Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988
73
KNATTSPYRNA / BELGIA
Amór var hetja Anderlecht
ÍÞRÓmR
FOLK
Skoraði sigurmarkið, 1:0, gegn St. Truiden á elleftu stundu með skalla
ARNÓR Guðjohnsen var hetja
Anderlecht þegar félagið lagði
St. T ruiden að velli, 1:0, í fyrri
leik liðanna í 8-liða úrslitum
belgísku bikarkeppninnar í
gœrkvöldi. Arnór skoraði sigur-
mark Anderlecht í Truiden með
skalla, eftir sendingu frá
danska leikmanninum Henrik
Andersen, á síðustu sek. leiks-
ins. Hann var á markteigslínu
fyrir miðju marki - skallaði
knöttinn ívinstra markhornið.
Dómarinn flautaði til leiksloka
rétt eftir að knötturinn hafnaði
f netinu.
Leikmenn Anderlecht byrjuðu
leikinn á fullum krafti og átti
Amór þrumuskot á áttundu mín.,
■ sem markvörður Truiden rétt náði
að vetja. Hann
FráBjama missti knöttinn frá
Markússyni sér til Jensen, sem
iBelgiu skaut yfir. And-
erlecht fékk víta-
spymu á 37. mín., þegar hinn efni-
legi 18 ára Brasilíumaður Olivera
var felldur. Nilis lét vaija frá sér
vítaspymuna.
Rétt á eftir fékk leikmaður And-
erlecht, Keshi, að sjá rauða spjaldið
og sömuleiðis Kanen hjá St. Tmid-
en. Seinni hálfleikurinn var dapur.
Aðeins tíu leikmenn liðanna vom
þreyttir á að leika á þungum vellin-
um.
Beveren og Mechelen gerðu jafn-
tefli, 1:1. 2. deildarliðið Patro Eist-
in og Standard Liege gerðu jafn-
tefli, 2:2,-og 2. deildarliðið Lierse
vann ömggan sigur, 3:0, á Kortrijk.
Araór Quðjohnssn tryggði
Anderlecht sigur í gærkvöldi.
KNATTSPYRNA / V-ÞYSKALAND
Stórmeistarajafntefli í Miinchen
Bayem Munchen og Köin
gerðu jafntefli, 2:2, á
Ólympíuleikvanginum í Munchen
í gærkvöldi í mjög skemmtilegum
sóknarleik. Hans Dorfner skoraði
fyrst fyrir Bayem á 26. mín., eft-
ir að hafa handleikið knöttinn og
Mark Hughes bætti öðm marki
við á 46. mín. Ralf Geilenkirchen
skoraði bæði mörk Köln - á 57.
og 75. mín.
Stefan Kuntz skoraði tvö mörk
fyrir Uerdingen, sem vann
Karlsmhe - 4:2. Atli Eðvaldsson
lék ekki með Uerdingen. Dieter
Eckstein skoraði tvö mörk fyrir
Numberg, en þeir Mölmann og
Labbadia svömðu fyrir Hamburg-
er, 2:2.
Dortmund og Bremen gerðu jafn-
tefli, 0:0, og jafntefli varð einnig
hjá Mannheim og Frankfurt, 2:2.
KNATTSPYRNA / LANDSLEIKIR
Englendingar heppnir
Hollendingar minntu á Cruyff og félaga
Reuter
Jan Bosman og Ruud Gullit, fyrirliði Hollands, sjást
hér sækja að marki Englandinga.
UNDIRBÚNINGUR landsliðanna átta, sem
taka þátt í úrslitakeppni Evrópumótsins
í knattspyrnu í sumar, er nú í fullum
gangi. í gœrkvöldi láku fimm þeirra vin-
áttulandsleiki, en mun fleiri leikir fylgja í
kjölfarið á nœstu vikum.
Sovétmenn léku í Aþenu og unnu Grikki
4:0 að viðstöddum 30 þúsund áhorfendum.
Oleg Protasov skoraði þrívegis og Gennady
Litovchenko setti eitt mark.
Margir hafa spáð Spánvetjum góðu gengi í
sumar, en þeir töpuðu 2:1 fyrir Frakklandi.
Ramon Caldere skoraði strax á 6. mín., en
Gerald Passi jafnaði fyrir Frakka þremur mín.
síðar. Luis Femandez tryggði heimamönnum
sigur um miðjan fyrri hálfleik, en leikurinn fór
fram í Bordeaux að viðstöddum 36 þúsund
áhorfendum.
