Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 14.02.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 51 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Eitt herbergi og eldhús til leigu á jarðhæð i Melahverfi. Tilboð merkt: „F - 4476“ sendist *auglýsingadeild Mbl. Vélritunarkennsla. Vélritunarskólinn s. 28040. AMORC Rósarkrossregian, Bolholti 4, 4. hæð til hægri. Kynningarfundur sunnudaginn 14. febr. kl. 17.00. Allir velkomnir. Orð lífsins Samkoma verður í kvöld kl. 20.30 á Smiðjuvegi 1, Kópavogi (sama hús og Útvegsbankinn). Allir velkomnir! I.O.O.F. 3 = 1692157 = Bh. ' I.O.O.F. 10 = 16921519 = Bh. □ Mímir 598814026 - H.v. □ Mimir 598815027 = 1 Frl. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, súnnudag, verður almenn samkoma kl. 17.00. Verið velkomin. Útivist, Grófinni 1, S-mar 14606 oq 23732 Sunnudagsferðir 14. ferb. 1. Kl. 10.30 Gullfoss í klaka- böndum. Nú er fossinn í stór- kostlegum klakaböndum eftir frostakafal undanfarna daga. Einnig verður Geysissvaeðið skoðað, fossinn Faxi o.fl. Verð 1.200,- kr. 2. Kl. 13.00 Ölfusá í klakabönd- um. Nýjung. ekið að Kaldaðar- nesi (minjar herflugvallar) og gengið með Ölfusá til Selfoss. A Selfossi verður safnaskoöun undir leiðsögn Hildar Hákonard- óttur. Farið verður í byggða-, dýra- og listasafnið. Verð 800 kr., fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSÍ, bensinsölu. Skiðaganga fellur niður vegna slæmrar færðar. Strandganga i landnámi Ingólfs 6. ferð, 21. febr. og Öxarárfoss í klakabönd- um, Nesjavellir o.fl. 28. febr. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. í dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þribúöum, Hverfisgötu 42. Mikill og fjölbreyttur almenn- ur söngur. Barnagæsla. Ræðumaður er Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Trú og líf Smlðjuvcgl 1 . Kópavogl Samkoma i dag kl. 15.00. Þú ert velkominn. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Aðalfundur Farfugladeildar Reykjavíkur veröur haldinn þriðjudaginn 23. febrúar nk. kl. 20.00 á Sund- laugavegi 34 (nýja Farfuglaheim- ilið). Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Breski miðillinn Terri Trace starf- ar á vegum félagsins dagana 22. febrúar-5. mars. Hún heldur skyggnilýsingafund mánudaginn 22. febrúar og þriðjudaginn 1. mars á hótel Lind, Rauðarárstíg 18 kl. 20.30. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, simi 1^130. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Al- menn samkoma kl. 20.00 Ræðu- maður Nils Lundbáck frá Sviþjóð. Barnablessun. Eftir samkomuna verða sýndar skuggamyndir frá Rússlandi. /pjfA\ FERÐAFÉLAG bHgy ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 14. febrúar: Kl. 13.00 Skarðsmýrarfjall - Innstidalur Ekið að Kolviðarhóli og gengið þaðan um Hellisskarð austur fyrir Skarðsmýrarfjall. Skiöa- gönguferð fellur niður vegna slæmrar færðar. Verð kr. 600.00 Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Vetrarferð á Þingvöll sunnudag 21. febrúar og Gullfoss í klaka- böndum sunnudag 28. febrúar. Næsta kvöldvaka verður mið- vikudaginn 24. febrúar. Árni Hjartarson segir frá Þjórsár- hrauni í máli og myndum. Ferðafélag íslands. rl VEGURINN - Kristið samfélag Þarabakka 3 Samkoma i dag kl. 14.00. Allir velkomnir. Vegurinn. