Morgunblaðið - 24.03.1988, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.03.1988, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 UTYARP/SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 o. (t o 18:00 17.50 ► Ritmáls- fréttir. 18.00 ► Stundin okkar. Endursýndur þátturfrá 20. marz. 18:30 19:00 18.30 ► Anna og félagar. 18.55 ► Fréttaágrip og tákn- málsfréttir. 19.05 ► fþróttasyrpa. 19.26 ► Austurbœingar. Breskur myndaflokkur i léttum dúr. STOÐ2 <®>16.45 ► Lögregluskólinn. Mynd um líf og störf í lögregluskóla. Aðalhlutverk: John Murray, JenniferTilly, James Keach og Sally Kellerman. Framleiðandi: Roger Corman. Þýðandi: Björn Baldursson. <®>18.15 ► Litli Folinn og félagar. Teikni- mynd með íslensku tali. <®>18.46 ► Á veiðum. Þáttur um skot- og stangaveiði víðsvegar um heiminn. Þulur Heimir Karlsson. 19:19 ► 19:19 SJONVARP / KVOLD áJt. Q 0, 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 STOÐ2 20.00 ► Fréttir og veður. 20.30 ► Auglýsingar og dagskrá. 20.35 ► Spurningum svarað. Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup svarar spurningum Sjafnar Sig- urbjörnsdóttur, fyrrverandi borgarfulltrúa. 20.50 ► Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjón- 22.20 ► Umhvorfift — armaður Ólafur Sigurðsson. náttúran — hvað er það? 21.25 ► Taggart. Lokaþáttur. Skoskur myndaflokkur í Dönsk heimildamynd. þremur þáttum. Leikstjóri Haldane Duncan. Aöalhlut- 23.10 ► Útvarpsfréttir í verk: Mark McManus og Neil Duncan. dagskrárlok. 24:00 19.19 ► 19.19 Fréttir og frétta- 20.30 ► Bjargvætturinn <©>21.20 ► Sendiráðið (The <9(22.15 ► Stáftaugar (Heart of Steel). Atvinnulaus stál- <9(23.50 ► Þjóðnfð- tengt efni. (Equalizer). Sakamálaþáttur London Embassy). 1. þáttur. iðnaðarmaður heyr erfiða baráttu fyrir lifibrauði fjölskyldu ingurínn (An Enemy of Opin lína þar sem Jón Óttar með Edward Woodward i Ungur diplómat hefurfengið sinnar. Aðalhlutverk: Peter Strauss og Pamela Reed. Fram- the People). Aðalhlutv.: Ragnarsson situr fyrir svörum aðalhlutverki. draumastarfið sem bandarískur leiðendur: PeterStrauss og Pamela Reed. Leikstjóri: Don- Steve McQueen. um málefni Stöðvar 2, dag- sendiherra í London. Þar mega ald Wrye. <® 1.35 ► Dag- skrána og framtíðaráform. engin mistök verða. skrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/ 93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Höskuldsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið' með Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Margrét Pálsdóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Gúró" eft- ir Ann Cath. Vestly. Margrét Ólafsdóttir les (14). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Anna Ingólfsdóttir. '12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 „Láttu ekki gáleysið granda þér". Fræðsluvika um eyðni, 5. hluti. Hlutverk skólans í baráttunni gegn eyðni. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf", úr ævisögu Arna prófasts Þórarinssonar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pét- ursson les (2). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Fyrir mig og kannski þig. Margrét Blöndal. (Frá Akureyri.) 15.00 Fréttir. 16.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Norðurlandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björgvinsson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. áttur Ingva Hrafns, Maður á mann, er eins og heitið gefur til kynna einskonar hólmganga í siónvarpssal. Ég er sammála Elínu Olafsdóttur kennara er mætti í síðasta hólmgönguþáttinn á móti Huldu Jensdóttur forstöðumanni Fæðingarheimilis Reykjavíkur að ræða um fóstureyðingalöggjöfina að það er varasamt að efna til kapp- ræðu um slíkt mál á opinberum vettvangi. Þegar menn mæta til kappræðna reyna þeir oftast að hafa stjóm á skapi sínu ög orðum en í hita leiks- ins vill stundum gleymast reglan gullna um ... aðgátina