Morgunblaðið - 24.03.1988, Page 70

Morgunblaðið - 24.03.1988, Page 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 Ný gerð myndlampa frá Radíöbúðinni Radíóbúðin kynnti um helgina myndlampa frá þýska fyrirtæk- inu Normende sem verslunin seg- ir gjörbyltingn í nútima sjón- varpstækjum. Lampinn er mun flatari en gengxir og gerist og með svokallaðri „Black Matrix“ tækni. Hún felst i því að svartur litur teiknast í kringum hveija liteiningu i lampanum. Gunnar Siguijónsson, auglýs- ingastjóri hjá Radíóbúðinni, sagði byltinguna fólgna í stærð skerms- ins, sem er 80 x 55 x 48 cm. Regl- an sé sú að þvi stærri sem skermur- inn sé, því óskýrari verði myndin. Með þessu móti sé hægt að stækka myndflötinn um 9,5%. „Myndgæði þessa skerms, sem er 29 tommur, eru 100%. Að bera hann saman við venjulegt sjónvarp er eins og að bera saman svart og hvítt. Auk þess fylgja 6 hátalar, þar af einn stór bassahátalari og hljómgæðin eru ótrúleg. Skermurinn er með sjónvarpsm- óttöku en hefur auk þess ótal tengi- möguleika, við tölvur, myndbands- tæki og myndgeislaspilara svo eitt- hvað sé nefnt. „Black Matrix" skermamir eru nærri helmingi dýrari en skermar af viðlíka stærð. Þeir kosta tæp 140.000 en hægt er að fá 28 tommu skerm á um 70.000 kr. • HCópat írataínilnigi&n tesc m fóruws gíjasÆigum, • Síiw velur cl barr g|aa aarst hæntair per bes: og swáWrsgln er tllbúin beim úr dioslmí, • Hiw ^ieyrtr bað slf aé purta «4 btetós iinatengyná »«4 P*ar&. cc óírwra gifaaiHm, VE-.LDU ICÓFAL ! FJÓR’UM GLiASTÍQtJIM-: Þvottheldni og í hámarki í fjórum gljástigum Við minnum á tískusýningarnar fyrir framan Rammagerðina í KRINGLUNNI föstudag kl. 17.00 og laugardag kl. 14.00. Arblik ht. Drífa hf. ALAFOSS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.