Morgunblaðið - 30.03.1988, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.03.1988, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1988 41 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar I.O.O.F. 9 = 1693308'/2 = I.O.O.F. 7 = 169330872 = M.A. m Utivist, Styttri ferðir um bænadaga og páska: 1. Skírdagur 31. mars: Kl. 13.00 Úifarsfell. Létt fjall- ganga. Frábært útsýni. Verð 600 kr. 2. Föstudagurinn langi: Kl.13.00 strandganga í landnámi Ingólfs 10. ferð: Reiðskarð-Vogastapi-lnnri Njarðvik. Fróðleg gönguferð fyr- ir alla. Margt forvitnilegt að sjá. Takiö þátt í „Strandgöngunni". Alls verða farnar 22 ferðir. Viður- kenning veitt þeim sem fara oft- ast. Verð 700 kr. Laugardagur 2. apríl: Kl. 13.00 Tröllafoss-Haukafjöll. Létt ganga um áhugavert svæði sunnan við Esju. Verð 800 kr. Annar I páskum, 4. april: Kl. 13.00 Stórstraumsfjöruferð og kræklingatínsla í Hvalfirði. Tilvalin fjölskylduferð. Létt ganga og fjöruskoðun. Verð 800 kr. Fritt fyrir börn með fullorðn- um. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni að vestanverðu (bensínsölu). Þórsmörk 3 dagar. Brottför laugardag kl. 9.00. Sími/simsvari 14606. Útivist, ferðafélag. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almennar samkomur. í kvöld kl. 20.00. Föstudaginn langa kl. 16.00. Páskadag kl. 16.00. Hvítasunnukirkjan Fítadelfía Miðvikudagur Samkoma með dr. David Lewis. Skírdagur: Safnaðarsamkoma kl. 14. Almenn samkoma kl. 20. Ræðu- maður dr. David Lewis. Föstudagurinn langi Bæna- og föstudagur. Dagskrá hefst í kirkjunni kl. 10 árdegis. Almenn samkoma kl. 20. Ræðu- maður dr. David Lewis. Laugardagur Almenn samkoma kl. 20. Ræöu- maður dr. David Lewis. Páskadagur Hátfðarsamkoma kl. 20. Fjöl- breyttur söngur. Ræöumaður dr. David Lewis. Dr. David A. Lewis er þekktur kennimaöur frá Bandarikjunum og mun hann fjalla um spádóma Biblíunnar, stöðu israelsrikis, átökin viö Miðjarðarhaf og Ný- aldarhreyfinguna. Samkomurnar eru öllum opnar og allir hjartan- lega veikomnir. Við óskum ykkur gleðilegra páska og blessunar Drottins. Hvitasunnukirkjan Filadelfia, Hátúni 2, Reykavík. IOGT St. Einingin nr. 14. Bræörakvöld i Hallarseli, Þara- bakka 3, i kvöld kl. 20.30. Félag- ar fjölmennið og takiö með ykkur 9eStÍ- Æ.T. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins um bænadaga og páska: 31. mars (skirdag) kl. 13.00 - Óttarstaðir - Lónakot Ekið til Straumsvíkur og gengið þaðan hjá Straumi að Óttarstöð- um og Lónakoti. Létt gönguferð. Verð kr. 500,- 1. apríl (föstudagurinn langi) kl. 13.00 - Helgafell suðaustur frá Hafnarfirði. Ekið að Kaldárseli og gengiö þaðan. Helgafellið er 340 m. á hæð. Þægileg gönguferð - ótrú- legt útsýni. Verð kr. 500,- 2. apríl (laugardag) kl. 13.00 - Ökuferð um Þingvelli - Grímsnes - Hveragerði. Litið gengið í þessari ferð. Verð kr. 1.000,- 4. april (annar f páskum) kl. 13.00 - Gönguferð á Vífilsfell. Farið úr bilnum gegnt Litlu kaffi- stofunni og gengið þaðan í átt að Jósepsdal og síðan frá mynni dalsins á fjallið. Verð kr. 600,- Brottför frá Umferðamiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Ferðafélag íslands. m Útivist, Páskaferðir Útivistar: A. Brottför skírdag 31/3: 1. Þórsmörk 5 dagar. 2. Snæfellsnes-Snæfellsjökull 5 dagar. 3. Snæfellsnes-Snæfellsjökull 3 dagar. Á Snæfellsnesi er gist í féiags- heimilinu Lýsuhóli. Sundlaug. Heitur pottur. Gönguferðir um fjöll og strönd. Jöklaganga. 