Morgunblaðið - 14.02.1988, Page 54

Morgunblaðið - 14.02.1988, Page 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. FEBRÚAR 1988 Barnaföt Barnaföt TILBOÐSVIKAN hefst á morgun 30-50% afsláttur af öllum vörum í eina viku síðan allt á fullt verð aftur. Póstsendum X & Z BARNAFATAVERSLUN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6B, SÍMI 621682 HIOKI HÁGÆÐA MÆLIR hefur allt sem þarf, léttur og nákvæmur og auðveldur í notkun. Eigum flestar aðrar gerðir mæla s.s.: Einangrunarmæla V-V-Ohm-mæla A-Tangir Hitastigsmæla Snúningsáttamæla Snúningshraðamæla Kynntuþér HIOKI Símar 685854, 685855. Heimilisiðnaðar- skólinn: Námskeið fyrir leið- beinendur aldraðra SÍÐARI námsönn Heimilisiðn- aðarskólans er nú hafin og eru á boðstólum 17 mismunandi nám- skeið. Þar á'meðal er námskeið fyrir leiðbeinendur aldraðra, en það er nýjung í starfi skólans. Námskeiðið fyrir leiðbeinendur aldraðra verður haldið þrisvar sinn- um, viku í senn og er skipulagt með það fyrir augum, að gera fólki utan af landi sem auðveldast að sækja það. Fyrsta slíka námskeiðið hefst í lok febrúar og er þegar full- bókað á þáð. Hin síðari, sem bætt var við vegna mikillar aðsóknar, hefjast 14. mars og 11. apríl. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi í boöi Til leigu 150 fm gott atvinnuhúsnæði á jarðhæð við Laufbrekku í Kópavogi. Mikil lofthæð. Stórar innkeyrsludyr. Til afh. strax. Upplýsingar í síma 688828 á skrifstofutíma. Húsnæði í Örfirisey Til leigu húsnæði í nýju húsi í Örfirisey, u.þ.b. 250 fm. Lofthæð 4,5 m. Hentar vel til fisk- vinnslu eða sem lager. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 4270“. Skrifstofuaðstaða við Borgartún Til leigu 64ra fm herbergi, 127 fm herbergi og 255 fm salur. Hentugt fyrir skrifstofur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 18. febrúar merkt: „Borgartún - 4938“. Til leigu Frábærlega vel staðsett og glæsilegt þjón- ustu-/skrifstofu-/verslunar- eða iðnaðarhús á Lynghálsi 3, Reykjavík, er nú til leigu. Húsnæðið er 222 fm salur með innkeyrslu- dyrum og 444 fm salur á efri hæð með sérinngangi. Lofthæð er góð og mikið og gott útsýni. Hæðirnar leigjast hvor fyrir sig eða báðar í einu lagi. Nánari upplýsingar gefnar í síma 30802. Sjálfstæðisfélagið Þjóðóifur heldur fund þriðjudaginn 16. febrúar kl. 20.00 i húsi Verkalýðsfélags- ins. Allt sjálfstæðisfólk hvatt til að mæta. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun kynnt. 2. Umræður. 3. Önnur mál. Stjórnin. Kópavogur - Spilakvöld Spilakvöld sjálfstðisfélaganna i Kópavogi verður í sjálfstæöishúsinu Hamraborg 1-þriðjudaginn 16. febrúar kl. 21.00 stundvislega. Mæt- um öll. Stjómin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Kvöld- og helgarskóli 23. febrúar-5. mars 1988 Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. Timi: mánud.-föstud. kl. 17.30- 22.30 og laugardaga kl. 10.00-17.00 Dagskrá: Þriðjudagur: 23. febrúar: Kl. 17.30 Skólasetning: Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins. Kl. 18.15-22.30 Ræðumennska: Gísli Blöndal, framkvæmdastjóri. Miðvikudagur: 24. febrúar: Kl. 17.30-19.00 Utanríkis- og öryggismál: Björn Bjarnason, lög- fræðingur. Kl. 19.30-22.30 Ræöumennska: Gísli Blöndal, framkvæmdastjóri. Fimmtudagur 25. febrúar: Kl. 16.00 Heimsókn í forsætisráðuneytið. Kl. 17.30-19.00 Heimsókn í Alþingi. Sjálfstæðisstefnan: Friðrik Soph- usson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Kl. 19.30-22.30 Fundarsköp: Sigurbjörn Magnússon, framkvæmda- stjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Föstudagur 26. febrúar: Kl. 17.30-19.00 Greinaskrif: Óskar Magnússon, lögmaður. Kl. 19.30-21.15 lltgáfustarfsemi: Þórarinn Jón Magnússon, ritstjóri, og Sigurbjörn Magnússon, framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðis- flokksins. Kl. 21.30-22.30 