Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 74
74 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 MILLTEX innimálning með7eða20%gljáa-BETT vatnsþynnt plastlakk með 20 eöa 35% gljáa - VITRETEX plast- og mynsturmálning - HEMPELS lakkmálning og þynnir- CUPRINOLfúavarnarefni,gólf-og húsgagnalökk, málningaruppleysirofl. - ALCRO servalakk og spartl - MARMOFLOR gólfmálning- BREPLASTA spartl og fylliefni - Allar stæróir og gerðir afpenslum, rúllum, bökkum, límböndum ofl.ofl. Kynnió ykkur verðiö og fáið góó ráö í kaupbæti. uennct oy við&afd eiytta, Litaval SÍÐUMÚLA 32 SÍMI 68 96 56 KNATTSPYRNA Valsmenn lentu ekki í kjafti hákarlanna Eg er nokkuð ánægður með leik okkar. Við sluppum lif- andi frá baráttunni við hákarlana, Miami Jaws," sagði Hörður Helgason, þjálfari Islandsmeist- ara Vals, eftir að þeir höfðu gert jafntefli, 0:0, við Miamiliðið á Jamakíu. „Jón Gunnar Bergs og Siguijón Kristjánsson voru nær búnir að skora í leiknum. Guðmundur Baldursson átti mjög góðan leik í markinu og varði tvisvar sinnum glæsilega," sagði Hörður. Hörður sagði að ferðin hafí geng- ið vel og væri létt yfír mönnum. Valur og Miami Jaws eru jöfn að stigum, með þijú stig eftir tvo leiki. „Við leikum á morgun (í dag) gegn meistaraliði Jamaíku, Maddha. Leikurinn verður kl. 14, sem er mjög slæmur tími fyrir okkur. Hér er 35 stiga hiti á þess- um tíma. Það er ljóst að við verð- um að vera með margar vatns- fötur meðfram köntunum - til að kæla okkur í þessum heita leik," sagði Hörður. HANDKNATTLEIKUR / SVÍÞJÓÐ Þorbergur AAalstolnuon og markvörðurinn Anders Köhlevik hafa leikið mjög vel með Saab í siðustu leikjum. Hér fagna þeir sigri yfir Vaxjö um sl. helgi. „Þetta var mikill slagsmálaleikur" - sagði Þorbergur Aðalsteinsson, eftirað Saab hafði lagt Vikingarna ígærkvöldi, 22:21 „ÞESSI sigur er stórkostlegur og lofar góðu um framhaldið," sagði Þorbergur Aðalsteins- son, eftir að Saab hafði lagt Vikingarna að velli, 22:21, á útivelli ígœrkvöldi. Leikurinn var í úrslitakeppninni um sœti í „Allsvenskan." Við náðum að skora sigurmarkið á sfðustu sek. leiksins. Per Wahlborg fór inn úr homi og skor- aði. Hann var búinn að stíga niður þegar hann skoraði, en dómaramir Braumann og Elíasson „lokuðu" augunum fyrir því. Við stigum trillt- an stríðsdans um gólfíð. Þetta var mikill slagsmálaleikur - líktist oft hnefaleikakeppni. Við vomm reknir af leikvelli tíu sinnum og tveir fengu að sjá rauða spjald- ið. Fjórir leikmenn Vikingama vora reknir af leikvelli," sagði Þorbergur sem var tekinn úr umferð frá byij- un leiksins. „Mikael Kozak elti mig eins og skuggi, en ég náði þrisvar að rífa mig lausan og skora með gegnum- broti. Spennan var mikil í leiknum. Við voram yfír, 12:9, í leikhléi. Undir lokin var jaftit á öllum tölum, eða frá 18:18.“ Þorbergur, sem er kallaður: íslenska eldflallið, í sænskum blöð- um, hefur leikið mjög vel með Saab að undanfömu, þrátt fyrir að vera tekinn úr umferð í öllum leikjum Saab-liðsins. IFK Malmö, Þorbjöm Jensen og Gunnar Gunnarsson, máttu sætta sig við tafntefli, 27:27, gegn Frö- lunda í Malmö. „Við leikum gegn Malmö á heima- velli á sunnudaginn og hefur sá leikur mikla þýðingu fyrir okkur. Staða okkar verður sterk ef okkur tekst að leggja lærisveina Þorbjöms að velli," sagði Þorbergur. Fyiri undanúrslitaleikimir, í keppn- inni um sænska meistaratitilinn, fóra fram í gærkvöldi. Sænska meistaraliðið Redbergslid lagði Ystad að velli, 25:20, í Gautaborg og í Stokkhólmi áttust við Cliff og Drott. Cliff mátti þola tap á heima- velli, 21:22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.