Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 raðauglýsingar - - raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Lögfræðiskrifstofa okkar er flutt úr Bankastræti 7 í Ármúla 3, 3. hæð, (hús Samvinnutrygginga). Nýtt símanúmer er 689870. Jón Finnsson, hrl. Skúli J. Pálmason, hrl. Sveinn H. Valdimarsson, hrl. TONLISMRSKOLI KOPPNOGS Frá Tónlistarskóla Kópavogs Vortónleikar verða haldnir föstudaginn 25. mars kl. 18.00 og laugardaginn 26. mars kl. 14.00 í sal skólans, Hamraborg 11,3. hæð. Skólastjóri. Skíðanámskeið í Hamragili dagana 28.-31. marz nk. Þátttakendur skulu vera á aldrinum 11-15 ára, þó mega 10 ára vera með í fylgd eldri umsjónarmanns. • Brottför frá BSÍ mánudag kl. 10 f.h. • Heimkoma að kvöldi skírdags 31. marz. • Skíðakennsla alia dagana. • Kvöldvökur öll kvöldin. • Sundferð til Hveragerðis. • Hamragilsheimsbikarmót fyrir þátttak- endur. • Allt innifalið: Fæði, gisting, lyftugjöld, kennsla og ferðir. • Innritun í Sportmarkaðinum, Skipholti 50c, á verzlunartíma til kl. 16 á laugardag. • Upplýsingar í sima 84048 á daginn. Hvernig væri nú að læra að beygja rétt? Skíðadeild ÍR. húsnæði óskast íbúð Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu. Vilhjálmur Árnason, sími 681211. Einbýli eða raðhús óskast til leigu í allt að 4 ár. Góðri umgengni ásamt skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlega hafið samband í vs. 24825 eftir kl. 14.00 og í síma 73897 á kvöldin. íbúð óskast Verksmiðjan Vífilfell óskar eftir að taka á leigu 2-3 herbergja íbúð á Stór-Reykjavíkusvæð- inu. Vinsamlegast hafið samband við starfs- mannahald í síma 18700. Verksmiðjan Vífilfell hf. Öruggar greiðslur -góð umgengni Óska eftir 3ja herb. íbúð til leigu í Vesturbæ, Þingholtum eða Seltjarnarnesi. Öruggar greiðslur, góð umgengni. Friðrik Erlingsson, sími 29777 milli kl. 9.00 og 17.00 og 611667 eftir kl. 19.00. Staður fyrir hvern hlut og hver hlutur á sínum stað HANDHÆGAR OG MEÐFÆRILEGAR PLASTSKÚFFUR FYRIR LAGERINN, BÍLSKÚRINN, GFYMSLUNA, SKRIFSTOFUNA OGALLA HINA STAÐINA. IF.OFNASMIBJAN HÁTEIGSVEGI 7, 105R.S. 21220 Waldorfsalat er víða orðinn ómiss- andi hluti af hátíðamatnum, enda bragðast það einstaklega vel með fugla-, nauta- og svínakjöti, fyrir utan hreindýrakjötið. Við mœlum með þessari uþþskrift úr tilraunaeldhúsinu okkar. Waldorfsalat. 2 dósir sýrður rjómi — V4 tsk salt — 70 g sellerí — 300 g grcen vínber — 2 grœn eþli — 50 g valhnetukjamar. Bragðbœtið sýrða rjómann með saltinu. Skerið selleríið í litlarþunnar rcemur, helmingið vínberin og fjar- lcegið steinana, skerið eplin í litla teninga og saxið valhnetukjamana. Blandið þessu saman við sýrða rjómann í þeirri röð sem það er talið uþþ. Fyrir utan bragðið hefur sýrði rjóminn þann kost að í hverri matskeið em aðeins 28 hitaeiningar! Lítið atvinnuleyndarmál í lokin. Setjið sýrðan rjóma í súþuna (ekki í tcerar súþur) og sósuna, rétt áður en þið berið þcer á borð. Það er málið. Gleðilega hátíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.