Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 65 Hildur og Hulda syngja lag Geirmundar Valtýssonar með Stefáni Hilmarssyni. HULDA OG HILDUR Syngjandi tvíburasystur Héldu einhveijir að tjölmiðlar myndu missa áhuga á Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva, þegar forkeppni Sjónvarps- ins væri afstaðin...Að minnsta kost í bili? Öðru nær, ballið er rétt að byija. Tvíburasystumar Hildur og Hulda Ragnarsdætur sungu bak- raddir í lagi Geirmundar Valtýsson- ar sem teflt var fram í keppni Sjón- varpsins síðastliðinn mánudag. Stefán Hilmarsson þandi einnig raddböndin í laginu, sem og í sigur- lagi Sverris Stormsker. Þess skal getið að séra Hjálmar Ragnarsson - afkomandi Bólu-Hjálmars - samdi textann við lag Geirmundar. Hildur og Hulda spjölluðu stutt- lega við Fólk í fréttum morguninn fyrir keppnina. Þær vildu engu spá um úrslitin, voru með dálítinn fiðr- ing í maganum en sögðu líðanina þó vel bærilega. „Við þekkjum aðra keppendur ekkert, enda var hvert lag unnið fyrir sig,“ segir Hildur. „Reyndar hittist allt liðið í kokkteil fyrir útsendingu í kvöld. En það verður líka í eina skiptið sem allir hittast." Vinnan við lagið gekk mjög hratt að sögn Huldu. „Við vorum beðnar um að koma í prufu fyrir rúmum mánuði, hún gekk ágætlega og við lukum okkar þætti í laginu á nokkr- um klukkutímum. Þegar við komum til sögunnar var Stefán búinn að syngja inn á band og næstúm full- klára sinn hlut. Búningamálin voru það eina sem tók mikinn tíma. Við völdum sjálfar fötin sem við notum í keppninni, fengum að ráða öllu nema litnum á þeim. Þetta kostaði heilmikið búðaráp og enn meiri pen- inga.“ Tvíburasystumar Hildur og Hulda segjast vera úr söngelskri fjölskyldu. Þær eru Skagfirðingar, en fluttu til Stykkishólms um það leyti sem þær lærðu að lesa. „Það er mikið sungið heima, við vorum í smá hljómsveit í Stykkishólmi og höfum náttúrulega sungið í kór. En aldrei áður í sjónvarpi," segir Hildur og bætir við að þeim systrum sé ekkert alltof vel við myndavél- amar. Þegar hér er komið fer sjö ára dttir Hildar, íris Björg Símonar- dóttir, að ókyrrast. „Ég spila nú dáldið á flautu..." Skálafell mmm Morgunblaðið/Sverrir Tvíburasysturnar Hulda og Hildur Ragnarsdætur ásamt dóttur Hild- ar, írisi Björgu Símonardóttur. Módelsamtökin sýna vortiskuna frá „Grattan" vörulistanum, Hverfisgötu 105 Gestum er bent ó að koma tímanlega til að tryggja sér þœgileg sœti. KVSkO Hljómsveitin KASKÓ byrjar kl. 21:00. - Dansstemmningin er mikil ó Skólafelli. *IHl(anfBlL» Frftt inn fyrir kl. 21 -.00 - Aðgangseyrir kr. 300 eftir kl. 21:00. &Hefst kl. 19.30^ * Páskaegg Matarvinningar Aðalvinningur aö verðmœti kr. 100 þús. Heildarverðmœti vinninga á 3ja hundrað þús. kr r TEMPLARAHOLLIN , Eiríksgötu 5 — S 20010 l ELGIN FRAMUNDAN föstudags-og laugardagskvöld ásamtsöngvurum og hljóðfæra leikurum skemmta gestum Broadway af sinni alkunnu snilld. Verð aðgöngumiða með glæsilegum kvöldverði kr. 3.200.- 'iðasala og borðapantanirdaglega frá kl. 9-19ísíma 77500. íukasýning miðvikudagfyrir skírdag. á HLJOMSVEITIN VE RÐIR LAGAIVIIM A leikur fyrir dansi. viðW 4W£S ^ursn^ý^r. -Surfanrfr .':' Veitingastjórar Ath.: Leigjum út Símonarsal, sem tekur 40-50 manns, til einkasamkvæma Jana Guðrún Boröapantanir Geirsdóttir Ólafsdóttir ísíma 17759.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.