Gulltt lék Englendlnga grátt
Ruud Gullit og Ronald Koeman léku frábærlega
í skemmtilegu liði Hollendinga, sem minnti á
Cruyff og félaga á síðasta áratug. Liðið var
nálægt því að sigra Englendinga á Wembley,
en varð að sætta sig við 2:2 jafntefli. Gullit fór
lítillega meiddur af velli eftir 62 mín., leikur
gestanna riðlaðist, heimamenn gengu á lagið
og Tony Adams jafnaði á næstu mín. Það gerði
hann reyndar einnig um miðjan fyrri hálfleik
— en í eigið mark eftir að Gary Lineker hafði
náð forystu fyrir England. John Bosman gerði
annað mark Hollendinga með skalla á 25. mín.
Áhorfendur voru tæplega 75 þúsund.
Kelly hatja íra
David Kelly hjá Walsall hefur heldur betur
gert það gott með írska landsliðinu. Hann setti
þijú mörk í sínum fyrsta landsleik — gegn ísra-
el í nóvember — og í Dublin í gærkvöldi réðu
Rúmenar alls ekki við hann. Kelly skapaði ótal
markfæri fyrir samheija sína, sem reyndar
misnotuðu þau, og innsiglaði 2:0 sigur íra með
skalla á siðustu mínútu eftir sendingu frá Ke-
vin Sheedy. Kevin Moran gerði fyrra markið á
30. mínútu.
Þetta var sjöundi landsleikur íra í röð án taps,
en lið Rúmena var annað en fyrirhugað var.
10 leikmenn Steaua Búkarest voru ekki með —
mótmæltu þannig framkomu Graemes Souness
í Evrópuleik Rangers og Steaua í síðustu viku,
sem braut þá illa á Ian Rotaru og fékk aðeins
að sjá gula spjaldið, sem þótti vægur dómur.
Þá vann Júgóslavía Wales 2:1 í Swansea og
Norður-írland og Pólland gerðu 1:1 jafntefli í
Belfast.
■ GEORGE Graham, fram-
kvæmdastjóri Arsenal, keypti í gær
útheijann Brian Marwood frá
Sheffield Wednesday á 450 þús.
sterlingspund. „Ég er mjög ánægð-
ur að fá tækifæri til að enda knatt-
spymuferil minn hjá Arsenal,"
sagði þessi 28 ára leikmaður.
■ ESSEN mætir Nettelstedt á
í 16-liða úrslitum v-þýsku bikar-
keppninnar (handknattleik. Alfreð
og félagar leika á útivelli. Páli
Olafsson og félagar hans hjá
Dtisseldorf leika gegn Rhein-
hausen á heimavelli. Milberts-
hofen leikur gegn GrosswaUstadt
og Massenheim mætir Göppingen.
■ MARTIN Schwalb, landsliðs-
maður V-Þýskalands í handknatt-
leik, leikur ekki meira með Gross-
wallstadt í vetur. Hann var fluttur
á sjúkrahús á mánudagskvöldið,
eftir að hafa fengið mikinn maga-
verk. Við skoðun kom í ljós að göm
við magann var sprungin.
■ DORTMUND-Iiðið í hand-
knattleik er fallið úr Bundeslig-
unni. Ljóst er að liðið leysist upp,
því að flestir leikmennimir em á
fömm. Ungveijinn Peter Kovacs
fer til Wanne-Eickel og leikur þar
með Bjarna Guðmundssyni. Einn-
ig fer markvörðurinn Hans Kold-
ziek þangað með Kovacs.
I ÁRNI Indriðason, þjálfari
Víkings í handknattkleik, hefur
ekki átt í viðræðum við Valsmenn,
eins orðrómur var uppi um á dögun-
um. „Ég hef hvorki rætt við Vals-
menn eða Víkinga um þjálfun næsta
vetur," segir Árni.
■ SIGURÐUR Grétarsson og
félagar hans hjá Luzern gerðu
jafntefli, 0:0, við Aarau í úrslita-
keppninni ( Sviss í gærkvöldi.
■ HAUKAR lögðu Njarðvík-
inga að velli, 30:21, í 2. deildar-
keppni karla ( handknattleik - í
Njarðvík í gærkvöldi.
■ JANET Evans setti heimsmet
f 800 m skriðsundi á bandarfska
innanhússmeistaramótinu í Or-
lando í gær. Evans synti á 8:17.12
mín. Gamla metið átti Anke Mo-
hring frá A-Þýskalandi, 8:19.53
mín.
BLAK
Sigur hjá
Stúdentum
Þróttarar áttu í miklum erfið-
ieikum með uppgjafír þeirra
Sigurðar Þórarinssonar og Marteins
Guðgeirssonar hjá Stúdentum, sem
náðu góðum sigri, 3:1, í úrslita-
keppninni í blaki í gærkvöldi. Leik-
urinn stóð yfir í 106 mín. - 13:15,
15:10, 15:7 og 17:15. Síðasta hrin-
an stóð yfir í 33. mínútur.