í nærveru sálar. Og persónulega tel ég að þessi gullna regla hafí verið þver- brotin í fyrrakveld er orð féllu um ... fjöldaaftökur. Umræðan um fóstureyðingar snertir viðkvæm- ustu svið einkalífsins og hugsið ykkur allar ungu stúlkumar er sátu við sjónvarpstækin og hlustuðu á þessi þungu áfellisorð sem venju- 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Umsjón: Sigurlaug Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. — Albéniz og Mendelssohn. a. Þættir úr Spánskri svitu eftir Isaac Albéniz. Nýja Fílharmoniusveitin i Lund- únum leikur; Rafael Frúhbeck de Burgos stjórnar. b. Fiölukonsert i e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn. Anne-Sophie Mutter leikur með Fílharmoníusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Úr atvinnulifinu. Jón Gunn- ar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Tónlistarkvöld Rikisútvarpsins. Frá Kammersveit Reykjavíkur í Listasafni ís- lands 14. mars sl. a. „Summer Music" op. 8 fyrir blásara- kvintett eftir Samuel Barber. b. „Zehn stúcke" fyrir blásarakvintett eft- ir György Ugeti. c. Kvintett op. 39 fyrir óbó, klarinettu, fiölu, lágfiðlu og kontrabassa eftir Sergei Prokofiev. Kynnir: Bergljót Haraldsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma. Séra Heimir Steinsson les 45. sálm. 22.30 „Of lengi hafa sumar staðiö við borðin". Mynd skáld af störfum kvenna. 8. og síðasti þáttur. Umsjón: Ragnhildur Richter og Sigurrós Erlingsdóttir. Lesar- ar: Anna Sigríður Einarsdóttir og Jóhann Sigurðarson. 23.10 Tónlist að kvöldi dags. lega em aðeins höfð um stríðsrekst- ur eða hryðjuverk. Sumar af þess- um stúlkum hafa gengist undir fóstureyðingu og svo em aðrar jafn- vel bamungar stúlkur er engjast í sálarstríði vegna þess að þær sjá fram á nöturlega æfí hinnar ein- stæðu ómenntuðu láglaunakonu sökum þess að getnaðarvamir bmstu þegar mest á reyndi. Fyrr- greind áfellisorð skipa þessum stúlkum nánast í aftökusveit. Já, það verður ekki nógsamlega brýnt fyrir ljósvíkingum að hafa að leiðarljósi orð Einars Ben.: Aðgát skal höfð í nærveru sálar. Að lokum vil ég leggja þunga áherslu á að með fyrrgreindri ádrepu er ég ekki að taka afstöðu með eða á móti fóstureyðingum. Ljósvakarýn- ar eiga ekki að bera slík mál á torg þótt þeim sé að sjálfsögðu skylt að taka afstöðu til ljósva'kaumræðu um viðkvæm mál og hvort slík umræða eigi yfírleitt heima í ljósvakamiðlun- um. a. Concerto grosso op. 6 nr. 1 í D-dúr eftir Arcangelo Corelli. Norska kammer- sveitin í Anlaen leikur. (Frá norska útvarp- inu.) b. Konsert fyrir óbó, strengjasveit og fylgirödd í d-moll eftir Alessandro Marc- ello. Barokksveit Lundúna leikur. (Frá tón- listarhátíðinni í Schwetzingen 1987.) c. Sinfónía í A-dúr eftir Joseph Haydn. Kammersveitin í Wúrttemberg leikur; Jörg Faerber stjórnar. (Frá tónlistarhátíöinni í Salzburg 1987.) 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Anna Ingólfsdóttir. 01.00 Veðuríregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir kl. 2, 4, 5, 6 og 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna kl. 8.30. 10.05 Miömorgunssyrpa. Lög með islenskum flytjendum, sagðar fréttir af tónleikum innanlands um helgina og kynntar nýútkomnar hljómplötur. Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeild- ar og hlustendaþjónusta kynnt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Meinhorniö. