Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 9
 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 9 SÖLUGENGI VERÐBRÉFA ÞANN 24. MARS 1988 EININGABRÉF 1 EININGABRÉF 2 EININGABRÉF 3 LlFEYFISBRÉF VÍSUM TILVEGAR Á VERÐBRÉFA MARKAÐINUM Kaup, sala og endurfjárfesting. Kaupþing. Miðstöð verðbréfaviðskiptanna. HKAUPÞINGHF Húsi verslunarinnar • sími 68 69 88 Krýsuvíkur- samtökin á tímamótum - vel gengur að undirbúa skólabygginguna Krýsuvíkursamtökin voru stofnuö í Reykja vík 24. júlí 1985. í stofnskrá samtakanna seg ir aö markmið þeirra sé að koma á laggirnar sjálfseignarstofnun með það markmið fyrii augum að kaupa hálfbyggt skólahúsnæði í Krýsuvík og reka það sem meðferðarheimili Krýsuvíkursamtökin Krýsuvíkursamtökin vóru stofnuð í Reykjavík 24. júlí 1985. Takmark þeirra er að breyta hálfköruðu skólahúsnæði í Krýsuvík í meðferðarheimili, uppeldis- og fræðslustofnun fyrir börn og unglinga sem orðið hafa fíkniefnum að bráð. Um þetta merkilega framtak er fjallað í Degi á Akureyri fyrir skemmstu. Meðferðar- heimili í Degi á Akureyri seg- ir svo um Krýsuvflnir- samtökin: „Ávana- og fikniefna- neyzla er stórt vandamál i\já krökkum og þessi hópur fer sistækkandi. Þó svo að þær stofnanir sem fyrir eru þjá því opinbera, t.d. sálfræði- deildir skólanna og göngudeildir spftalanna, sinni sfnu starfi af sóma, þá geta þær ekki leyst öll vandamál sem upp koma. Krýsuvíkursam- tökin benda á að t.d. SÁÁ hafi unnið frábært starf meðal fullorðinna og einnig meðal unglinga en hins vegar leysi þau sam- tök ekki allan vanda þessara krakka. Böm og ungiingar, sem á mjög ungum aldri hafa ánetjast vímuefn- um, eiga við margan vanda að strfða. Mörg þeirra hafa fengið ágæta aðhlynningu bæði hjá SÁÁ og vfðar. Hins vegar hafa margir krakkar dottið út úr skófa og þvi farið á mis við undir- stöðumenntun grunn- skólans. Þvf að það gefur augaleið að þeir ungling- ar sem em að gifma við vímuefni stunda ekki nám að gagni, enda margir þeirra illa læsir og skrifandi. Auk þess er algengt að þessir krakkar búi við erfiðar heimilisaðstæður — eiga jafnvel hvergi heima. Ragnar Ingi Aðalsteins- son segir f dagblaðsgrein nýlega að það væri vegna þessa fólks sem Krýsuvfkursamtökin væm stofnuð. Þau eiga að þjóna þeim tilgangi að skapa á einum stað heimili, meðferðarstofn- un, vinnustað og skóla. Þau eiga að búa þannig að ungiingtmum, eftir að þeir koma úr meðferð eða a.m.k. afvötnun þjá SÁÁ eða sambærilegum stofnunum, að þeir þurfi ekki að fjjúgast á við alla draugana f einu, að þeir geti f rólegheitum, á frið- sælum stað, undið ofan af sér margra ára rugl og taugaspennu undir umsjón kennara og áfengisráðgjafa." „Þeir eru allir látnir núna“ Dagur birtír og viðtal við Ragnar I. Aðalsteins- son, kennara, sem sæti á í stjóra Krýsuvfkursam- tíikanna. Hann segir m.a. orðrétt eftír haft: „Ég hafði unnið sem ráðgjafi hjá SÁÁ f 3 ár og kynnst þessum vfmu- efnamálum unglinga nyög vel. Mér er sérstak- lega rfkt f huga fjórir ungir piltar, sem vóm góðir kunningjar mínir. Þeir em allir látnir núna, en ég er sannfærður um að með stofnun eins og Krýsuvfkursamtakanna hefði verið hægt að bjarga þeim. Menntunarskortur stendur þessum krökk- um geysilega fyrir þrif- um og nokkurra vikna meðferð hjá SÁÁ, þó að hún sé góð f sjálfu sér, er hreinlega ekki nóg til að koma þeim á réttan lgöL Mig settí hfjóðan er ég frétti að þessir piltar væm dánir, en þeir létust allir með stuttu millihili. Þeir höfðu einlæga löng- un til að bæta sig, en höfðu ekki undirstöðuna til að standa sig útí f þjóð- félaginu. Þetta situr í manni og ég hefi trú á þvf Krýsuvfkurskólinn getí hjálpað mörgum f svipaðri aðstöðu og þess- ir kunningjar mfnir vóm í.“ Náungakær- leikur Ffkniefnavandi er fjöl- þjóðlegt vandamál. Hann er ekki staðbundinn við höfuðborgarsvæðið eitt hér á landi, þó að þar segi hann helzt til sfn. Það hefði þvf fremur mátt búast við þvf að sunnanblöð skæm upp herör af þvf tagi, sem Dagur gerir f tilvitnaðri grein og tilvitnuðu viðtali við kennara með reynslu f hjálparstarfi. Og það hafa þau reyndar gert, þótt efni af þessu tagi kaffærist gjaraan f ann- ars konar fréttaflóði, frásögnum og skoðana- framsetningu. Krýsuvfkursamtökin em reist á brýnni þörf. Þau em jafnframt reist á náungakærieika. Það fyrirbæri hefur þá nátt- úru, ef svo má að orði komast, að þeir sem rækta hann f verki, með þvf að rétta náunganum þjálparhönd, standa f raun og f leiðinni að mik- ilvægri sjálfsþjálp. Sá sem byggir upp aðra byggir ekki sfður upp sjálfan sig. Það má ekki gleyma þvf að helzti auður hverr- ar þjóðar, ekki sfzt smá- þjóðar, em einstakling- arnir, menn og konur, og það sem f þeim býr. Fjárfesting f menntun og þroska bama og ungl- inga gefur samfélaginu meiri arð en nokkuð ann- að. Mergurinn málsins er þó sá að hver einstakling- ur á rétt á þeim ytri að- stæðum, þeim jarðvegi, sem hann fær vaxið og dafnað eðlilega f, and- lega sem líkamlega. Krýsuvíkursamtökin em viðleitni fjöldahreyfing- ar tíl að skapa illa stöddu ungviði farveg til eðlilegs lffs. m 1 Innilegar þakkir til vina minna, barna, tengda- barna og allra barnabarna sem gerðu mér 80 ára afmœlisdaginn ógleymanlegan með skemmtilegri samverustund, blómum, gjöfum, skeytum og hlýjum símtölum. Lifið heil. Hanna Jóhannesson frá Vatneyri. FERMIN G ARG J AFIR fyrir unga veiðimenn Veiðihjól Veiðistangir Fluguhnýtingasett Veiðivesti Sjónaukar O.m.fl. Verslunin éiöiv Langholtsvegi 111 104 Reykjavík 687Ö'90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.