Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.03.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 19 Stykkishólmur: Færðin þyngist vegna snjóa o g skafla Stykkishólmi. EFTIR hinn ágætasta vetur hing- að til, lítið af frosti og enn minna af snjó, gerði nú mikla snjókomu og þar á eftir hvassviðri sem setti snjóinn í skafla og það svo stóra sumstaðar að menn urðu að moka sig út úr húsunum og stór snjógöng voru á einum eða tveim stöðum í bænum. En vélamar voru í gangi seint og snemma og ruddu götumar og varð það til þess að upp á stéttam- ar gengu gusumar og þótti sumum þröngt fyrir dyrum. Rútan lét þetta samt ekki aftra ferðum og þeim þar datt ekki í hug að hrófla við sum- aráætluninni. Fjallið er mokað tvisvar í viku og hina dagana brýst rútan gegn um skaflana enda heflr hún trausta bflstjóra við stýri. Rút- an hefír í allan vetur haldið sinni áætlun og Hólmarar fengið blöð sín og póst daglega. Morgunblaðið hefír flesta kaup- endur hér í bænum og þarf harð- duglegt lið til að koma því til skila, enda mestur þungi í því af blöðun- um. Það liggur við að blaðberum sé vorkennt að rogast af stað með töskuna, en það er bótin að húsin eru nokkuð þétt og fljótur að létt- ast burðurinn. Afli báta sem róa héðan hefur verið sáratregur og jafnvel þótt lengra sé róið er eins og sé „dauð- ur“ sjór, eins og einn skipstjórinn orðaði það við fréttaritara, en hér eru allir bátar á netum. En bráðum lagast þetta, menn em að frétta af loðnunni á leiðinni og það segir góða sögu. Morgunblaðið/Árni Helgason Eftir góðan vetur snjóaði mikið í Stykkishólmi og færð spilltist og skaflar mynduðust. BELDRÁIV STIGARNIR ERU LETTIR OG EGIR Efþú þarft að flýja mús eða setja upp Ijós. w Stendur Beldray stiginn stöðugur fyrir þig. TRÖPPm OG STl Láttuekki sparifé þitt enda sem verðlausa minjagripi Veðdeild Útvegsbankans býður þér 10% vexti af skuldabréfum umfram verðbólgu. Það er engin hætta á að sparifé þitt rýrni í verðbólgunni ef þú fjárfestir í skuldabréfum okkar. Ávöxtun á eins og tveggja ára bréfum er nú 10% en 9,7% á þriggja og fjögurra ára bréfum. Hvert skuldabréf er með einum gjalddaga. Nafnverð bréfa eru: Kr. 5.000.-, kr. 25.000.-, kr. 50.000.-, kr. 100.000.- og kr. 250.000.-. VEÐDEILDARBRÉF ÚTVEGSBANKA ÍSLANDS HF. ER HÆGT AÐ KAUPA Á ÖLLUM AFGREIÐSLUSTÖÐUM BANKANS. Þau eru einnig til sölu hjá Kaupþingi hf.f Fjárfestingarfélaginu, Verðbréfamarkaði Iðnaðarbankans hf. og verðbréfaviðskiptum Samvinnubankans. 0o ^ op Utvegsbanki Islandshf HHBHHBBBBHHBHHMHBHBIMBHHHBKHHHB8BlHBWMH|BBMBHMHMBMlMnBHBBHHBHHBBHBHHHBBBPjHpBBBHfBHBBHBf Austurstræti 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.