Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 Við kynnum SUPER POP. SUPER POP er alveg sérstakur gæða popp-maís sem hefur 30 - falda poppun. 30 - föld poppun þýðir að hvert maís-korn (sjá mynd 1.) stækkar u.þ.b. 30 - falt þegar það springur út, ( sjá mynd 2.). Þessi árangur er alveg einstakur í íslenska "popp-heiminum". Utan á umbúðunum eru einfaldar, góðar leiðbeiningar sem tryggja að jafnvel óvanir "popplistamenn" ná alltaf góðum árangri. ÍSLENSKA ÖRBYLGJUPOPPIÐ er komið í nýja og betri örbylgjupoka. Upphaflega átti það við örðugleikaað stríða vegna þess að örbylgjupokarnir voru ekki nógu góðir, en nú hefur því verið kippt í liðinn. Nýju pokarnir eru árangur nýjustu uppgötvana erlendra ✓ "poppfræðinga". I þeimverður poppið bæði meira ogbetra ogvið treystum því að bæði vanir og óvanir örbylgjupopparar verði hæstánægðir með útkomuna. Um stúdenta- garða og fjár- mögnunþeirra eftir Helga Lárusson Ég vil byija á að þakka mönnum fyrir greinar sem birst hafa um nýbyggingu stúdentagarða. í þeim, m.a. í forystugrein þessa blaðs, var farið fram á nánari upplýsingar um bygginguna. Hér skal reynt að ráða bót á því. Sögulegar forsendur Stúdentagarðar voru fyrst byggðir 1934 og hafa þjónað stúd- entum við Háskóla íslands í formi lágrar leigu og hentugrar staðsetn- ingar. Árið 1943, með tilkomu Nýja Garðs, var hlutfall stúdenta sem bjuggu á stúdentagörðum 20%. Þetta hlutfall er nú tæp 4%. Á þess- um tíma er áætlað að nálega 2.500 einstaklingar hafi gist á stúdenta- görðum. Félagsstofnun stúdenta er sjálfs- eignarstofnun í meirihlutaeign stúdenta. Starfsemi hennar byggir á lögum nr. 33, 20. apríl 1968 og reglugerð nr. 171 frá 31. maí 1968. Samkvæmt þeim lögum er Félags- stofnun m.a. gert að: „Taka við stjóm og skuldbinding- um stúdentagarðanna og annast rekstur þeirra. Hún skal sjá um Utvarps- og segulbands- tæki frá Siemens eru góðar fermingargjaf ir! RK 621: Útvarpstæki, minna en vasabrotsbók! Með FM, miðbylgju, lang- bylgju og 7 stuttbylgjusvið- um. Stereó í heyrnartæki. Tenging fyrir spenni. Verð: 4390 kr. RK 615: Útvarpstæki með sérlega góðum breiðbands- hátalara. FM og miðbylgja. Verð: 2350 kr. V. J RT704: Ferðaútvarp með burðaról. FM og miðbylgja. Hentugt fyrir fólk á faralds- fæti. Verð: 990 kr. v___________ _______________y RM 853: Útvarps- og segul- bandstæki. FM og mið- bylgja. Innbyggður hljóð- nemi. Verð: 2290 kr. v____________Z____________/ RM 877: FM, stutt- og mið- bylgja. Tvö snælduhólf. 4 hátalarar. Innbyggður hljóðnemi. Verð: 9443 kr. stgr. V___________________•_________/ RM 882: Tveir 16 W losan- legir hátalarar. Tónjafnari. FM, stutt- og miðbylgja. Tvösnælduhólf. Verð: 14.108 kr. stgr. v__________________________2 SMUH & NORLAND NÓATÚNI 4 - SÍMI28300 v______________;_______) « i « t * i f ki ií Li-*»iit iii 4-1 * » 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.