Morgunblaðið - 24.03.1988, Síða 48
48
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988
Við kynnum SUPER POP. SUPER POP er
alveg sérstakur gæða popp-maís sem hefur
30 - falda poppun. 30 -
föld poppun þýðir að
hvert maís-korn (sjá
mynd 1.) stækkar u.þ.b.
30 - falt þegar það
springur út, ( sjá mynd 2.). Þessi
árangur er alveg einstakur í
íslenska "popp-heiminum". Utan á
umbúðunum eru einfaldar, góðar leiðbeiningar sem tryggja
að jafnvel óvanir "popplistamenn" ná alltaf góðum árangri.
ÍSLENSKA ÖRBYLGJUPOPPIÐ
er komið í nýja og betri örbylgjupoka.
Upphaflega átti það við örðugleikaað
stríða vegna þess að örbylgjupokarnir
voru ekki nógu góðir, en nú hefur því
verið kippt í liðinn. Nýju pokarnir eru
árangur nýjustu uppgötvana erlendra
✓
"poppfræðinga". I þeimverður poppið bæði meira ogbetra
ogvið treystum því að bæði vanir og óvanir örbylgjupopparar
verði hæstánægðir með útkomuna.
Um stúdenta-
garða og fjár-
mögnunþeirra
eftir Helga Lárusson
Ég vil byija á að þakka mönnum
fyrir greinar sem birst hafa um
nýbyggingu stúdentagarða. í þeim,
m.a. í forystugrein þessa blaðs, var
farið fram á nánari upplýsingar um
bygginguna. Hér skal reynt að ráða
bót á því.
Sögulegar forsendur
Stúdentagarðar voru fyrst
byggðir 1934 og hafa þjónað stúd-
entum við Háskóla íslands í formi
lágrar leigu og hentugrar staðsetn-
ingar. Árið 1943, með tilkomu Nýja
Garðs, var hlutfall stúdenta sem
bjuggu á stúdentagörðum 20%.
Þetta hlutfall er nú tæp 4%. Á þess-
um tíma er áætlað að nálega 2.500
einstaklingar hafi gist á stúdenta-
görðum.
Félagsstofnun stúdenta er sjálfs-
eignarstofnun í meirihlutaeign
stúdenta. Starfsemi hennar byggir
á lögum nr. 33, 20. apríl 1968 og
reglugerð nr. 171 frá 31. maí 1968.
Samkvæmt þeim lögum er Félags-
stofnun m.a. gert að:
„Taka við stjóm og skuldbinding-
um stúdentagarðanna og annast
rekstur þeirra. Hún skal sjá um
Utvarps- og segulbands-
tæki frá Siemens eru
góðar fermingargjaf ir!
RK 621: Útvarpstæki,
minna en vasabrotsbók!
Með FM, miðbylgju, lang-
bylgju og 7 stuttbylgjusvið-
um. Stereó í heyrnartæki.
Tenging fyrir spenni.
Verð: 4390 kr.
RK 615: Útvarpstæki með
sérlega góðum breiðbands-
hátalara. FM og miðbylgja.
Verð: 2350 kr.
V.
J
RT704: Ferðaútvarp með
burðaról. FM og miðbylgja.
Hentugt fyrir fólk á faralds-
fæti.
Verð: 990 kr.
v___________ _______________y
RM 853: Útvarps- og segul-
bandstæki. FM og mið-
bylgja. Innbyggður hljóð-
nemi.
Verð: 2290 kr.
v____________Z____________/
RM 877: FM, stutt- og mið-
bylgja. Tvö snælduhólf.
4 hátalarar. Innbyggður
hljóðnemi.
Verð: 9443 kr. stgr.
V___________________•_________/
RM 882: Tveir 16 W losan-
legir hátalarar. Tónjafnari.
FM, stutt- og miðbylgja.
Tvösnælduhólf.
Verð: 14.108 kr. stgr.
v__________________________2
SMUH & NORLAND
NÓATÚNI 4 - SÍMI28300
v______________;_______)
« i « t * i f ki ií Li-*»iit iii
4-1 * » 4