Morgunblaðið - 30.03.1988, Page 9

Morgunblaðið - 30.03.1988, Page 9
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1988 9 Greiðslukjör fsérflokki á bílum íeigu Heklu 15% út - eftirstöðvar í allt að 18 mánuði VW GOLF GTI ’85 Ek. 4-0 þ/km. „Einn meö öllu". Svart- ur. Verð: 680 þús. VW JETTA CL ’87 Ek. 28 þ/km. Beinsk. 4ra dyra. Grænsans. VerA: 680 þúa. VW JETTA CL f86 Ek. 29 þ/km. Beinsk. 4ra dyra. Grænsans. Verð: 620 þús. VW GOLF CL v86 Ek. 16 þ/km. Beinsk. 3ja dyra. 1 600cc. Brúnsans. VerA: 630 þús. VW PASSATCL STATION ’87 Ek. 14 þ/km. 5 gíra. 5 dyra. Hvítur. Vorð: 786 þús. AUDI 100 CC f88 Ek. 44 þ/km. 5 gíra. 4 dyra. 138 hö. Blásans. Verö: 1.180 þús. SUZUKI SWIFT GL f86 Ek. 14 þ/km. Sjálfsk. 5 dyra. Hvítur. Verð: 330 þús. SUBARU 1800 STATION *86 Ek. 36 þ/km. 5 gíra. 5 dyra. Graan- sans. Verð: 620 þús. VW GOLF CL f86 Ek. 38 þ/km. 5 gíra. 3ja dyra. 1800cc. Brúnsans. Verð: 640 þús. SUBARU 1800 STATION f87 Ek. 13 þ/km. Sjálfsk. 5 dyra. Blá- sans. Verð: 700 þús. MMC LANCER EXE f87 Ek. 26 þ/km. 5 gíra. 4ra dyra. Hvítur. Verð: 600 þús. MMC GALANT TURBO f86 Ek. 28 þ/km. Bensín. 5 gíra. 4ra dyra. Útv./segulb. Hvítur. Verð: 760 þús. MMC GALANT GLX f85 Ek. 72 þ/km. 5 gíra. 4ra dyra. Útv./segulb. Grænsans. Verð: 420 Þ*»- MMC PAJERO SW f84 Ek. 66 þ/km. 5 gíra. 5 dyra. Brún- sans. Verð: 810 þús. FORD SIERRA LASER ’87 Ek. 17 þ/km. 5 gíra. 3ja dyra. Topp- lúga. Rafm. í rúöum. Rauöur. Verð: 600 þús. OPEL KATETT LS f87 Ek. 19 þ/km. 3ja dyra. 4 gíra. Sum- ar-/vetrard. Blásans. Verð: 460 þús. YOYOTA COROLLA DX '86 Ek. 36 þ/km. Sjálfsk. 5 dyra. Gull- sans. Verð: 420 þús. FORD FIESTA ’86 Ek. 19 þ/km. 3ja dyra. 4 gíra. Svart- ur. Verð: 320 þúm. BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60 6,2 lítra diesel Viðgerða- og varahlutaþjónusta fyrir 6,2 lítra G.M. dieselvélar. Vélar hf. Pósthólf 4460 — Vatnagörðum 16 — Símar 686625 og 686120 — 124 Reykjavík piiltti? ISfÍMiííÍí m&mm Bezta kaup- máttartryg’g-- ingin Þorsteinn Pálsson, for- sætisráðherra, segir í forystugrein Flokks- frétta: „Þegar við sjálfstæðis- menn tókum að okkur forystu í núverandi ríkis- sjóm í júlí í fyrra, blasti við að sú lífskjarabót sem náðist á síðasta kjörtíma- bili hafði náð hámarki, og bregðast yrði skjótt við til að halda i það sem áunnist hafði. Það ■ var gert. Fréttaþréf miðstjórnar og þingflokks Staksteinar staldra í dag við „Flokksfréttir, fréttabréf miðstjórnar og þingflokks Sjálf- stæðisflokksins". Gluggað verður í hugleið- ingu Þorsteins Pálssonar, formanns flokks- ins, og viðtal við Salome Þorkelsdóttur, al- þingismann. áður. f stað þess að starfa Gripið var til harðra aðgerða á grundvelli til- lagna okkar sjálfstæðis- manna sem nú hafa skil- að sér í lækkandi verð- bólgu. Miklar umbætur vom gerðar á skatta- kerfinu með lækkun tolla, einföldun á toila- lögum og staðgreiðslu skatta. Undirbúningur að staðgreiðslu skatta, sem er mikið réttlætismál, hófst í tíð fyrrverandi ríkisstjómar, sem og undirbúningur að virðis- aukaskatti sem bæta á samkeppnisstöðu islenzkra atvinnufyrir- tækja í stöðugt harðn- andi alþjóðlegri sam- keppni. Ríkisstjómin er stað- ráðin í að standa vörð um lífskjörin í landinu eftir þvi sem kostur er. Niðurstaða kjarasamn- inga mun hafa veruleg áhrif á hveraig til tekst, sem og afkoma atvinnu- veganna. Hart hefur ver- ið lagt að ríkisstjórinni að fella gengi islenzku krónunnar verulega, en við þvi verður ekki orðið. Launin verða ekki hækk- uð með gengisfellingu. Á þvi tapa allir þegar til lengri tima er litið. Stöð- ugleiki i gengi krónunn- ar er þvert á móti bezta