Morgunblaðið - 14.02.1988, Side 8

Morgunblaðið - 14.02.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 ( DAG er sunnudagur 14. febrúar, sem er 45. dagur ársins 1988, föstuinngang- ur. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.27 og síðdegisflóð kl. 15.57. Sólarupprás í Rvík kl. 9.29 og sólarlag kl. 17.56. Myrkur kl. 18.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 10.37. (Almanak Háskóla íslands.) Forustusau&urinn fer fyr- ir þeim, þeir ryðjast fram, fara f gegnum hliðið ... og konungur þeirra fer fyrir þeim og Drottinn er í broddi fylkingar þeirra. (Mika 2,13.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 ■ “ 11 ■ 13 14 ■ ■ 18 ■ 17 □ LÁHÉTT: — 1 fermir, 5 fullt tungl, 6 fúslega, 9 kassi, 10 vantar, 11 borða, 12 loga, 1S nagli, 15 hlóðir, 17 vondu tíðina. LÓÐRÉTT: - 1 fallegur, 2 skjét- ur, 3 guð, 4 sefandi, 7 viður- kenna, 8 graa, 12 baun, 14 upp- hrópun, 16 eldatæði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 flot, 5 rýra, 6 gums, 7 æð, 8 aurar, 11 ðr, 12 gat, 14 utan, 16 rakara. LÓÐRÉTT: — 1 fagnaður, 2 orm- ur, 3 Týs, 4 garð, 7 æra, 9 urta, 11 agna, 13 tia, 15 ak. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 14. febrúar, er 95 ára frú Sigríður Bjarnadóttir, fyrr- um húsfreyja á Hömrum í Grimsnesi, nú vistmaður á Kumbaravogsheimilinu á Stokkseyri. Hún var gift Jó- hanni Jónssyni. Bjuggu þau á Hömrum í nær 50 ár. Hann lést í febrúarmánuði 1968. Sigríður verður að heiman í dag. í DAG verða gefin saman í hjónaband í New York Elsa Eyrós Halldórsdóttir, meinatæknir, Kleifarvegi 8 í Reykjavík, og Michael Gerard Beauman, flug- virki, New York. Heimili brúðhjónanna verður 650 N.E. 64th Str., Apt. G-PH-10, Miami, Florida, USA. FRÉTTIR__________________ ÞENNAN dag árið 1867 fæddist listmálarinn Þórarinn B. Þorláksson. Og þennan dag árið 1942 var BSRB stofnað. í dag er föstuinn- gangssunnudagur. HLUTAFÉLÖG: í hlutafé- lagadálki Lögbirtingablaðsins er tilk. um stofnun hlutafé- lagsins Minkar og minkar. hf. í Hafnarfírði. Tilgangur þess er loðdýraeldi. Hlutafé félagsins er kr. 1.000.000. Stofnendur eru einstaklingar í Hafnarfirði og Reykjavík. Kári Einarsson, Austurbergi 32 í Rvík, er. stjómarformað- ur, framkvæmdastjóri er Óskar H. Einarsson, Háuhlíð 20, Rvík. í Rangár- vallasýslu hefur verið stofnað hlutafélagið Vatnagull hf. Tilgangur þess er starfræksla seiðaeldisstöðvar, fóðurfram- leiðsla, úrvinnsla og sala á afurðum m.m. Hlutafé Vatna- gulls er kr. 7.000.000. Stofn- endur eru einstaklingar hér í Reykjavík og í heimabyggð hlutafélagsins ásamt norsku fyrirtæki sem heitir Nordic Sea Gold og hlutafélaginu Sjávargulli hér í bænum. Stjómarformaður er Valdi- mar Valdimarsson, Hávalla- götu 3, Rvík. Framkvæmda- stjóri er Kristbjöm Bjarna- son, Efstasundi 15 hér í bæ. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn, Seltjamamesi, heldur aðal- fund sinn á þriðjudagskvöldið kemur í félagsheimili bæjar- ins og hefst hann kl. 20.30. Á fundinum mun afmælis- nefnd kynna hugmjmdir sínar og að lokum spilað bingó. KVENFÉLAGIÐ Heimaey heldur fund nk. þriðjudags- kvöld 16. þ.m. á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, og hefst ‘hann kl. 20.30. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. í dag, sunnudag, er opið hús frá kl. 14. Þá verður frjáls spila- mennska og teflt en kl. 20 verður byijað að dansa. VOPNFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík heldur aðal- fund sinn annað kvöld, mánu- daginn 15 þ.m., í Domus Medica kl. 20. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund nk. fímmtudags- kvöld, 18 þ.m. í félagsheimili bæjarins og hefst hann kl. 20.30. Að loknum fundar- störfum verður spilað bingó. ITC-DEILDIN Gerður í Garðabæ heldur stofnskrár- fund föstudaginn 19. þ.m. í Kirkjuhvoli, Garðabæ, kl. 19.30. Nánari upplýsingar gefur Guðfinna Snæbjöms- dóttir í síma 51008. SKIPIN_____________ RE YK J A VÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór togarinn Ottó N. Þorláksson til veiða. í gær kom togarinn Hjörleifur inn til löndunar. í dag, sunnu- dag, er Jökulfell væntanlegt að utan. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í dag eða mánudag er Fjall- foss væntanlegur að utan. Togarinn Vfðir er væntanleg- ur inn f dag til löndunar á gámafiski. Þá er leiguskipið Helios væntanlegt að utan og grænlenskur togari, Sim- iutaq. PLÁNETURNAR TUNGLHE) er í geit, Merkúr f vatnsbera, Venus í hrút, Mars í bogmanni, Júpíter í hrút, Satúmus í geit, Neptún- us í geit, Plútó f dreka. Þjóðin stóð á öndinni meðan Jóhann drap í meistaranum — Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. febrúar til 18. febrúar að bððum dögum meötöldum er I BrelðhoKs Apótekl. Auk þess er Apótek Aueturbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvi- kunnar nema sunnudag. Laaknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrlr Reykjavfk, Sehjamamee og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarepftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sfmi 696600). Slyaa- og ejúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabUðir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmi8aðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. Ónæmlstasring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i sfma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur vlð nOmerið. Upplýsinga- og ráðgjafa- 8(mi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfál. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekið á móti viðtals- béiðnum ( síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamames: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opln til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sfma 51600. Læknavakt fyrír bælnn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Slmþjónusta Hellsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Simi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æeka SiðumUla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Hósaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahUsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrífstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag falanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fálag laganema: Ókeypis lögfræðiaðstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffavon — landssamtök tll verndar ófæddum bömum. Simar 15111, eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viölögum* 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla iaugardaga, sími 19282. . AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Fróttasandingar ríkisútvarpsins ó stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 ó 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringaina: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspftatana HátUni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Foasvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvhabandlð, hjOkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðlngaríialmlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðasph- all: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkuriæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavlk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- ðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrehúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjUkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og htta- veKu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa f aöalsafni, sími 694300. Þjóómlnjasafnló: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnió Akureyrí og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur Aóalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafnió í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaóasafn, Bústaöakirkju, 8. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, fóstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrír böm: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimrntud. kl. 14—15. BústaÖasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norrasna húsió. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningar8alir: 14-19/22. Árfoæjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Slguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaóin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/ÞJóöminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8.20500. Náttúrugrípasafnió, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrssóistofa Kópavogs: OpiÖ ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn ísiands Hafnarfirói: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaÖ tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föatud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjaríaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Ménud,—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug ( Mosfallssvait: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föatudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Kaflavlkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þríðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sahjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.