HANDKNATTLEIKUR KVENNA / 1 .DEILD
Eria með á nýog skoraði 9
rír leikir fóru fram í l.deild
kvenna í gærkvöldi. Valur
vann stóran sigur á Þrótti 30:13.
Þá sigraði Stjaman KR örugglega
28:23. Loks léku FH
Katrín og Haukar og end-
Friðriksen aði leikurinn 23:15
skrifar. fyrir FH.
Leikur Vals og
Þróttar var jafn framan af. Um
miðjan fyrri hálfleik skiptu Vals-
stúlkur um gír og náðu góðu for-
skoti. Staðan í leikhléi var 15:6
fyrir Val. Leikurinn endaði sem
fyir segir 30:13 fyrir Val.
Mörk Vals: Guðrún Kriatjánsdóttir 12/4,
Ema Lúövfkadóttir 6/8, Lilja Sturludóttir,
Magnea Friðriksdóttir, Diane Harwood og
Katrin Friðriksen 8 mörk hver.
Mörk Þróttar: Kristín Pétursdöttir 4/2,
Ema ReynÍBdöttir 8, Ágústa Sigurðardóttir
og íris Ingvadóttir 2 mörk hvor, Sigurlln
Óskarsdóttir og Drifa Helgadöttir eitt mark
hvor.
Stjaman-Klt 28:23
Erla Rafnsdóttir lék með Stjömunni
á ný eftir nokkurt hlé vegna
meiðsla. Sijömustúlkumar vom
betri aðilinn allan tfmann og unnu
verðskuldaðan sigur á KR sem
vermir næstneðsta sæti deildarinn-
ar. Leiknum lauk 28:23 fyrir Stjöm-
unni eftir að staðan í leikhléi hafði
verið 16:11.
MBrk Stjömunnar:Erla Rafnsdóttir 9/1,
Ragnheiður Stephensen 6/1, Hrund Grét-
arsdóttir 4/1, Helga Sigmundsdöttir 4, Ásta
Kristj&nsdöttir 2, Herdis Sigurbergsdöttir,
Ingibjörg Andrésdöttir og Guðný Gunn-
steinsdóttir eitt mark hver.
Mörk KR: Birthe Bitch 9/3, Karólina Jóns-
dóttir 6/1, Bryndís Harðardóttir og Nellý
Pálsdóttir 2 mörk hvor, Snjólaug Bery-
amfnsdóttir og Jóhanna eitt mark hvor.
FH-HMikar 23:16
Frískar FH-stúlkur unnu ömggan
sigur á Haukum. Staðan í leikhléi
var 10:6 fyrir FH og lauk leiknum
sem fyrr segir með sigri FH 28:15.
Mörk FH:Heiða Einarsdóttir 7, Eva Bald-
ursdóttir 6/1, Bergljót Pétursdóttir 8/1,
Inga Einarsdóttir 8, Kristin Pétursdóttir 8,
Björk Siguijónsdóttir og Heiga Sigurðar-
dóttir eitt mark hvor.
MBrk Hauka:Margrét Theódórsdóttír 10/8,
Brynhildur Magnúsdóttir, Steinunn Þor-
steinsdóttir, Hrafnhildur Pálsdóttir, Bjtírk
Hauksdóttir og Inga Kristjánsdóttir eitt
mark hver.
HANDBOLTI
íslendingur landsliðs-
þjálfari íriands
Andrés Eiríksson sfjómaði
frska landsliðinu f hand-
knattleik f Bretlandseyjarkeppn-
inni, sem fór fram f Glasgow um
8l. helgi. Andrés stundar nám í
sögu við háskólann Dublin.
„Eg var beðinn um að stjóma lið-
inu f Glasgom, ásamt íranum
Dunley. Ég verð ekki áfram með
liðið - tel að reyndari maður eigi
að stjóma liðinu,“ sagði Andrés,
sem lék einnig tvo landsleiki með
írlandi.
„íraka liðið er mjög ungt. Margir
leikmannana em aðeins nftján
ára. Handknattleikur er á uppleið
í írlandi. Það var ekki byijað að
leika hann fyrr en fyrir fimm
ámm. Hann er orðinn vinsæll í
bamaskólum í Dublin og eftir
þetta tíu ár verður komin mynd
á handknattleik hér."
írland tapaði, 20:80, fyrir Wales.
Andrés skoraði sjö mörk í leiknum
og þá skoraði hann sex mörk
gn Englandi, sem vann, 38:18.
and tapaði, 19:32, fyrir Skotl-
andi.