Morgunblaðið - 30.03.1988, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.03.1988, Blaðsíða 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1988 Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema: fræði- og raungreinakennurum væri vandamál og áhyggjuefni. OGUR STYRKTARFKLAG SÍMAR 673560 OG 673561 Tilg’angnr keppninnar að efla stærðfræðiáhuga ÞRÍR framhaldskólanemar hlutu peningaverðlaun í stærðfræðikeppni framhalds- skólanema 1987-88. Alls tóku 328 nemendur þátt í keppn- _sinni að þessu sinni. Þetta er í fjórða sinn sem stærðfræði- keppni framhaldsskólanema er haldin en að keppninni standa Félag raungreinakenn- ara í framhaldsskólum og Is- lenzka stærðfræðafélagið. Til nokkurs að vinna Tilgangur stærðfræðikeppninnar er að efla og glæða áhuga fram- haldskólanemenda á stærðfræði og um leið velja efnilega nemendur í faginu til að keppa fyrir íslands hönd í stærðfræðikeppnum erlendis. Stærðfræðikeppnin var í tveimur hlutum. Fyrri hluti keppninnar fór * íram 13. október á síðastliðnu ári. 328 nemendur úr 16 skólum tóku þá þátt í keppninni.. Forkeppnin var á tveimur stigum, neðra stigi sem var ætlað nemendum á fyrri tveim- ur árum framhaldsskólanámsins og efra stigi fyrir nemendur á síðara hluta framhaldskólanámsins. Kepp- endur á neðra stigi voru 127 en á efra stigi kepptu 201 nemandi. 15 efstu nemendum af hvoru stigi var boðið til úrslitakeppninnar sem var haldin laugardaginn 26. ^nars. 19 þátttakendur mættu til leiks. Páll Sigurjónsson afhendir keppendum verðlaun. Úrslit í keppninni voru tilkynnt í Kristalsal Loftleiðahótelsins, síðdegis sunnudaginn 27. mars. Dómnefnd ákvað að veita þremur efstu keppendum peningaverðlaun: 25.000 krónur fyrir efsta sæti, 15.000 krónur fyrir annað sæti og 10.000 fyrir þriðja sæti. ístak hf. gaf verðlaunaféð en auk þess hafa ýmsir aðilar styrkt keppnina. Níu efstu keppendunum verður boðið að taka þátt í annarri Ólympíukeppni Norðurlanda í stærðfræði, en hún verður haldin í skólum keppenda mánudaginn 11. apríl. Auk þessa vonast aðstandend- 'JÓNVARPS SJONVARPSBINGÓ Á STÖD 2 mánudagskvöldið 28. mars 1988. Vinningar í fyrri umferð þegar spilað var um eina lárétta línu. Spilað var um 10 aukavinninga, hver að verðmæti kr. 50.000,00., frá HLJÓMBÆ, TEGUNDXZ1: 75, 90, 4, 23, 1 8, 47, 24, 80, 1 6, 38, 60, 22, 50, 2, 31,89, 17. SPJÖLDNR. 21814. Þegar talan 17 kom upp var HÆTT að spila á aukavinningana. Þegar spilað var um BÍLINN komu eftirfar- andi tölur upp. Spilað var um þrjár láréttar línur, (eitt spjald): 53, 37, 1 O, 61,7, 59, 84, 48, 74, 26, 85, 20, 71,69, 1, 1 9, 86, 30, 27, 54, 3, 77, 63, 35, 42, 25, 1 5, 72, 1 3, 40. SPJALDNR. 19630. ur keppninnar til að geta sent nokkra nemendur í Alþjóðlegu Ólympíukeppnina sem verður haldin í Canberra í Astralíu, næstkomandi júlí. Páll Sigurjónsson framkvæmda- stjóri afhenti verðlaunin. í fyrsta sæti varð Sverrir Öm Þorvaldssonj Menntaskólanum í Reykjavík. I öðru sæti varð Guðbjörn Freyr Jóns- son, Menntaskólanum á Akureyri, Guðbjöm gat ekki verið við af- hendinguna og tók því Ámi G. Hauksson við verðlaununum fyrir hans hönd. Árni varð í fjórða sæti í keppninni og stundar einnig nám við Menntaskólann á Akureyri. Við athöfnina á Loftleiðahótelinu fluttu Reynir Axelsson dósent við Háskóla Islands og Birgir ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra ávörp. Reynir Axelsson sagði að allir nemendumir sem tóku þátt í úr- slitakeppninni hefðu sýnt góða stærðfræðihæfileika. Reynir sagði mikla þörf á því að efla skilning og þekkingu á stærð- fræði í tæknivæddu