Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 72
 72 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Gísli Felix Bjamason ekki meira með? Gísli Felix Bjamason, mark- vörður KR, hefur misst af tveimur síðustu leikjum KR vegna bakmeiðsla. „Útlitið er ekki bjart. Ég er með brjósklos í baki, hef verið frá vinnu, æfingum og keppni í tæplega hálfan mánuð og svo getur farið að ég leiki ekki meira á þessu tímabili,," sagði Gísli Felix Bjamason, markvörður KR, við Morgvnblaðið í gær. Gísli Felix hefur ekki verið frá vegna bakmeiðsla fyrr. „Ég hef verið með bakverk undanfama tvo ÞjáHmnámkeið C-STIG verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal dagana 8.-10. apríl nk. Rétt til þátttöku hafa þeir þjájfarar, sem lokið hafa B-stigi þjálfaraskóla KSÍ. Þátttökutilkynningarskulu hafa borist skrifstofu KSÍ fyrir 1. apríl nk. mánuði, en í deildarleiknum gegn Stjömunni fékk ég rosalegt tak. Rannsókn leiddi í ljós að um bijósk- los var að ræða. Síðan hef ég verið í sjúkraþjálfun, en eins getur verið að ég verði að fara í uppskurð.“ Gísli Felix sagðist samt ekki vera búinn að gefa upp alla von. „Ég ætla að láta reyna á þetta á æfingu á morgun <í dag> og eftir það verð- ur ljóst hvort ég get leikið með í bikamum á sunnudaginn." Ikvöld Körfuknattleikur Undanúrslit í bikarkeppni karla, fyrri leikir: UMFN-IR kl. 20.00 KR-Haukar kl. 20.00 Blak Úrslitakeppni kvenna: UBK-Víkingur kl. 18.45 Úrslitakeppni karla: HK-ÍS kl. 20.00 Knattspyrna Reykjavíkurmótið: Víkingur-Leiknir kl. 20.30 Kodak myndavél á einstaklega hagstœöu verði r (lyrir 35 mm f ilmur) kr: 3300. 5áxa ábyrgð HANS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALLT! FATLAÐIR / SUND iónas Óskarsson frá Húsavík setti þijú íslandsmet á íslandsmóti fatl- aðra í sundi um sfðustu helgi. Halldór, Jónas og Rut settu þijú met NÚ UM helgina fór fram í Sundhöll Reykjavíkur íslandsmót fatlaðra í sundi. Alls tóku þótt í mótinu 63 sundmenn frá 9 íþróttafélögum og hafa þeir aldrei verið fleiri. Mjög góður árangur náðist í mörgum greinum og alls var sett 21 nýtt íslandsmet á mótinu. Metin voru sett í eftirtöldum greinum: Hreyfihamlaðir (RS flokkur): RSl. 50 m skriðsund karla, Jón H. Jónsson, ÍFR ......... 1 RSl. 50mbaksundkarla, JónH. Jónsson, ÍFR ............... 1 RS5.100 m skriðsund karla, Jónas Óskarsson, Völsungi ... 1 RS5. 50 m flugsund karla, Jónas óskarsson, Völsungi ..... RS5.200 m fjórsund karla, Jónas Óskarsson, Völsungi ... 2: RS5.100 m flugsund karla, ólafur Eiríksson, ÍFR ................................ 1 RS4.100 m skriðsund kvenna, Kristín R. Hákonard. ÍFR ........................... 1: RS5.100 m baksund kvenna, Lilja M. Snorrad. Tindastól........................... 1: RS5.100 m skriðsund kvenna, Ulja M. Snorrad. Tindastól.......................... 1: RS2.50 m skriðsund kvenna, Sigrún Pétursdóttir, ÍFR ............................ 1: Blindir (Bl) og sjónskertir (B2): Bl. 100 m skriðsund karla, Birkir R. Gunnarsson. ÍFR ........................... 2: Bl. 100 m baksund karla, Birkir R. Gunnarsson, IFR ............................. 2: B2. 200 m fjórsund karla, Halldór Guðbergsson, ÍFR ............................. 2: B2.100 m baksund karla, Halldór Guðbergsson, ÍFR ............................... 1: B2.100 m flugsund karla, Halldór Guðbergsson, ÍFR .............................. 1: B2.100 m baksund kvenna, Rut Sverrisdóttir, ÍFA ................................ 2: B2.100 m flugsund kvenna. Rut Sverrisdóttir, ÍFA ............................... 2: B2.200 m flugsund kvenna. Rut Sverrisdóttir, ÍFA ............................... 4: Þroskaheftir: 100 m flugsund karla, Hrafn Logason, Ösp ....................................... 1: 100 m bringusund karla, Hrafn Logason, Ösp ..................................... 1: 100 m fjórsund karla, Gunnar Þ. Gunnarsson, ÍFS ................................ 1: 21,22 32,53 06,75 33,90 49,70 19,62 44,50 31,16 18,32 04,00 :10,39 :36,28 :59,00 :29,15 :28,41 :19,95 :12,61 :32,64 :23,66 :31,20 :21,39 W*•*''*'* Tvær góðar þvottavélar frá SIEMENS Góð og hagkvæm þvottavél 18 þvottakerfi. Sparnaðarhnappur. Frjálst hitaval. Vinduhraði 600 og sn./mín. íslenskir leiðarvísar. 800 Kjörgripur handa hinum vandlátu • Fjöldi þvottakerfa. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. • Áfangaþeytivinding. Mesti vinduhraði 1200 sn./mín. Þurrkari fáanlegur með • Flagkvæmnihnappur. sama útliti. • Islenskir ieiðarvísar. WV 2760 WV 5830 /^Verð^\ ( 41.572,- J ( 53.893,- ) \stgr/y \stgr^y Hjá SIEMÉNS eru gæði, ending og faiiegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 I U" I " ‘III 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.