Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 48
48 22 r_aiiD^íiTnwiiP a lthmttdhom MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRUAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Prentari Stór prentsmiðja, vel staðsett í borginni, vill ráða prentara til starfa fljótlega. Vaktavinna. Gott framtíðarstarf. Góðir tekjumöguleikar í boði. Umsóknir og allar nánari upplýsingar veittar í trúnaði á skrifstofu okkar. QjðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN U STA TÚNGÖTU 5 * 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins, Sæbraut 1-2, Seltjarnarnesi Við auglýsum eftir starfsmanni á fámenna athugunar- og meðferðardeild fyrir forskóla- börn. Athyglisvert starf fyrir þann sem áhuga hefur á frekari menntun á sviði uppeldis- og kennslumála og fatlana. Um hlutastarf er að ræða. Upplýsingar í síma 73940 fyrir hádegi og hjá . forstöðumanni í síma 611180. Óskum eftir duglegum og ábyggilegum starfskröftum í eftirtalin störf: Afgreiðslu í smávörudeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Aðstoðarlagerstjóra. Vinnutími frá kl. 8.00-18.30. Upplýsingargefur verslunarstjóri á staðnum. ® Kringiunni7, 103 R. BORGARSPÍTALINN Læknaritari - afleysing Læknaritari óskast á röntgendeild til afleis- inga í óákveðinn tíma. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma 696204 milli kl. 10.00-11.30. Uppeldisfulltrúi Uppeldisfulltrúi óskast sem fyrst á með- ferðarheimili fyrir börn á Kleifarvegi 15. Upplýsingar gefur Guðbjörg Ragna Ragnars- dóttir, sálfræðingur, í síma 82615. Verkfræðingur - tæknif ræðingur Innflutningsfyrirtæki á sviði véla og bifreiða óskar að ráða yfirmann þjónustudeildar. Starfið tekur að hluta til markaðsmála. Vegna ferðalaga og margvíslegra samskipta við erlend fyrirtæki er nauðsynlegt að við- komandi hafi gott vald á a.m.k. einu erlendu tungumáli. Fyrirtækið er staðsett miðsvæðis í Reykjavík og býr við mjög góðan húsakost og vinnuaðstöðu. Umsóknir um starfið eða ósk um nánari vitm eskju ásamt upplýsingum um menntun, fyrri störf, aldur og búsetu sendist auglýsinga- deild Mbl. eigi síðar en miðvikudaginn 17. febrúar nk. merktar: „Fjölbreytt framtíðar- starf - 6169“. PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða starfsfólk til bréfberastarfa hjá póstútibúinu R-8. Um er að ræða heils- og hálfsdagsstörf. Upplýsingar á skrifstofu Póststofunnar, Árm- úla 25, Reykjavík, í síma 687010. Óskum að ráða starfsfólk í nokkur störf. Um er að ræða vaktir, hlutastörf og helgarvinnu. Upplýsingar hjá verslunarstjóra milli kl. 13 og 17 mánudag og þriðjudag. Blómaval, gróðurhúsinu, Sigtúni 40, sími 689070. ISurniuhli^ Kópavogsbroot 1 Sími 45550 Starfsfólk óskast • Hjúkrunarfræðingar. Allar vaktir. • Sjúkraliðar. Allar vaktir. • Sjúkraþjálfar óskast nú þegar eða eftir samkomulagi. Mjög góð starfsaðstaða er í Sunnuhlíð og sjúkl- ingar sem þarfnast ykkar allra. Barnaheimili er við bæjarvegginn. Hringið, komið og sjáið. Upplýsingar í síma 45550. Hjúkrunarforstjóri. Heimilisstörf erlendis Kona óskar eftir heimilisstörfum erlendis, helst í Evrópu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. febrúar merkt: „Reglusöm - 6175“. Laus staða rannsóknarlögreglumanns Staða rannsóknarlögreglumanns hjá Rann- sóknarlögreglu ríkisins er laus til umsóknar. Umsóknir ritaðar á umsóknareyðublöð fyrir lögreglustarf sendist undirrituðum fyrir 1. mars nk. Kópavogi, 10. febrúar. Rannsóknariögregiustjóriríkisins. Rennismiðir- vélvirkjar Óskum að ráða rennismiði og vélvirkja, eða menn vana járniðnaði, til starfa sem fyrst. Laun samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 76633. 0HIXIhf Mélsmiöia Skemmuvegi34, 202 Kópavogi. Prentari óskast Prentari óskst til að sjá um prentsmiðju á Norðurlandi. Æskilegt að viðkomandi geti séð um framkvæmdastjórn og möguleiki á eignaraðild. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Prentari - 4679“ fyrir miðvikudaginn 17. febrúar. Veikstraumstækni- fræðingur Ungur veikstraumstæknifræðingur óskar eft- ir faglegu, krefjandi og fjölbreyttu starfi. Upplýsingar í síma 20762 eftir kl. 19.00. Laus staða Laus er til umsóknar' staða skólastjóra Lög- regluskóla ríkisins. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist dómsmálaráðuneytinu fyrir 15. mars nk. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 11. febrúar 1988. Skemmtilegt starf Starfsmaður óskast m.a. til að sjá um kaffi- stofu Háskólabíós og sælgætissöluna á daginn. Fjölbreytt og skemmtilegt starf í góðu umhverfi. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar veittar í síma 611212 frá kl. 13.00-17.00. Umsóknir sendist skrifstofu bíósins fyrir 19. febrúar nk. HASKOLABIO Sími 611212. „Au-pair“ Tvítug barngóð stúlka óskast í eitt ár frá 1. apríl 1988 til að gæta tveggja ára barns. Verður að hafa bílpróf. Upplýsingar í síma 92-11891. Starfsfólk óskast til starfa í plastpokagerð. Upplýsingar ekki í síma. Hverfiprent, Smiðjuvegi 8, Kópavogi. SÁÁ Sogni, Ölfusi, óskar eftir starfskrafti til skrifstofustarfa í hlutastarf. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 99-4360 fyrir hádegi næstu daga (Sigurður). Verkvalsf. óskar eftir smiðum í inni- og útivinnu. Uppmælingar. Upplýsingar í símum 45354 og 656329. Sjúkrahúsið í Húsavík Sjúkraþjálfari óskast fyrir 1. apríl. Hálf staða við sjúkrahúsið, hálf staða sjálfstæður rekstur. Upplýsingar gefur Pétur, sjúkraþjálfari, í síma 96-41811.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.