Morgunblaðið - 30.03.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 30.03.1988, Qupperneq 9
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. MARZ 1988 9 Greiðslukjör fsérflokki á bílum íeigu Heklu 15% út - eftirstöðvar í allt að 18 mánuði VW GOLF GTI ’85 Ek. 4-0 þ/km. „Einn meö öllu". Svart- ur. Verð: 680 þús. VW JETTA CL ’87 Ek. 28 þ/km. Beinsk. 4ra dyra. Grænsans. VerA: 680 þúa. VW JETTA CL f86 Ek. 29 þ/km. Beinsk. 4ra dyra. Grænsans. Verð: 620 þús. VW GOLF CL v86 Ek. 16 þ/km. Beinsk. 3ja dyra. 1 600cc. Brúnsans. VerA: 630 þús. VW PASSATCL STATION ’87 Ek. 14 þ/km. 5 gíra. 5 dyra. Hvítur. Vorð: 786 þús. AUDI 100 CC f88 Ek. 44 þ/km. 5 gíra. 4 dyra. 138 hö. Blásans. Verö: 1.180 þús. SUZUKI SWIFT GL f86 Ek. 14 þ/km. Sjálfsk. 5 dyra. Hvítur. Verð: 330 þús. SUBARU 1800 STATION *86 Ek. 36 þ/km. 5 gíra. 5 dyra. Graan- sans. Verð: 620 þús. VW GOLF CL f86 Ek. 38 þ/km. 5 gíra. 3ja dyra. 1800cc. Brúnsans. Verð: 640 þús. SUBARU 1800 STATION f87 Ek. 13 þ/km. Sjálfsk. 5 dyra. Blá- sans. Verð: 700 þús. MMC LANCER EXE f87 Ek. 26 þ/km. 5 gíra. 4ra dyra. Hvítur. Verð: 600 þús. MMC GALANT TURBO f86 Ek. 28 þ/km. Bensín. 5 gíra. 4ra dyra. Útv./segulb. Hvítur. Verð: 760 þús. MMC GALANT GLX f85 Ek. 72 þ/km. 5 gíra. 4ra dyra. Útv./segulb. Grænsans. Verð: 420 Þ*»- MMC PAJERO SW f84 Ek. 66 þ/km. 5 gíra. 5 dyra. Brún- sans. Verð: 810 þús. FORD SIERRA LASER ’87 Ek. 17 þ/km. 5 gíra. 3ja dyra. Topp- lúga. Rafm. í rúöum. Rauöur. Verð: 600 þús. OPEL KATETT LS f87 Ek. 19 þ/km. 3ja dyra. 4 gíra. Sum- ar-/vetrard. Blásans. Verð: 460 þús. YOYOTA COROLLA DX '86 Ek. 36 þ/km. Sjálfsk. 5 dyra. Gull- sans. Verð: 420 þús. FORD FIESTA ’86 Ek. 19 þ/km. 3ja dyra. 4 gíra. Svart- ur. Verð: 320 þúm. BRAUTARHOLTI33 - SÍMI69 56 60 6,2 lítra diesel Viðgerða- og varahlutaþjónusta fyrir 6,2 lítra G.M. dieselvélar. Vélar hf. Pósthólf 4460 — Vatnagörðum 16 — Símar 686625 og 686120 — 124 Reykjavík piiltti? ISfÍMiííÍí m&mm Bezta kaup- máttartryg’g-- ingin Þorsteinn Pálsson, for- sætisráðherra, segir í forystugrein Flokks- frétta: „Þegar við sjálfstæðis- menn tókum að okkur forystu í núverandi ríkis- sjóm í júlí í fyrra, blasti við að sú lífskjarabót sem náðist á síðasta kjörtíma- bili hafði náð hámarki, og bregðast yrði skjótt við til að halda i það sem áunnist hafði. Það ■ var gert. Fréttaþréf miðstjórnar og þingflokks Staksteinar staldra í dag við „Flokksfréttir, fréttabréf miðstjórnar og þingflokks Sjálf- stæðisflokksins". Gluggað verður í hugleið- ingu Þorsteins Pálssonar, formanns flokks- ins, og viðtal við Salome Þorkelsdóttur, al- þingismann. áður. f stað þess að starfa Gripið var til harðra aðgerða á grundvelli til- lagna okkar sjálfstæðis- manna sem nú hafa skil- að sér í lækkandi verð- bólgu. Miklar umbætur vom gerðar á skatta- kerfinu með lækkun tolla, einföldun á toila- lögum og staðgreiðslu skatta. Undirbúningur að staðgreiðslu skatta, sem er mikið réttlætismál, hófst í tíð fyrrverandi ríkisstjómar, sem og undirbúningur að virðis- aukaskatti sem bæta á samkeppnisstöðu islenzkra atvinnufyrir- tækja í stöðugt harðn- andi alþjóðlegri sam- keppni. Ríkisstjómin er stað- ráðin í að standa vörð um lífskjörin í landinu eftir þvi sem kostur er. Niðurstaða kjarasamn- inga mun hafa veruleg áhrif á hveraig til tekst, sem og afkoma atvinnu- veganna. Hart hefur ver- ið lagt að ríkisstjórinni að fella gengi islenzku krónunnar verulega, en við þvi verður ekki orðið. Launin verða ekki hækk- uð með gengisfellingu. Á þvi tapa allir þegar til lengri tima er litið. Stöð- ugleiki i gengi krónunn- ar er þvert á móti