4. Skíðagönguferð á Suðurjökl- ana 5 dagar. Fimmvörðuháis-Mýrdals- og Eyja- fjallajökull. Eitt besta gönguskiöa- svæðið. Gist í húsum. B. Brottför laugardag 2/4 kl. 9.00 Þórsmörk 3 dagar. I Þórsmörk er góð gistiaðstaða i Útivistar- skálanum Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar 14604 og 23732. Ath. Snæfellsnesferöir eru að seljast upp. Fjallaferð { Noregl 20. ágúst 9. dagar. Öcfá sæti laus. Sjá nánar i fréttabréfi. Sjáumst. Páskadagskrá skíðadeildar FRAM í Eldborgar- gili í Bláfjöllum. Skíðakennsla fyrir almenning dagana 31.3., 1.04., 2.04 kl. 12.00, 13.00, 14,00 - kr. 400,- p.m. Aðeins 4 í hóp. Tímataka fyrir almenning dagana 31.3., 1.04., 2.04 kl. 13.00 til 15.00 - kr. 50,- feröin. Fjölskyldumót + happdrætti páskadag 3.04 kl. 13.00 - kr. 200,- miöinn. páskaeggjamót 12 ára og yngri páskadag 3.04. kl. 15.00 - kr. 200,- og kr. 100,- tóunlijálp Dagskrá Samhjálpar um páskana: Skírdagur: Almenn samkoma i Þríbúðum kl. 20.30. Söfnuðurinn í Kirkju- lækjarkoti sér um samkomuna með söng, vitnisburöum og ávörpum. Stjórnandi Hinrik Þor- steinsson. Laugardagur 2. apnl. Opið páskahús i Þríbúöum kl. 14.00-17.00. Litið inn og spjallið um daginn og veginn. Heitt kaffi á könnunni. Kl. 15.30 tökum við lagiö og syngjum kóra. Barna- gæsla. Páskadagur Almenn hátíðarsamkoma í Þríbúðum kl. 16.00. Mikill og fjöl- breyttur söngur. Barnagæsla. Ræðumaður Oli Ágústsson. Allir velkomnir i Þríbúöir, Hverfisgötu 42. Gleðilega páska. Samhjálp. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Páskaferðir Ferðafélagsins: 1) Snæfellsnes - Snæfellsjök- ull (4 dagar). Gist i svefnpokaplássi i gistihús- inu Langaholti, Staðarsveit. Gengið á Snæfellsjökul. Skoðun- arferðir á láglendi eins og tími leyfir. 2) Landmannalaugar - skíða- gönguferð (5 dagar). Gist í sæluhúsi F.l i Laugum en það er upphitaö og i eldhúsi er gas til eldunar og áhöld. Ekiö að Sigöldu og gengið þaðan á skíðum til Lauga (25 km). Feröa- félagið annast flutning á far- angri. Þrir dagar um kyrrt i Laug- um og tíminn notaður til skiöa- gönguferða um nágrennið. 3) Þórsmörk 31. mars - 2. apríl (3 dagar). 4) Þórsmörk 2. apríl - 4. apríl (3 dagar). 5) Þórsmörk 31. mars - 4. aprí) (5 dagar). í Þórsmörk er gist i Skagfjörðs- skála/Langadal. Hann er upphit- aður, svefnloft stúkuð, tvö eld- hús með öllum áhöldum og rúm- góð setustofa. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofu Ferðafélagsins, Öldu- götu 3. Brottför í allar ferðirnar er kl. 08 að morgni. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar tilkynningar Orðsending til launagreiðenda frá félagsmálaráðuneytinu Samkvæmt lögum og reglugerð um orlof skal launagreiðandi greiða gjaldfallið orlofsfé til næstu póststöðvar innan mánaðar frá útborgun launa. Yfirstandandi orlofsár, þ.e. tímabilið frá 1. maí 1987 til 30. apríl 1988, er síðasta árið, sem orlofsfé verður innheimt sérstak- lega með þessum hætti, þar sem ný orlofs- lög taka gildi frá og með 1. maí 1988. Launagreiðendur, sem greiða orlofsfé gegn- um póstgírókerfið, eru eindregið hvattir til þess að Ijúka að fullu greiðslu á gjaldföllnu orlofsfé og vera í fullum skilum við lok orlofs- ársins 30. apríl nk. Athygli er vakin á því, að á orlofskröfu, sem ríkissjóður verður að innleysa eftir 1. maí 1988, vegna vanskila launagreiðanda, leggj- ast viðurlög 7,5%, auk dráttarvaxta frá gjald- daga orlofsfjár til greiðsludags. Félagsmálaráðuneytið, 24. mars 1988. S|| Húsverndarsjóður Reykjavíkur Á þessu vori verða í annað sinn veitt lán úr Húsverndarsjóði Reykjavíkur. Hlutverk sjóðs- ins er að veita lán til viðgerða og endurgerð- ar á húsnæði í Reykjavík, sem sérstakt varð- veislugildi hefur af sögulegum eða bygginga- sögulegum ástæðum. Umsóknum um lán úr sjóðnum skulu fylgja greinargóðar lýsingar á fyrirhuguðum fram- kvæmdum, verklýsingar og teikningar eftir því sem þurfa þykir. Umsóknarfrestur er til 25. apríl 1988 og skal umsóknum, stíluðum á Umhverfismálaráð Reykjavíkur, komið á