Morgunblaðið - 24.03.1988, Síða 72

Morgunblaðið - 24.03.1988, Síða 72
 72 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1988 HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD Gísli Felix Bjamason ekki meira með? Gísli Felix Bjamason, mark- vörður KR, hefur misst af tveimur síðustu leikjum KR vegna bakmeiðsla. „Útlitið er ekki bjart. Ég er með brjósklos í baki, hef verið frá vinnu, æfingum og keppni í tæplega hálfan mánuð og svo getur farið að ég leiki ekki meira á þessu tímabili,," sagði Gísli Felix Bjamason, markvörður KR, við Morgvnblaðið í gær. Gísli Felix hefur ekki verið frá vegna bakmeiðsla fyrr. „Ég hef verið með bakverk undanfama tvo ÞjáHmnámkeið C-STIG verður haldið í íþróttamiðstöðinni í Laugardal dagana 8.-10. apríl nk. Rétt til þátttöku hafa þeir þjájfarar, sem lokið hafa B-stigi þjálfaraskóla KSÍ. Þátttökutilkynningarskulu hafa borist skrifstofu KSÍ fyrir 1. apríl nk. mánuði, en í deildarleiknum gegn Stjömunni fékk ég rosalegt tak. Rannsókn leiddi í ljós að um bijósk- los var að ræða. Síðan hef ég verið í sjúkraþjálfun, en eins getur verið að ég verði að fara í uppskurð.“ Gísli Felix sagðist samt ekki vera búinn að gefa upp alla von. „Ég ætla að láta reyna á þetta á æfingu á morgun <í dag> og eftir það verð- ur ljóst hvort ég get leikið með í bikamum á sunnudaginn." Ikvöld Körfuknattleikur Undanúrslit í bikarkeppni karla, fyrri leikir: UMFN-IR kl. 20.00 KR-Haukar kl. 20.00 Blak Úrslitakeppni kvenna: UBK-Víkingur kl. 18.45 Úrslitakeppni karla: HK-ÍS kl. 20.00 Knattspyrna Reykjavíkurmótið: Víkingur-Leiknir kl. 20.30 Kodak myndavél á einstaklega hagstœöu verði r (lyrir 35 mm f ilmur) kr: 3300. 5áxa ábyrgð HANS PETERSEN HF UMBOÐSMENN UM LAND ALLT! FATLAÐIR / SUND iónas Óskarsson frá Húsavík setti þijú íslandsmet á íslandsmóti fatl- aðra í sundi um sfðustu helgi. Halldór, Jónas og Rut settu þijú met NÚ UM helgina fór fram í Sundhöll Reykjavíkur íslandsmót fatlaðra í sundi. Alls tóku þótt í mótinu 63 sundmenn frá 9 íþróttafélögum og hafa þeir aldrei verið fleiri. Mjög góður árangur náðist í mörgum greinum og alls var sett 21 nýtt íslandsmet á mótinu. Metin voru sett í eftirtöldum greinum: Hreyfihamlaðir (RS flokkur): RSl. 50 m skriðsund karla, Jón H. Jónsson, ÍFR ......... 1 RSl. 50mbaksundkarla, JónH. Jónsson, ÍFR ............... 1 RS5.100 m skriðsund karla, Jónas Óskarsson, Völsungi ... 1 RS5. 50 m flugsund karla, Jónas óskarsson, Völsungi ..... RS5.200 m fjórsund karla, Jónas Óskarsson, Völsungi ... 2: RS5.100 m flugsund karla, ólafur Eiríksson, ÍFR ................................ 1 RS4.100 m skriðsund kvenna, Kristín R. Hákonard. ÍFR ........................... 1: RS5.100 m baksund kvenna, Lilja M. Snorrad. Tindastól........................... 1: RS5.100 m skriðsund kvenna, Ulja M. Snorrad. Tindastól.......................... 1: RS2.50 m skriðsund kvenna, Sigrún Pétursdóttir, ÍFR ............................ 1: Blindir (Bl) og sjónskertir (B2): Bl. 100 m skriðsund karla, Birkir R. Gunnarsson. ÍFR ........................... 2: Bl. 100 m baksund karla, Birkir R. Gunnarsson, IFR ............................. 2: B2. 200 m fjórsund karla, Halldór Guðbergsson, ÍFR ............................. 2: B2.100 m baksund karla, Halldór Guðbergsson, ÍFR ............................... 1: B2.100 m flugsund karla, Halldór Guðbergsson, ÍFR .............................. 1: B2.100 m baksund kvenna, Rut Sverrisdóttir, ÍFA ................................ 2: B2.100 m flugsund kvenna. Rut Sverrisdóttir, ÍFA ............................... 2: B2.200 m flugsund kvenna. Rut Sverrisdóttir, ÍFA ............................... 4: Þroskaheftir: 100 m flugsund karla, Hrafn Logason, Ösp ....................................... 1: 100 m bringusund karla, Hrafn Logason, Ösp ..................................... 1: 100 m fjórsund karla, Gunnar Þ. Gunnarsson, ÍFS ................................ 1: 21,22 32,53 06,75 33,90 49,70 19,62 44,50 31,16 18,32 04,00 :10,39 :36,28 :59,00 :29,15 :28,41 :19,95 :12,61 :32,64 :23,66 :31,20 :21,39 W*•*''*'* Tvær góðar þvottavélar frá SIEMENS Góð og hagkvæm þvottavél 18 þvottakerfi. Sparnaðarhnappur. Frjálst hitaval. Vinduhraði 600 og sn./mín. íslenskir leiðarvísar. 800 Kjörgripur handa hinum vandlátu • Fjöldi þvottakerfa. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. • Áfangaþeytivinding. Mesti vinduhraði 1200 sn./mín. Þurrkari fáanlegur með • Flagkvæmnihnappur. sama útliti. • Islenskir ieiðarvísar. WV 2760 WV 5830 /^Verð^\ ( 41.572,- J ( 53.893,- ) \stgr/y \stgr^y Hjá SIEMÉNS eru gæði, ending og faiiegt útlit ávallt sett á oddinn! SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 I U" I " ‘III 1

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.