Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 71 Morgunblaðið/Ól.K.M. Félagsmiðstöðin Vitinn er til húsa að Strandgötu 1 Hafnfírsk æska eignast Vita NÝ félagsmiðstöð fyrir hafnf- irska unglinga var tekin í notk- un á sunnudag og nefnist hún Vitinn og er til húsa að Strand- götu 1, þar sem áður var veit- ingahúsið Skiphóll. Tæplega 300 manns mættu á opnunina en alls sóttu félagsmiðstöðina heim um 1000 manns fyrsta opnunardaginn Forstöðumaður félagsmiðstöðv- arinnar er Margrét K. Sverris- dóttir og er hún eini starfsmaður- inn i fullu starfi, enn sem komið er. Auk hennar starfa 6 manns í hlutastörfum á kvöldin. Húsnæðið er um 500 fermetrar á tveimur hæðum. Á þeirri neðri er fundasalur, fatahengi og skrif- stofa forstöðumanns en á efri hæð hússins er stór salur þar sem er dansgólf og billjardborð. Þá eru einnig sjónvarpsherbergi, æfinga- aðstaða fyrir hljómsveitir og her- bergi þar sem hægt er að láta fara vel um sig. Margrét sagði starfið þegar komið í fullan gang. „Ég er mjög ánægð með Vitann, það eina sem skyggir á er þjónusta Pósts og síma,“ sagði Margrét. „Ég sótti um síma þann 15. febrúar og hef enn ekki fengið hann. Það er óþol- andi óöryggi sem fylgir því að vera með fleiri hundruð unglinga í húsinu en engann síma.“ Það er óneitanlega glæsilegt um að litast í Vitanum þar sem gólfin eru lögð marmara. Kostnaður við félagsmiðstöðina er um 40.000 á fm. Ungur gestur nælir sér í smáköku á opnun Vitans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.