Áróðursmál: Jón Hákon Magnússon, framkvæmda- stjóri. Laugardagur 27. febrúar: Kl. 10.00- Heimsókn á Stjörnuna: Ólafur Hauksson, útvarpsstjóri. Kl. 11.30-12.30 Fjölmiðlaþróun og breytingar gagnvart stjórnmála- flokkum: Styrmir Gunnarsson, ritstjóri. Kl. 13.00-17.00 Sjónvarp og sjónvarpsþjálfun. Umsjón: Björn Björns- son, dagskrárgerðarstjóri, Ásdis Loftsdóttir, hönnuður og Óskar Magnússon, lögmaður. Mánudagur 29. febrúar: Kl. 17.30-19.00 Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins: Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri. Kl. 19.30-21.15 Utanrikisviðskipti: Ingjaldur Hannibalsson, fram- kvæmdastjóri. Kl. 21.30-22.30 Ræöumennska: Gisli Blöndal, framkvæmdastjóri. Þriðjudagur 1. mars: Kl. 17.30-19.00 Menningarmál: Þuríður Pálsdóttir, óperusöngkona. :KJ. 19.30-22.30 Saga stjómmálaflokkanna: Sigurður Líndal, prófessor. Miðvikudagur 2. mars: KI.17.30-19.00 Umhverfis- og skipulagsmál: Gestur Ólafsson, arkitekt. Kl. 19.30-22.3Ó Efnahagsmál: Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri. Fimmtudagur 3: mars: Kl. 17.30-19.00 Fjölskyldumál: Inga Jóna Þórðardóttir, framkvæmda- stjóri. Kl. 19.30-22.30 Vinnumarkaðurinn: Björn Þórhallsson, formaður Landssamb. isl. verslunarm. og Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastj. VSÍ. Föstudagur 4. mars: Ki. 17.30-19.00 Heimsókn i fundarsal borgarstjórnar. Sveitarstjórnarmál - hlutverk borgarstjórnar: Davið Oddsson, borgar- stjóri. Kl. 19.30-21.15 Stjórnskipan og stjórnsýsla: Sólveig Pétursdóttir, lögfræðingur. Kl. 21.30-22.30 Sveitarstjórnarmál - dreifbýlið: Sturla Böðvarsson, bæjarstjóri. Laugardagur 5. mars: - Kl. 10.00-12.30 Panel-umræöur. Kl. 13.30-15.00 Heimsókn á Stöð 2: Dr. Jón Óttar Ragnarsson, sjón- varpsstjóri. Kl. 17.00 Skólaslit. Innritun er hafin. Þátttakendur utan að landi fá afslátt með flug- félögunum. Upplýsingar eru veittar i sima 82900 - Þórdís Waage. Spilakvöld Félag sjálfstæðismanna i Hlíöa- og Holtahverfi heldur spilakvöld fimmtudaginn 18. febrúar kl. 20.30 í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Kaffiveitingar. Fjölmennum. Stjórnin. Reykjaneskjördæmi Fundarboð S.tjórn kjördæmisráös Sjálfstæöisflokksins i Reykjaneskjördæmi boð- ar hér með til fundar meö formönnum fulltrúaráða, formönnum sjálfstæðisfélaga, flokksráðsmönnum, efstu mönnum á franfboðs- lista við síðustu sveitastjórnarkosningar i Reykjanesumdæmi og frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi við Al- þingiskosningar 1987. Fundurinn veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu, Kópavogi, mánudaginn 15. febrúar 1988 kl. 20.00. Framkvæmdastjórn Sjálfstæöisflokksins mætir á fundinn. Á dagskrá fundarins verða umræður um flokksmál og útbreiðslumál Sjálfstæöisflokksins. Ef aðalfulltrúar geta ekki mætt eru það vinsam- leg tilmæli að varamenn mæti í þeirra stað. F.h. stjórnar kjördæmisráðs, Bragi Michaelsson. Mosfellsbær o Viðtalstími bæjarstjórnarmanna Sjálfstæðisflokksins Helga Richter bæj- arfulltrúi og Guö- mundur Davíösson varabæjarfulltrúi og formaður veitu- nefndar verða til viötals í fundarsal Hlégarðs (uppi) frá kl. 17.00-19.00 fimmtudaginn 18. febrúar nk. Allir velkomnir meö fyrirspurnir um bæj- arstjórnarmál. Sjálfstæðisfélag Mosfellinga. Sjálfstæðisfélögin í Breiðholti boða til almenns borgarafundar i menningarmiðstöðinni í Gerðu- bergi miðvikudaginn 17. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Skipulagsmál og önnur borgarmálefni meö sérstöku til- liti til Breiöholtshverfa. Frummælendur: Davíð Oddsson, borgarstjóri og Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson, formaður skipulagsnefndar. Fundarstjóri: Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri. Allir velkomnir. Sjálfstæðisfélögin i Breiðholti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.