skrifstofu garðyrkju- stjóra, Skúlatúni 2, 105 Reykjavík. MONTEILe Kynning á MONTEIL sumarlitunum í dag milli kl. 13 og 18. Regnhlífabúðin, Laugavegi 11. |__________ýmislegt_____________| Sumarbústaðalönd til langtímaleigu í landi Sjómannadagssamtakanna í Hraun- koti í Grímsnesi eru fáanlegar nokkrar lóðir á nýskipulögðu svæði. Hestabeit í næsta nágrenni fæst einnig til leigu. Á hinu skipulagða svæði er m.a. þjónustu- miðstöð, gufubað, golfvöllur og minigolf. Á þessu vori verður sundlaug tekin í notkun ásamt heitum pottum. Nánari upplýsingar frá kl. 14.00-17.00 bæna- og páskadaga í Félagsheimili sjó- manna í Hraunborgum. Sjómannadagsráð. | nauðungaruppboð | Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 5. apríl fara fram nauð- ungaruppboð á eftirtöldum fast- eignum í dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00: Fitjateigi 6, ísafirði, þingl. eign Jakobs Þorsteinssonar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Hjallavegi 2, Flateyri, þingl. eign Guömundar Kristjánssonar eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands. Hjallavegi 5, l.h., Flateyri, þingl. eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands. Hjallavegi 9, 1 .h.t.v., Flateyri, þingl. eign Gísla Sæmundssonar og Þorbjargar Pétursdóttur eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands. Hjallavegi 9, 3.h.t.v., Flateyri, þingl. eign Bjarna Sv. Benediktsson- ar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands og innheimtumanns ríkissjóðs. Hjallavegi 31, Suöureyri, þingl. eign Jóhanns Halldórssonar og Ás- laugar Bæringsdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Ólafstúni 5, Flateyri, þingl. eign Guðbjörns Gislasonar, eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands. Ólafstúni 14, Flateyri, þingl. eign Flateyrarhrepps eftir kröfu veödeild- ar Landsbanka islands. Stórholti 7, 2.h.o, ísafirði, þingl. eign Ólafs Petersen og Ingibjargar Halldórsdóttur eftir kröfu Guöjóns Ármanns Jónssonar, hdl., Stórholti 11, 2.h.b, ísafiröi, þingl. eign Hannesar Kristjánssonar eft- ir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Sætúni 8, Suðureyri, þingl. eign Guðjóns Jónssonar, eftir kröfu veð- deildar Landsbanka islands. Sætúni 12,1 .h. númer 6, Suðureyri, þingl. eign Hannesar Alexanders- sonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Sætúni 12, 2.h. númer 7, Suðureyri, þingl. eign Kristínar Eyglóar Einarsdóttur, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Unnarsstíg 2, Flateyri, þingl. eign Eiríks Guðmundssonar, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka íslands. Vallargötu 14, Þingeyri, þingl. eign Þingeyrarhrepps eftir kröfu veð- deildar Landsbanka Islands. Eftirtalin nauðungaruppboð fara fram á eignunum sjálfum, miðviku- daginn 6. apríl 1988: Seljalandsvegi 69, isafirði, þingl. eign Jóns Guðna Péturssonar, eftir kröfum innheimtumanns rikissjóös og Tryggingastofnunar rikisins kl. 14.00. 3. og sfðasta sala. Sunnuholti 3, isafirði, þingl. eign Sævars Gestssonar, eftir kröfu Útvegsbanka íslands, ísafirði og Landsbanka islands kl. 14.30. 3. og síðasta sala. Sætúni 10, 1.h. númer 2, Suöureyri, þingl. eign Suðureyrarhrepps eftir kröfu veödeildar Landsbanka islands kl. 16.00. 3. og síðasta sala. Sætúni 10, 1.h. númer 4, Suðureyri, þingl. eign Suöureyrarhrepps eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. kl. 16.15. 3. og siðasta sala. Sætúni 10, 2.h. númer 3, Suðureyri, þingl. eign Suöureyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. kl. 16.30. 3. og siðasta sala. Bæjarfógetinn á ísafiröi. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýslu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.