Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar í iðnaðarhverfin . Upplýsingar í síma 51880. JMffgniiiIiIftMto Starfsfólk óskast Við viljum ráða fólk í eftirtalin störf við þjón- ustudeild okkar: ★ Bifvélavirkjun: Bifvélavirkja á bílaverk- stæði. Fastur vinnutími frá kl. 7.45- 17.15. Möguleikar á aukatekjum. Aðeins vanur maður kemur til greina. ★ A lyftara: Lyftaramann vanan viðgerð- um á rafmagns- og diesellyfturum. Fastur vinnutími frá kl. 7.45-17.15. Möguleiki á yfirvinnu. ★ Skrifstofustarf: Skrifstofustúlku til að annast launaútreikning, innheimtu reikninga og annarra almennra skrif- stofustarfa. Við bjóðum þessu fólki góða vinnuaðstöðu hjá öruggu og ört vaxandi fyrirtæki. Upplýsingar gefur þjónustustjóri í síma 681555. G/obus/t Lágmúla 5 128 Reykjavík Verslunarfólk Óskum eftir fólki til starfa í sérverslunum. Góð störf í boði fyrir gott fólk. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Aliðlunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Armúla 19 • 108 Reykjavík ■ 43 689877 Blikksmíði Óskum eftir að ráða blikksmið eða nema í blikksmíði. Upplýsingar á staðnum. K.K. BLIKKH/F Auðbrekku 23, sími 45575. Gjaldkeri Að beiðni umbjóðenda okkar auglýsum við eftir gjaldkera. Fyrirtækið er á sviði innflutn- ings- og útgáfustarfsemi og hjá því starfa 20 manns á aldrinum 20-35 ára. Starfssvið gjaldkera er eftirfarandi: 1. Umsjón og afstemming á tékkareikning- um fyrirtækisins. 2. Innheimta viðskiptakrafna (í síma). 3. Greiðsla reikninga. 4. Tölvuinnsláttur. 5. Yfirferð kassauppjöra. Einungis starfskraftur með reynslu kemur til greina. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir föstudaginn 19. febrúar merkt: „Gjaldkeri - útgáfufyrirtæki". EndurskoÓunar- Höfðabakki 9 mióstnóin hf Posthóif 10094 11IIUÖIUUII I III. 130 REYKJAVIK N.Manscher Auglýsingateiknari - hönnuður . J Eitt af stærstu útgáfufyrirtækjum landsins vill ráða starfskraft til starfa við hönnun aug- lýsinga. Starfið er laust samkvæmt nánara sa.mkomu- lagi. Leitað er að auglýsingateiknara eða starfs- manni með sambærilega menntun og kunnáttu. Viðkomandi þarf að vera lipur í samskiptum, hugmyndaríkur og tilbúinn að leggja á sig mikla vinnu. Góð heildarlaun eru í boði. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir í algjörum trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 21. febr. nk. (itJÐNI IÓNSSON RÁDCJÖF &RÁDNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 A sprengidag býdur þú til veislu með SS-saltkjöt á borðum Saltkjöt og baunir eru ómissandi á sprengidag. Þá skiptir Farðu í einhverja SS-búðina og keypu blandað saltkjöt á mestu að saltkjötið sé hæfilega salt, mjúkt og gómsætt. aðeins 329 kr. - kílóið, rófur á 49 kr. - kílóið, pakka af Þessa kosti hefur SS-saltkjötið. Það er einfalt mál að gulum baunum á 35 kr., kartöflur, lauk, gulrætur, sellerí, matreiða veislumatinn á sprengidag. blaðlauk og ef til vill beikon, sem mörgum þykir gefa gott bragð. Verði ykkur að góðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.