nútímaþjóð- félagi. Skortur á stærðfræðinemum við Háskóla Islands væri vemlegt áhyggjuefni og það hlyti að hafa alvarlegar afleiðingar ef nemendum fjölgaði ekki. Birgir Isleifur Gunnarsson menntamálaráðherra óskaði þátt- takendum til hamingju og tók und- ir orð Reynis Axelssonar um að efla þyrfti stærðfræðiáhuga íslend- inga. Nauðsynlegt væri að kunna í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁOHÚSTORGI Morgunblaðid/Sverrir skil á stærðfræði til að standa sig í samkeppninni í tæknivæddum heimi. Menntamálaráðherrann sagði stærðfræðikeppnina líklega til að örva áhuga á stærðfræði. Hann sagði vera þörf á því að vekja at- hygli nemenda á stærðfræði við Háskóla íslands. Skortur á stærð- sjálfri sér Sverrir Öm Þorvaldsson varð í fyrsta sæti í úrslitakeppninni en hann hefur tekið þátt í henni undan- farin þijú ár. Hann hreppti einnig fyrsta sætið í fyrra og árið þar áður varð hann í þriðja sæti. Sverr- ir er nemandi við Menntaskólann í Reykjavík og stundar nám í eðlis- fræðideild I. Sverrir taldi keppnina ekki hafa verið neitt sérlega erfiða í ár, ekki eins erfíða og í fyrra. Hann var inntur eftir því hvort hann hefði í hyggju að búa sig undir norrænu Ólympíukeppnina. Hann sagðist reyna að undirbúa sig eitthvað en það færi ekki hjá því að það væri farið að styttast í prófin og páskafr- íinu yrði að einhveiju leyti varið til skyldugrar ritgerðarvinnu. Fulltrúi Morgunblaðsins spurði Sverri, hvað það væri í stærðfræð- inni sem höfðaði til hans. „Fyrst og fremst hvað hún er sjálfri sér samkvæm, hún lendir sjaldan eða aldrei í mótsögn við sjálfa sig. Það er hægt að rekja sig áfram að sömu niðurstöðu á marga vegu, misfal- lega og skemmtilega." Sverrir var spurður hvort honum þætti eitthvert ákveðið svið stærð- fræðinnar öðru skemmtilegra. Hann upplýsti blaðamann um að sitt uppáhald væri þrautir og talna- fræði; að velta fyrir sér tölunum sjálfum og eiginleikum þeirra. Það sem við fyrst sýn virtist óhagnýtt, væri oft á tíðum það skemmtileg- asta. „Yndi stærðfræðinnar er meira en það sem hefur hagnýtt gildi.“ Sverrir Örn Þorvaldsson. Halldór Árnason. Iíslenzka stæröfraðafélagiS Félag niungrcinakennara f framhaldsakólum Stærðfræðikeppni framhaldsskólanema veturinn 1987-1988 Úrslitakeppni Laugardagur 26. mars 1988 Id. 11.00- 15.00. Hvert dæmi er tfu stiga virði. 1. Sýnið að fyrir allar jdkvæðar rauntölur a, b og c. 7, Sjö piltar og sjö stúlkur eru saman á dansleik. Aö honum loknum segja þau hversu marga dansa þau hafa dansað hvert um sig. Tölumar sem þau nefna eru 6, 6, 6, 6, 6. 6. 6, 6, 5. 3, 3, 3, 3, 3. Sýnið að þessar tölur geta ekki allar staðist ef gert er rdð fyrir að piltar dansi einungis við stúlkur og stúlkur dansi cinungis við pilta. 3. Látum p vera frumtölu (prfmtölu) sem er stærri en 3. Sýniðað talan 24 gengur upp f þ2 -1. 4. Látum*3-fc3=pogab=ij. Finniðjðfnuafþriðjasdgisemhefurtölunax = a- bsemlausn og stuðla sem má setja fram með hjálp talnanna pogq einna saman. Sýnið með því að nota þessajöfnuað 'J 10 + VW- 'l- 10 + VTÖT- 2. 5. Sýnið að jafnan + + +4-“0 Stærðfræðin samkvæm hefur engar rauntölulausnir. 6. Gefinn er rétthymingur ABCD ásamt punkti X á hliðinni BCog punkti Y á hliðinni CD þannig aö þrfhymingurinn AXY.ii jafnhlsða. Sýnið að flalarjnál þtSiymingjins XYC er iafnt samanlðgðu flatarmáli þrihyminganna ABX og ADY. Ábcnding: Látum ZBAX og t = IAX1. Skrifið flatamiál hvers þrfhymlngs sem fall af o og L fstak hf veitir vcrðlaun. Prófið í úrslitakeppninni. Lausnir á dæmunum sex verða birtar síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.