Morgunblaðið - 14.02.1988, Qupperneq 48
48
22 r_aiiD^íiTnwiiP a lthmttdhom
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRUAR 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Prentari
Stór prentsmiðja, vel staðsett í borginni,
vill ráða prentara til starfa fljótlega.
Vaktavinna. Gott framtíðarstarf.
Góðir tekjumöguleikar í boði.
Umsóknir og allar nánari upplýsingar veittar í
trúnaði á skrifstofu okkar.
QjðntTónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐN I N CARÞJÓN U STA
TÚNGÖTU 5 * 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins,
Sæbraut 1-2,
Seltjarnarnesi
Við auglýsum eftir starfsmanni á fámenna
athugunar- og meðferðardeild fyrir forskóla-
börn. Athyglisvert starf fyrir þann sem áhuga
hefur á frekari menntun á sviði uppeldis- og
kennslumála og fatlana. Um hlutastarf er að
ræða.
Upplýsingar í síma 73940 fyrir hádegi og hjá
. forstöðumanni í síma 611180.
Óskum eftir
duglegum og ábyggilegum starfskröftum í
eftirtalin störf:
Afgreiðslu í smávörudeild. Vinnutími frá
kl. 13.00-18.30.
Aðstoðarlagerstjóra. Vinnutími frá
kl. 8.00-18.30.
Upplýsingargefur verslunarstjóri á staðnum.
®
Kringiunni7, 103 R.
BORGARSPÍTALINN
Læknaritari
- afleysing
Læknaritari óskast á röntgendeild til afleis-
inga í óákveðinn tíma.
Upplýsingar gefur skrifstofustjóri í síma
696204 milli kl. 10.00-11.30.
Uppeldisfulltrúi
Uppeldisfulltrúi óskast sem fyrst á með-
ferðarheimili fyrir börn á Kleifarvegi 15.
Upplýsingar gefur Guðbjörg Ragna Ragnars-
dóttir, sálfræðingur, í síma 82615.
Verkfræðingur
- tæknif ræðingur
Innflutningsfyrirtæki á sviði véla og bifreiða
óskar að ráða yfirmann þjónustudeildar.
Starfið tekur að hluta til markaðsmála.
Vegna ferðalaga og margvíslegra samskipta
við erlend fyrirtæki er nauðsynlegt að við-
komandi hafi gott vald á a.m.k. einu erlendu
tungumáli. Fyrirtækið er staðsett miðsvæðis
í Reykjavík og býr við mjög góðan húsakost
og vinnuaðstöðu.
Umsóknir um starfið eða ósk um nánari vitm
eskju ásamt upplýsingum um menntun, fyrri
störf, aldur og búsetu sendist auglýsinga-
deild Mbl. eigi síðar en miðvikudaginn 17.
febrúar nk. merktar: „Fjölbreytt framtíðar-
starf - 6169“.
PÓST- OG SiMAMÁLASTOFNUNIN
óskar að ráða starfsfólk til bréfberastarfa
hjá póstútibúinu R-8.
Um er að ræða heils- og hálfsdagsstörf.
Upplýsingar á skrifstofu Póststofunnar, Árm-
úla 25, Reykjavík, í síma 687010.
Óskum að ráða starfsfólk í nokkur störf. Um
er að ræða vaktir, hlutastörf og helgarvinnu.
Upplýsingar hjá verslunarstjóra milli kl. 13
og 17 mánudag og þriðjudag.
Blómaval, gróðurhúsinu,
Sigtúni 40,
sími 689070.
ISurniuhli^
Kópavogsbroot 1 Sími 45550
Starfsfólk óskast
• Hjúkrunarfræðingar. Allar vaktir.
• Sjúkraliðar. Allar vaktir.
• Sjúkraþjálfar óskast nú þegar eða eftir
samkomulagi.
Mjög góð starfsaðstaða er í Sunnuhlíð og sjúkl-
ingar sem þarfnast ykkar allra. Barnaheimili
er við bæjarvegginn.
Hringið, komið og sjáið.
Upplýsingar í síma 45550.
Hjúkrunarforstjóri.
Heimilisstörf
erlendis
Kona óskar eftir heimilisstörfum erlendis,
helst í Evrópu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20.
febrúar merkt: „Reglusöm - 6175“.
Laus staða
rannsóknarlögreglumanns
Staða rannsóknarlögreglumanns hjá Rann-
sóknarlögreglu ríkisins er laus til umsóknar.
Umsóknir ritaðar á umsóknareyðublöð fyrir
lögreglustarf sendist undirrituðum fyrir 1.
mars nk.
Kópavogi, 10. febrúar.
Rannsóknariögregiustjóriríkisins.
Rennismiðir-
vélvirkjar
Óskum að ráða rennismiði og vélvirkja, eða
menn vana járniðnaði, til starfa sem fyrst.
Laun samkvæmt samkomulagi.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 76633.
0HIXIhf Mélsmiöia
Skemmuvegi34, 202 Kópavogi.
Prentari óskast
Prentari óskst til að sjá um prentsmiðju á
Norðurlandi. Æskilegt að viðkomandi geti
séð um framkvæmdastjórn og möguleiki á
eignaraðild.
Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl.
merkt: „Prentari - 4679“ fyrir miðvikudaginn
17. febrúar.
Veikstraumstækni-
fræðingur
Ungur veikstraumstæknifræðingur óskar eft-
ir faglegu, krefjandi og fjölbreyttu starfi.
Upplýsingar í síma 20762 eftir kl. 19.00.
Laus staða
Laus er til umsóknar' staða skólastjóra Lög-
regluskóla ríkisins.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf
sendist dómsmálaráðuneytinu fyrir 15. mars nk.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið,
11. febrúar 1988.
Skemmtilegt starf
Starfsmaður óskast m.a. til að sjá um kaffi-
stofu Háskólabíós og sælgætissöluna á
daginn. Fjölbreytt og skemmtilegt starf í
góðu umhverfi. Sveigjanlegur vinnutími.
Upplýsingar veittar í síma 611212 frá
kl. 13.00-17.00.
Umsóknir sendist skrifstofu bíósins fyrir
19. febrúar nk.
HASKOLABIO
Sími 611212.
„Au-pair“
Tvítug barngóð stúlka óskast í eitt ár frá
1. apríl 1988 til að gæta tveggja ára barns.
Verður að hafa bílpróf.
Upplýsingar í síma 92-11891.
Starfsfólk
óskast til starfa í plastpokagerð.
Upplýsingar ekki í síma.
Hverfiprent,
Smiðjuvegi 8,
Kópavogi.
SÁÁ Sogni, Ölfusi,
óskar eftir starfskrafti til skrifstofustarfa í
hlutastarf. Vélritunarkunnátta nauðsynleg.
Upplýsingar í síma 99-4360 fyrir hádegi
næstu daga (Sigurður).
Verkvalsf.
óskar eftir smiðum í inni- og útivinnu.
Uppmælingar.
Upplýsingar í símum 45354 og 656329.
Sjúkrahúsið í
Húsavík
Sjúkraþjálfari óskast fyrir 1. apríl. Hálf staða
við sjúkrahúsið, hálf staða sjálfstæður rekstur.
Upplýsingar gefur Pétur, sjúkraþjálfari, í síma
96-41811.