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. Krossinn AiuMirfkku 2 kópávoj^i KOPIA 1305 Almenn samkoma i dag kl. 16.30. Allir hjartanlega velkomnir. VEGURINN Kristið samfélag Grófin 6b, Keflavík Samkoma i kvöld kl. 20.30. Luuk Westerhof talar. Allir velkomnir. Vegurinn. Kristniboðsvikan Hafnarfirði Kristniboðssamkomur kl. 20.30 i húsi KFUM og K, Hverfisgötú 15. I kvöld: Ræða: Jónas Þórisson, kristni- boði. Myndir: Lilja og Lárus. Söngur: Blandaður kór KFUM og K í Reykjavík. Aðaifundur Bandalags islenskra farfugla verður haldinn sunnudaginn 28.. febrúar nk. kl. 20.00 á Sund- laugavegi 34 (nýja Farfuglaheim- ilið). Dagskrá: Venjuieg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. Hjálpræðis- n herinn Kírkjustræti 2 í dag kl. 17.00 verður hjálpræéis- samkoma og sunnudagaskóli. Flokksforingjarnir stjórna og tala. Mánudaginn kl. 16.00 heimilasamband. Kristniboðs- fórn verður tekin. Athugið barnasamkomur veröa haldnar kl. 17.30 frá og með þriöjudegin- um til föstudags. Allirvelkomnir. KFUM og KFUK Almenn samkoma i kvöld á A'mtmannsstig 2b kl. 20.30. Orð krossins - 1.KOR.1,18-25. Ræðumaður: Roar Haldorsen. Dagskrá í umsjá félaga i KSF. Munið bænastundina kl. 20.00. Allir velkomnir. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Málverkauppboð 13. málverkauppboð Gallerís Borgar, haldið í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Bene- diktssonar hf., verður haldið á Hótel Borg sunnudaginn 21. febrúar og hefst það kl. 15.30. IÞeir, sem vilja koma verkum á uppboðið, eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Gallerí Borg, Pósthússtræti, fimmtudag, föstudag og laugardag, fyrir uppboð. BORG Pósthússtræti 9 og Austurstræti 10 • Sími 24211 Norrærxa Pélagið Orðsending frá Norræna félaginu Ódýrar páskaferðir Norræna félagið býður félagsmönnum sínum nú eins og undanfarin ár ódýrar Norðurlanda- ferðir um páskana. Farmiðarnir gilda í ákveðnar brottfarir en heimkoma er frjáls að eigin vali í allt að 30 daga. Takmarkað sætaframboð. Frekari upplýsingar á skrifstofu félagsins í Norræna húsinu, símar 10165 og 19670. Utgerðarmenn - skipstjórar Óskum eftir bát í viðskipti á komandi vertíð. Eigum útbúnað á netabát. Upplýsingar í símum 92-15141 og 92-37895. Útgerðarmenn ath! Óskum eftir bátum í viðskipti. Öruggar greiðslur. Ahugasamir hafi samband í síma 673710 á daginn og í síma 54557 'á kvöldin og um helgar. Fiskiskip Til sölu 50 tonna eikarbátur 20 tonna eikarbátur, 17 tonna eikarbátar, 14 tonna eikarbátur. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Verktakar, húsbyggjend- Ur athugið! Haukur og Ólafur eru rafverktakar sem taka að sér nýlagnir, breytingar og aðra rafvirkja- vinnu. Síminn er 37700 og við erum í Árm- úla 32, Reykjavík. Söngnámskeið ítalska söngkonan Eugenia Ratti mun halda söngnámskeið í Reykjavík dagana 28. mars 8. apríl. Um einkatíma er að ræða. Innritun og staðfesting þegar skráðra þátttakenda í símum 11097 og 15263 til 1. mars. Enskunám í Eastbourne Lærið ensku á yndislegum stað við suður- strönd Englands. Getum útvegað myndband af staðnum. Upplýsingar gefur Edda Hannesdóttir í síma 672701 (á morgnana og eftir kl. 17) eða skrifið til: International Student Advisory Service, Abbey House, Hyde Gardens, East- bourne, East Sussex BN21 4PN, England. Höfum einnig umboð fyrir skóla víðar um England. i Matreiðslumenn — matreiðslumenn Almennur félagsfundur verður haldinn mið- vikudaginn 17. febrúar kl. 15.00 á Óðinsgötu 7. Dagskrá: Verkfallsheimild. Önnur mál. Stjórn Félags matreiðslumanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.