Morgunblaðið - 14.02.1988, Side 24

Morgunblaðið - 14.02.1988, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 Hólmavík: Uppboð á hlutabréfum , Hólmavik. ÞRIÐJUDAGINN 9. febrúar var haldid uppboð á hlutabréf- um eins hluthafa í Hólmadr- angi hf. Uppboðið fór fram á sýsluskrifstofunni á Hólmavík. Ríkarður Másson sýslumaður Strandasýslu stjómaði uppboðinu. Mættir voru fulltrúar helstu hlut- hafa í fyrirtækinu Hólmadrangi hf. og tveir fulltrúar kröfuhafa. Að auki voru nokkrir staddir á staðnum sakir forvitni, því þama var ekki um neitt minniháttar mál að ræða, fyrir heimamenn. Hólmadrangur hf. er eigandi fiystitogarans Hólmadrangs sem metinn er á milli 300 til 400 millj. króna. Hlutabréfin sem boðin vom upp vom að nafnvirði krónur 2 millj. og 20 þús. eða 30,8% hlutaij- ár .í fyrirtækinu. Því langaði heimamenn að sjá hver yrði næsti eigandi bréfanna. Uppboðið átti að hefjast kl. 17.00 en vegna óvæntra aðstæðna hófst það ekki fyrr en kl. 17.40. Sýslumaður greindi frá því að uppboðið hefði verið auglýst í dag- blöðum og einnig að gerðarþoli hefði óskað eftir því að bréfin yrðu öll boðin upp í einu. Þorvaldur Einarsson aðallögfræðingur Bún- aðarbanka íslands bauð í bréfin fyrir hönd bankans 3 millj. króna. Enginn annar bauð í bréfin og vom þau því sleginn Búnaðar- bankanum. Fréttaritari innti Þorvald Ein- arsson eftir því hvers vegna Bún- aðarbankinn væri að bjóða í bréf þessi? Hann sagði að bankinn ætti um 12 millj. króna kröfu á hendur gerðarþola. Næst var hann spurð- ur að því hvort bankinn ætlaði að fara að reka frystitogara? „Þessi sala bréfanna skiptir miklu máli fyrir fyrirtækið og heimamenn. Því ætlar Búnaðarbanki íslands að selja bréfin og líklega verða þau fyrst boðin heimamönnum til sölu,“ sagði Þorvaldur Einarsson. Fréttaritara og fleimm sem við- staddir vom uppboðið lék forvitni á að vita hvert væri raunvirði hlutabréfanna. Það virtist vera mjög óljóst. Nefndu sumir að þau gætu farið á allt að 20 til 30 millj. En það mun koma í ljós síðar Morgunblaðið/Baldur Rafn Sigurðsson Ríkharður Másson sýslumaður Strandasýslu stjórnaði uppboð- inu. hversu hátt verð Búnaðarbankinn fær fyrir bréfin. —BRS Aðeins er bo//ðuT 1 pra'‘UvmSrlí!kní‘,en teiguflug • G^rstJor- • Muruð að n/reiðí ——_ Pajita s /f 7Í •fSX'f'X XfXXX ijgB'j&jéBjSS’j fl W/wÆám f/Jfl r / . “ ("’í'"** jf £jg,*' Símar 35408 og 83033 SELTJNES Látraströnd Hrólfsskálavör SKERJAFJ. Einarsnes MIÐBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Hverfisgata 4-62 Tjarnargata 3-40 Tjarnargata 39- Laugavegur1-33o.fl. UTHVERFI Ystibæro.fl. Sogavegur Sæviðarsund hærri tölur Sæviðarsund lægri tölur Efstasund 2-59 Kambsvegur KOPAVOGUR Sunnubraut Laufbrekka Nýbýlavegur Kársnesbraut 77-139 VESTURBÆR Hringbraut 37-77 Granaskjól Ægisíða 44-78 piorgíuiuhlíiíiiö omRon AFGREIÐSLUKASSAR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.