hefur gaman að vinna með fólki á öllum aldri. ★ Getur hafið störf sem fyrst. Stöðunni fylgir lítil íbúð. Um er að ræða fullt starf. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. febrú- ar, merktar: „Húsvörður - 6626“. Laus staða Staða ritara í sjávarútvegsráðuneytinu er laus til umsóknar. Um er að ræða heils- dagsstarf. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja reynslu í almennum skrifstofustörf- um, svo sem vélritun og ritvinnslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir skulu sendar sjávarútvegsráðu- neytinu, Lindargötu 9, 101 Reykjavík, fyrir 20. febrúar nk. Sjávarútvegsráðuneytið, 10. febrúar 1988. Fóstrur! - fóstrur! Skemmtilegt starf á Selfossi Forstöðumann vantar sem fyrst að Ásheimum sem er 2ja deilda leikskóli og ein dagheimilis- deild. Fóstrur á hverri deild! Stöðugleiki í starfsmannahaldi. Nánari upplýsingar á félagsmálastofnun, sími 99-1408. Félagsmálastofnun Selfoss. Afgreiðsla - íslenskar bækur Óskum eftir að ráða sem fyrst röskan starfs- kraft í íslensku bókadeildina. Umsóknir berist skrifstofu vérslunarinnar fyrir föstudaginn 19. febrúar. BÓKAVERZLUN SIGFÚSAR EYHUNDSSONAR Austurstrœti 18 - P.O. Box 868 - 101 Reykjavik - Kópavogshæli Deildarsjúkraþjálfari óskast við Kópavogs- hæli. í gangi er mikil uppbygging sjúkraþjálf- unar á staðnum. Fullt starf eða hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir yfirlæknir eða yfirsjúkra- þjálfari í síma 41500. Yfirfélagsráðgjafi óskast til starfa við Kópa- vogshæli. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Kópavogshæli fyrir 1. mars nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir eða fram- kvæmdastjóri í síma 41500. Deildarþroskaþjálfar óskast á vinnustofur í hæfingu og þjálfun, og til að skipuleggja tóm- stundir vistmanna. Einnig óskast deildar- þroskaþjálfar og þroskaþjálfar til starfa á deildum og á sambýliseiningum. Sjúkraliðar óskast til starfa á deildum. Vakta- vinna. Hlutastarf kemur til greina. Starfsmenn óskast til vinnu á deildum í vaktavinnu. Starfið er fólgið í umönnun og þátttöku íþjálfun og meðferð heimilismanna. Upplýsingar um ofangreind störf veitir fram- kvæmdastjóri eða yfirþroskaþjálfi Kópavogs- hælis í síma 41500. Ríkisspítalar, 14. febrúar 1988. SIGLINGAMÁLASTOFNUN RÍKISINS HRINGBRAUT 121, 107 REYKJAVÍK. SÍMI 25844 Laus staða Staða fulltrúa* hjá Siglingamálastofnun ríkis- ins er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi menntun á viðskiptasviði og einhverja þekkingu á tölvuvinnslu. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist samgöngu- ráðuneytinu fyrir 3. mars 1988. Siglingamálastofnun ríkisins. Rafvirkjar og línumenn Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafvirkja og línumenn til lóftlínustarfa. Bónusvinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri alla vinnudaga og yfirverkstjóri milli kl. 12.30- 13.30. ^NRARIK Mk. > RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Óskum að ráða laghentan mann til framtíðarstarfa á verkstæði. Upplýsingar í síma 651422. Stoð hf., Stoðtækjasmíði. Skipstjóri Skipstjóra vantar á góðan 80 tonna vertíðar- bát sem fer síðan á humar. Upplýsingar í símum 99-3559 og 99-3787. Verslunarstjóri óskast í eina stærstu fataverslunina í Kringl- unni sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Góð laun. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ósk- ast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „Stundvísi - reglusemi" fyrir 19. febrúar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.