kaupmáttartryggingin." „Á grundvelli eigin starfs- eða áhuga- sviðs“ Þorsteinn Pálsson seg- ir áfram: „Við lifum á tímum mikilla og hraðra breyt- inga. Þetta endurspegl- ast í starfi stjómmála- flokka og í fylgi við þá. Hópurinn sem ekki vill gefa upp stjóramála- skoðanir sínar virðist stækka og vegur stjóm- málaflokks kvenna vex. Við sjálfstæðismenn verðum að bregðast við þessari þróun. Sjálfstæðisstefnan er ekkert stundarfyrir- brigði, heldur sú rótfesta i islenzkum jarðvegi sem bezt hefur dugað í pólitískum sviptivindum og hillingum af ýmsum toga á liðnum áratugum. Þess vegna verðum við að taka höndum saman í nýrri sókn. Málefnanefndir flokksins hafa nú fengið víðtækara hlutverk en 1 almennum félögum geta þeir sem það kjósa gengið til liðs við flokk- inn á grundvelli eigin starfs- og áhugasviðs. Þessi nýja tilhögmi hefur verið auglýst myndar- lega í daghlöðum, en ég hvet sjálfstæðismenn ein- dregið tíl að fylgja þessu eftir, taka þátt í málefna- starfinu af þrótti og hvetja vini og samstarfs- menn til að láta ekki sitt eftir liggja.“ Yfirboð Kvennalistans Flokksfréttir spyija Salome Þorkelsdóttur, alþingismann, hvað valdi einkum uppsveiflu Kvennalistans í skoðan- könnunum. Salome segir Kvennalistann vera, i hugum margra, tiltækan kost til að mótmæla sköttum og stjómarað- gerðum, til að „vera á móti pólitíkinni eins og hún birtist i öllum sinum myndum oft á tíðum“. Orðrétt sagði Salome: „Kvennalistinn er í mjög þægilegri aðstöðu til að geta flutt öli sfn óskamál, lagt þau fram og komið með yfirboð; hækka kaupið, meiri op- inbera þjónustu, allt á að gera en aldrei settar fram hugmyndir um hvemig á að standa að þessu — og þær hafa aldrei þurft að koma ná- lægt þvi að standa við framkvæmdina.“ „Við stjómarþing- menn," segir Salome, „erum aftur á mótí bundnir gagnvart þess- um málflutningi vegna þess að ríkisstjómin er að hrinda ákveðnum málum i framkvæmd og slikar aðgerðir krefjast aga og stuðnings þing- manna.“ Því má hnýta við að sljómarþingmenn verða að standa að tekju- öflun ríkissjóðs tíl að standa undir ríkisút- gjöldunum; launum rikis- starfsmanna, þjónustu hverskonar sem og fram- kvæmdum. Fjölskyldumál Salome nefnir í við- talinu þijú mál, sem varði fjölskyldumar í þjóðfé- Iaginu og fylgja verði fram: í fyrsta lagi frumvarp sem hún flytur mn sér- stakar skólanefndir við grunnskóla, þar sem for- eldrar hefðu aðstöðu tíl áhrifa á skólastarf. Þannig megi efla trúnað- arsamband tnilli foreldra og kennara. í annan stað þurfi að gera foreldrum auðveld- ara að vera heima lijá ungbömum fyrstu árin, t.d. með sveigjanlegri vinnutima. í þriðja lagi eigi að stefna að því að persónu- afsláttur, samkvæmt skattalögum, verði að fuUu færanlegur milli hjóna, kjósi annar maki að vinna heima, en ekki aðeins að 80% eins og nú er. SKULDABRÉF GLITNIS Ávöxtunin. er 1L1% yfir verðbólgu. □ Glitnir hf. er stærsta fjármögnunar- leigufyrirtækið á innlendum markaði. Eig- endur eru Iðnaðarbankinn. A/S Nevi í Bergen og Sleipner Ltd. í London. □ Eigið fé og eigið áhættufé Glitnis hf. er um 245 millj. króna og niðurstaða efna- hagsreiknings urn 2.400 millj. króna. □ Skuldabréf Glitnis hf. njóta mikilla vinsælda sparifjáreigenda. Þau bera háa örugga ávöxtun og velja má milli 11 gjald- daga frá 15. apríl 1989 til 15. okt. 1992. □ VIB sér um kaup og sölu á skuldabréf- um Glitnis hf. Komið við í afgreiðslunni að Ármúla 7 eða hringið í síma 91-681530. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla7, 108 Reykjavik. Simi68 1530

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.