Morgunblaðið - 30.03.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 30.03.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1988 53 Vinsamlegast athugið að þetta er síðasti dansleikur fyrir páska. KVIKMYNDIR Evrópsk börn og alvara lífsins DansstuAIA eri'Ártúni Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt söngvurunum Örnu Þorsteins og Grétari „Hope and Glory“ John Boorman leikstýrir mynd þar sem segir af piltungi er finnur þýskar eldsprengjur skammt frá Frönsku snáðarnir Manesse og Fejtö í mynd Louis Malle, „Bless heimili sínu. Fólk í fréttum veit lftið krakkar". VEITINGAHÚS Vagnhöfða 11, Reykjavik. Simi 685090. Bemska í Evrópu á fimmta og sjötta áratugnum er umfjöllun- arefni nokkurra nýrra kvikmynda er vakið hafa athygli jafnt gagnrýn- enda sem annarra áhorfenda. Dreg- in er upp dekkri mynd af bemskuár- unum en við eigum að venjast af fjölda mynda sem gerðar hafa verið vestanhafs. Bömin í myndunum horfast í augu við napran raun- vemleika á ámm síðari heimsstyij- aldar eða á eftirstríðsámnum. „My Life as a Dog“ Hundalíf ettir hinn sænska Lasse Hallström var vinsælasta erlenda myndin í Bandaríkjunum á síðasta ári. Sú skýring hefur verið gefin á vinsældunum að þrátt fyrir að stutt sé í ótta og niðurlægingu í Hund- alífier myndin troðfull af spaugileg- um persónum og atvikum. Hetja myndarinnar heitir Ingi- mar og er tólf ára gamall. Hann reynir ætíð -að forðast vonbrigði með því að gera ráð fyrir að allt fari á versta veg. Anton Glanzelius, sem leikur Ingimar, segir vinnuna við Hund- alíf hafa verið lærdómsríka og eink- ar skemmtilega. Til stendur að gera framhaldsmynd undir heitinu Hundur grafinn og kveðst Glanzel- ius ekki í nokkmm vafa um að hann verði aftur fenginn til að leika Ingimar. Gert er ráð fyrir að tökur á framhaldsmyndinni hefjist suma- rið 1989. annað um myndina en lætur fáeina mola um leikstjórann fljóta með í staðinn. Boorman er 55 ára gamall Breti og hefur leikstýrt í 23 ár. Hann er þekktur af vönduðum vinnubrögðum, tekur sér góðan tíma til undirbúnings og fínpússun- ar mynda sinna. Oft em skil ímyndunar og vem- leika óglögg í myndum Boormans og kemur því kannski spánskt fyrir sjónir að hann hóf feril sinn með gerð heimildamynda. Boorman vakti fyrst athygli beggja vegna Atlantsála fyrir gerð Bítlamyndar- innar „A Hard Day’s Night". Af nýlegri myndum hans mætti nefna „Excalibur" og „The Emerald For- est“. „Empire of the Sun“ Steven Spielberg lýsir mynd sinni sem stríðsádeilu og kveðst vilja sýna hver áhrif styijaldir hafi á böm og unglinga. Myndin gerist í fangabúðum Japana í Shanghai í síðari heimstyijöldinni. Christian Bale leikur söguhetjuna, hinn ellefu ára gamla Jim Graham. Myndin er gerð eftir sögu J.G. Ballard, sem byggir á eigin reynslu af vist í fangabúðum nálægt Shanghai á árnnurn 1942 til 1945. Aðalheimild: Grein í Time, 22. febrúar. „ Au Revoir les En- fants“ Bless krakkar eftir franska leik- stjórann Louis Malle hlaut Sesar- verðlaunin fyrir skömmu, en þau má kalla frönsk Óskarsverðlaun. Malle er enda enginn nýgræðingur í gerð mynda um böm og þykir blessunarlega laus við óþarfa til- finningasemi í myndum sínum. Biess krakkar gerist í hersetnu Frakklandi. Julien er aðalpeyinn í sínum bekk í kaþólskum skóla, þar til hinn dularfulli Jean bætist í hóp- inn. Sá er gyðingur, en allt er gert til að leyna uppmna hans. „The Grand Highway“ Leikstjórinn, Jean-Loup Hubert, segir söguna af Louis, níu ára, sem sendur er til hjónanna Pelo og Marcelle meðan móðir hans eignast bam. Dvöl Louis hjá þeim hjónum veldur nokkurri úlfúð í hjónaband- inu þótt allt falli í ljúfa löð í lok myndarinnar. Haft hefur verið á orði að þessi mynd sveipi bernskuna helst til miklum Ijóma og minni að því leyti á sykursæta Hollywood framleiðslu. Hubert og Guedj heita þessir krakkar sem leika í myndinni „The Grand Highway” eftir Jean-Loup Hubert. Christian Bale fer með aðalhlut- verk i mynd Spielbergs, „Empire of the Sun“. Anton Glanzelius þykir óborgan- legur í sænsku myndinni „Hund- alíf“ eftir Lasse Haliström. Hjartans þakkir sendi ég ykkur öllum, sem heiÖruÖuÖ mig og glödduö meÖ heimsóknum, gjöfum og heillaóskum d nirœöisafmœli mínu þann 24. mars þ.m. GuÖ blessi ykkur öll. Þorsteinn Jóhannesson. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig d 70 ára afmœlisdaginn minn meÖ heim- sóknum, skeytum, blómum og gjöfum. Sérstak- lega þakka ég börnum mínum, tengdabörnum og barnabörnum fyrir allt, sem þau gerÖu fyrir mig og geröu mér daginn ógleymanlegan. GuÖ launi ykkur öllum. Besta kveÖja. Sveinlaug Halldóra Sveinsdóttir. BOÐSKORT Mér væri ánægja að sjá ykkur á málverkasýningu minni í dagana 29. mars til 11. apríl. Sólveig Eggerz Pétursdóttir DAGVIST BARNA Dagvist bama óskar eftir að ráða for- stöðumenn á eftirtalin dagvistarheimili: • Dyngjuborg — Dyngjuvegi 18 Forstöðumaður óskast frá 15. apríl n.k. Völvukot — Völvufelli 7 Forstöðumaður óskast á Völvukot frá 15. aprfl n.k. Jöklaborg — Seljahverfi Forstöðumaður óskast á nýtt dagvistar- heimili í Seljahverfi frá og með 1. apríl. Upplýsingar um ofangreindar stöður gefur framkvœmdastjóri á skrifstofu Dagvistar bama í síma 27277.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.