bezta kaupmáttartryggingin." „Á grundvelli eigin starfs- eða áhuga- sviðs“ Þorsteinn Pálsson seg- ir áfram: „Við lifum á tímum mikilla og hraðra breyt- inga. Þetta endurspegl- ast í starfi stjómmála- flokka og í fylgi við þá. Hópurinn sem ekki vill gefa upp stjóramála- skoðanir sínar virðist stækka og vegur stjóm- málaflokks kvenna vex. Við sjálfstæðismenn verðum að bregðast við þessari þróun. Sjálfstæðisstefnan er ekkert stundarfyrir- brigði, heldur sú rótfesta i islenzkum jarðvegi sem bezt hefur dugað í pólitískum sviptivindum og hillingum af ýmsum toga á liðnum áratugum. Þess vegna verðum við að taka höndum saman í nýrri sókn. Málefnanefndir flokksins hafa nú fengið víðtækara hlutverk en 1 almennum félögum geta þeir sem það kjósa gengið til liðs við flokk- inn á grundvelli eigin starfs- og áhugasviðs. Þessi nýja tilhögmi hefur verið auglýst myndar- lega í daghlöðum, en ég hvet sjálfstæðismenn ein- dregið tíl að fylgja þessu eftir, taka þátt í málefna- starfinu af þrótti og hvetja vini og samstarfs- menn til að láta ekki sitt eftir liggja.“ Yfirboð Kvennalistans Flokksfréttir spyija Salome Þorkelsdóttur, alþingismann, hvað valdi einkum uppsveiflu Kvennalistans í skoðan- könnunum. Salome segir Kvennalistann vera, i hugum margra, tiltækan kost til að mótmæla sköttum og stjómarað- gerðum, til að „vera á móti pólitíkinni eins og hún birtist i öllum sinum myndum oft á tíðum“. Orðrétt sagði Salome: „Kvennalistinn er í mjög þægilegri aðstöðu til að geta flutt öli sfn óskamál, lagt þau fram og komið með yfirboð; hækka kaupið, meiri op- inbera þjónustu, allt á að gera en aldrei settar fram hugmyndir um hvemig á að standa að þessu — og þær hafa aldrei þurft að koma ná- lægt þvi að standa við framkvæmdina.“ „Við stjómarþing- menn," segir Salome, „erum aftur á mótí bundnir gagnvart þess- um málflutningi vegna þess að ríkisstjómin er að hrinda ákveðnum málum i framkvæmd og slikar aðgerðir krefjast aga og stuðnings þing- manna.“ Því má hnýta við að sljómarþingmenn verða að standa að tekju- öflun ríkissjóðs tíl að standa undir ríkisút- gjöldunum; launum rikis- starfsmanna, þjónustu hverskonar sem og fram- kvæmdum. Fjölskyldumál Salome nefnir í við- talinu þijú mál, sem varði fjölskyldumar í þjóðfé- Iaginu og fylgja verði fram: í fyrsta lagi frumvarp sem hún flytur mn sér- stakar skólanefndir við grunnskóla, þar sem for- eldrar hefðu aðstöðu tíl áhrifa á skólastarf. Þannig megi efla trúnað- arsamband tnilli foreldra og kennara. í annan stað þurfi að gera foreldrum auðveld- ara að vera heima lijá ungbömum fyrstu árin, t.d. með sveigjanlegri vinnutima. í þriðja lagi eigi að stefna að því að persónu- afsláttur, samkvæmt skattalögum, verði að fuUu færanlegur milli hjóna, kjósi annar maki að vinna heima, en ekki aðeins að 80% eins og nú er. SKULDABRÉF GLITNIS Ávöxtunin. er 1L1% yfir verðbólgu. □ Glitnir hf. er stærsta fjármögnunar- leigufyrirtækið á innlendum markaði. Eig- endur eru Iðnaðarbankinn. A/S Nevi í Bergen og Sleipner Ltd. í London. □ Eigið fé og eigið áhættufé Glitnis hf. er um 245 millj. króna og niðurstaða efna- hagsreiknings urn 2.400 millj. króna. □ Skuldabréf Glitnis hf. njóta mikilla vinsælda sparifjáreigenda. Þau bera háa örugga ávöxtun og velja má milli 11 gjald- daga frá 15. apríl 1989 til 15. okt. 1992. □ VIB sér um kaup og sölu á skuldabréf- um Glitnis hf. Komið við í afgreiðslunni að Ármúla 7 eða hringið í síma 91-681530. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla7, 108 Reykjavik. Simi68 1530
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.