Morgunblaðið - 24.04.1988, Page 52

Morgunblaðið - 24.04.1988, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskeldi Óska eftir atvinnu við fiskeldi á Reykjanes- eða Stór-Reykjavíkursvæði. Er að Ijúka 2ja ára námi í fisk-, skeldýra- og þörungaeldi erlendis. Upplýsingar í síma 92-68337 eftir kl. 19. Tölvunarfræðingur af viðskiptasviði óskar eftir krefjandi starfi. Löng reynsla m.a. af rekstrarhagræðingu. Þeir, sem hafa áhuga sendi inn nafn og síma- númer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „TVR - 9074“. fyrir 1. maí. Ljósmæður Óskum að ráða deildarljósmæður til afleys- inga frá og með 1/5 1988 og 1/6 1988, eða eftir nánara samkomulagi. Allar nánari upplýsingar veitir hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 95-5270. Meinatæknar Á rannsóknadeild Landakotsspítala vantar fólk til sumarafleysinga. Einnig verða lausar tvær stöður meinatækna frá sumri eða hausti eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknir og yfir- meinatæknar. Stýrimaður Vanan stýrimann vantar á mb. Sighvat GK sem rær með net og fer síðan á rækju. Upplýsingar í símum 92-68755 (skrifstofa) og 985-22357 (um borð). Vísirhf. Rennismiður óskar eftir góðri framtíðarvinnu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 94-4317 á kvöldin. Vélstjóra vantar á skuttogarann Þórhall Daníelsson SF 71. Upplýsingar í síma 97-81818 á skrifstofu- tíma. Borgeyhf. Skipa- og vélaþjónusta Viljum ráða fagmenn og aðstoðarmenn vana viðhaldsvinnu við skip og vélar. Vélsmiðja Hafnarfjarðar hf., simi 50145. Vélstjóra vantar á Hrísey SF 41 sem fer á humarveiðar. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 97-81394. Borgeyhf. Þrír frakkar, Baldursgötu 14 Okkur vantar kokk í afleysingar nú þegar. Upplýsingar á staðnum frá kl. 14.00-16.00 næstu daga. Staða bókara Umsóknarfrestur um áður auglýsta stöðu bókara hjá Siglufjarðarkaupstað er hér með framlengdur til 7. maí næstkomandi. Upplýsingar í síma 96-71700. Bæjarstjórinn í Siglufirði. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: ★ Diskótek ★ Ljósamenn ★ Fatahengi ★ Uppvask ★ í sal Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á staðnum mánudaginn 25. apríl milli kl. 16.00 og 19.00. Broadway, Álfabakka 8. íþróttakennarar - þjálfarar íþróttafélag á Patreksfirði óskar að ráða þjálfara í sumar. Um er að ræða knattspyrnu og frjálsar íþróttir. í boði eru góð laun og frítt húsnæði. Vinsamlegast hafið samband við Kristínu Gísladóttur í síma 94-1481 eða 94-1192. Vélamaður Starfsmann vantar í vélagæslu í verksmiðju- sal. Nánari upplýsingar á staðnum. Kexverksmiðjan Frón hf., Skúlagötu 28. Málarameistari! „Gleðilegt sumar“. Get bætt við mig máln- ingavinnu utanhúss sem innan. Föst tilboð ef óskað er. Hringið tímanlega, sími 641138. Járnsmiðir! Okkur vantar nú þegar járniðnaðarmenn í nýsmíðavinnu (ryðffítt stál). Mikil vinna framundan. Stálvinnslan hf., Súðarvogi 16, sími36750, 685272. Flugmenn Flugfélagið Ernir hf. óskar eftir að ráða flug- stjóra og aðstoðarflugmenn. Réttindi á Twin-Otter æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um starfs- reynslu sendist til Flugfélagsins Ernir, ísafirði, sími 94-4200. Skrifstofustarf Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laus staða á skrifstofu. Starfið er við spjaldskrá og almenn skrifstofustörf. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist á rannsókna- deild Landakotsspítala eða auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 614“ fyrir 1. maí n.k. Skrifstofustarf Matvöruverslun óskar eftir starfsmanni á skrifstofu. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í bókhaldi. Vinnutími frá kl. 9.00-13.00. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „M - 2730" sem fyrst. Verkamenn Viljum ráða nú þegar nokkra reglusama og duglega menn til starfa. Æskilegur aldur 20-35 ára. Byrjunarlaun ca 68.000.- á mánuði. Umsóknir er greini aldur, fyrri störf o.s.frv. skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 27. apríl nk. merktar: „Duglegur - 934“. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 — 210 Garöabæ - S 52193 og 52194 Viðskiptafræðing vantar til að kenna viðskiptagreinar í Fjöl- brautaskólanum í Garðabæ frá og með næsta hausti. Margir kennslutímar í boði. Upplýsingar gefur skólameistari í síma 52193. Skólameistari. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Uthafsrækjuveiðar Óskum eftir að taka í viðskipti bát sem fer á úthafsrækjuveiðar. Meleyri hf., sími 95-1390. Heildsala - f ramleiðendur Er að byrja með umboðssölu á ísafirði. Get tekið að mér að selja og dreifa vörum á Vestfjörðum. Nafn og símanúmer óskast sent til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „V -14508“ fyrir 1. maí. Úgerðarmenn - skipstjórar Rækjuviðskipti Sæfang hf. á Grundarfirði óskar eftir rækju- bátum í viðskipti í vor og sumar. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 93-86759 og 93-86632.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.