Morgunblaðið - 14.02.1988, Side 47

Morgunblaðið - 14.02.1988, Side 47
GOTT FÖLK / SlA MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tölvari Stórt deildaskipt þjónustufyrirtæki í austur- bænum vill ráða starfskraft til starfa í tölvu- deild. Engar sérstakar menntunarkröfur eru gerðar en skilyrði að viðkomandi þekki IBM/36 og hafi innsýn í einhver forritunarmál. Um er að ræða gott framtíðarstarf. Mikil vinna framundan. Laun samnings- atriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 19. febr. nk. GUDNI1ÓNSSON RÁDCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SlUI 621322 Höfn Hornafirði Forstöðumaður leikskóla - fóstrur Hafnarhreppur auglýsir eftir forstöðumanni leikskóla og fóstrum til starfa. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um launakjör og hlunnindi er störfunum fylgja gefur sveitarstjóri Hafnar- braut 27, Höfn, Hornafirði og í síma 97-81222. Höfn 12. febrúar 1988. Sveitarstjórinn Höfn, Hornafirði. Öldrunarfulltrúi Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir stöðu öldrunarfulltrúa lausa. Um er að ræða nýtt starf sem m.a. lýtur að eftirfarandi þjónustu: Félagsstarfi aldraðra, heimilishjálp, hús- næðis- og vistunarmálum auk ráðgjafar við aldraða og aðstandendur þeirra. Umsækjendur þurfa að hafa lokið háskóla- prófi í félagsráðgjöf, félagsfræðum eða hjúkrunarfræði. Starfsreynsla á sviði öldr- unarmála æskileg. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar og liggja umsóknareyðublöð frammi á félagsmála- stofnun, Digranesvegi 12. Nánari upplýsing- ar veitir undirritaður í síma 45700. Félagsmálstjóri. Rafvirkjar Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í höfuðborginni. Starfssvið eru almennar viðgerðir og viðhald er varða húsnæði, vélar og tæki fyrirtækisins. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu raf- virkjar áð mennt. Reglusemi og nákvæmni í vinnubrögðum áskilin. Umsóknarfrestur er til og með 19. febrúar nk. Ráðningar verða sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádmngaþjónusta Liósauki hf. Skólavördustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355 "W MJÓLKURSAMSALAN Bltruhálsi 1, pósthólf 63S, 121 Reykjavtk Hlutastarf Mjólkursamsalan óskar að ráða starfsmann við símavörslu. Um framtíðarstarf er að ræða. Vinnutími víxlast fyrir hádegi frá kl. 8.00-12.00 annan daginn og eftir hádegi frá kl. 12.00-16.15 hinn daginn, virka daga vik- unnar nema föstudaga til kl. 18.00. Nauðsyn- legt er að viðkomandi hafi starfsreynslu og eitthvert vald á Norðurlandamáli og ensku. Æskilegt er að geta hafið störf fljótlega. Skriflegar umsóknir merktar starfsmanna- haldi Mjólkursamsölunnar sendist fyrir 20. febrúar nk. Með kveðju, Sigurbjörg Traustadóttir. Trésmiðja Reykjavíkurborgar óskar að ráða trésmiði. Þurfa að vera vanir vélavinnu. Mikil vinna framundan. Umsóknum skal skila til starfsmannastjóra borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, sími 18000. Hættulega gott Sprengiefhi Nýjabæ færðu allt sem þarf til að láta sprengj- una heppnast fullkomlega: Indælis blandað saltkjöt á aðeins kr. 329.- kílóið, rófur á kr. 49.- kílóið, pakkaáf gulum baunum á aðeins 35 kr. ásamt öllu öðru sem til þarf á lágu verði. Og svo er annar möguleiki: Kokkarnir í Nýjabæ hafa matreitt saltkjöt og baunir eftir kúnstarinnar reglum, þannig að þú getur keypt þér ríflegan skammt af tilbúnu sprengiefni. Verði þér að góðu og ríflega það. VÖRUHÚSIÐ E/Ð/ST0RGI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.