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19-00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. ArÖrán! Ævar Kjartansson hinn mál- snjalli og glöggi ljósvíkingur er þessa stundina starfar á Dægur- málaútvarpi rásar 2 tók í fyrradag tali þann fræga mann Stefán Ing- ólfsson, en Stefán er eins og alþjóð er kunnugt einn fremsti sérfræðing- ur okkar I vaxtapólitík húsnæðis- markaðarins. Stefán hefír einstakt lag á því að varpa nýju ljósi á hina flóknu vaxtapólitík sem hér er rek- in. Þannig benti hann á að senni- lega hefðu 100 milljarðar verið færðir húsbyggjendum verðbólgu- áratuganna að gjöf í formi svokall- aðra neikvæðra vaxta sem að sjálf- sögðu voru skattlausir. Margt af þessu fólki á þess síðan kost í dag að selja hið niðurgreidda húsnæði með hæstu útborgun sem þekkist í heiminum og getur lagt þá peninga á verðtryggða reikninga er skila eigendum hærri raunvöxtum en þekkjast á byggðu bóli og að sjálf 22.07 Nútiminn. Kynning á nýjum plötum o.fl. 23.00 Af fingrum fram — Skúli Helgason. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frívaktinni", óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Sagt frá tónleikum kvöldsins og helgarinnar. Frétt- ir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 15.00 Pétur Steinn Guömundson. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Kvöldfréttir. 19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Július Brjánsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. UÓSVAKINN FM 96,7 7.00 Baldur Már Arngrimsson. Tónlist. Fréttir á heila timanum. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og kl. 18.00 á samtengdum rásum Ljósvakans og Bylgjunnar. 19.00 Blönduö tónlist af ýmsu tagi. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. sögðu eru þeir peningar líka skatt- ftjálsir samanber auglýsingu Fjár- festingarfélagsins hér í blaðinu í gær á bls. 40 þar sem lýst er hjón- um er fá 110.649 króna mánaðar- laun tekjuskattfrjáls með tilstyrk verðbréfa á sama tíma og bama- fólk sem er að koma yfír sig þaki greiðir bæði tekjuskatt af slíkum launum og nánast okurvexti af lífeyrissjóðslánum. Og Stefán held- ur áfram: Og svo gerir þetta sama fólk sem á sínum tíma tæmdi lífeyr- issjóðina og breytti þeim peningum í verðbréf kröfu um að lífeyrissjóð- imir verði styrktir með hæstu vöxt- um. Þessi mál má vel ræða í Maður á mann og þá í tengslum við þá ólgu sem nú er á vinnumarkaðinum og helgast ekki síst af því nánast óbrúanlega bili sem er að verða á milli þeirra er njóta vaxtagróðans skattfrjálsa og hinna er borga brús- ann- Ólafur M. Jóhannesson 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síökvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Frá vímu til veruleika. E. 12.30 i hreinskilni sagt. E. 13.00 Eyrbyggja. 8. E. 13.30 Nýi timinn. E. 14.30 Hrinur. E. 16.00 Opið. Þáttur laus til umsóknar. 16.30 Náttúrufræði. E. 17.30 Umrót. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Helen og Kata. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Þyrnirós. 22.00 Eyrbyggja. 9. lestur. 22.30 Við og umhverfið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Biblíulestur. 21.00 Logos. Þröstur Steinþórsson. 22.00 Fagnaðarerindið flutt (tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.15 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 16.00 Valgeir Vilhjálmsson sér um fjörið. 18.00 Siguröur Páll Sigurðsson. MR. 19.00 Agúst Freyr Ingason. MR. 20.00 Ég er bestur, Ingvi. MS. 22.00 Þráinn þráast við. FB. 23.30 Sigurgeir FB. 01.00 Dagskrárlok HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 G. Ómar Pétursson. Tónlist og frétt- ir af Norðurlandi. 9.00 Olga B. Örvarsdóttir. Tónlist, af- mæliskveðjur og spjall. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Snorri Sturluson. Tónlist og timi tækifæranna. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Með matnum, tónlist. 20.00 Þráinn Brjánsson á Ijúfum nótum. 22.00 Kvöldrabb Steindórs Steindórssonar. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þóröardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖRDUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Útvarpsklúbbur öldutúnsskóla. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 17.40 „Um bæinn og veginn" erindi. 18.00 Fréttir. 18.10 Umræðuþáttur um skólamál. Maður á mann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.